Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1965, Qupperneq 39

Samvinnan - 01.12.1965, Qupperneq 39
„Gullhús þjóðarinnar" 1 tsk. salt í4 tsk. negull li/2 tsk kanell % tsk. muskat 2 tsk. vanillusykur eða 1 tsk. dropar 4 bananar Hrærið smjör og sykur og síðan eggin eitt í einu. Flysjið banana og merjið þá með gaffli. Sáldrið hveitið með lyftiefnunum og kryddi og blandið því saman við deigið ásamt banönunum. Látið í stórt vel smurt mót sem brauð- mylsnu er stráð í og bakað við um 225° gráður í 35—40 mín. Súkkulaðikaka með ávaxta- salati 100 g. smjörlíki 200 g. púðursykur 2 egg 30 g. kakaó 160 g. hveiti 2 tsk. lyftiduft y4 tsk salt 1 tsk. vanilludropar 1 dl. súr mjólk Hrært deig sem er bakað í einu til tveim tertumótum. Botnarnir eru lagðir saman með aprikósumauki eða smjör- kremi. 50 g. smjör, 100 g. flór- sykur, 1 msk. kakaó, rifið hýði af einni appelsínu, 1 msk. kaffi (lagað). Smjörið er hrært lint, sáidruðum flórsykri og kakaói blandað saman við og hrært með (kaffi og appelsínuhýði (eða vanilludropum). Kakan er hjúpuð með súkkulaði og skreytt með söxuðum möndl- um eða valhnetukjörnum. Bor- in fram með ávaxtasalati, þeyttum rjóma eða ís. Ávaxtasalat 1 epli, 1 appelsína, 1 banani 10 döðlur, safi úr y2 sítrónu, l'A dl. rjómi Ávextirnir eru þvegnir, flysj- aðir (nema eplið) og skornir í bita- Döðlurnar eru saxaðar smátt, blandað saman við ásamt sítrónusafanum. Látið bíða í lokuðu íláti nokkra stund áður en þeyttum rjóm- anum er bætt í. Kex meff áleggi Kex má framreiða með ým- iskona áleggi, m. a. eggjum og ka^ ar, gúrkusneið með síld og olívu, kjöti, osti og vín- berjum. Þannig kex er einn- ig gott með margskonar ávöxt- um og salötum. Borið fram með ávaxtasafa, öli eða sem ein tegund á kaffiborðið. Gleffileg jól! Sumt fólk virðist haldið þeirri trú, að áhugamenn um málefni samvinnuhreyfingar- innar, sem í mörgum tilfell- um hafa meira að segja fórnað henni miklu af kröftum sín- um, eigi ekki að láta sig önnur þjóðmál neinu skipta og ekki hafa af þeim nema sem allra minnst afskipti, og mundi þá þjóðlífinu betur farnast. Það er fróðlegt að kynna sér og hugleiða hvernig dómur sög- unnar kemur heim við skoð- anir þessara manna. íslands- sagan síðastliðin 80 ár gefur mörg efni til hugleiðinga um það, hvort liðsmenn samvinnu- hreyfingarinnar hér á landi, hafi unnið þjóðinni til meins með frumkvæði að ýmsum stórmálum, sem vörðuðu þjóð- ina alla og liðsinni við þau. Um þetta efni hefur Jónas Jónsson frá Hriflu skrifað fá- ar greinar s.l. sumar, sem hann ætlar að gefa út sérprentaðar með nokkrum viðauka nú á næstunni. Verður þetta lítill bæklingur, sem seldur verður mjög ódýrt, eða aðeins fyrir útgáfukostnaði. Yrði hins vtg- ar einhver ágóði af sölunni, rennur hann óskiptur til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Bæklinginn nefnir Jónas „Gullhús þjóðarinnar og sam- vinnubændurnir.“ Hér er um að ræða efni, sem varðar samvinnufólkið í landinu mjög miklu. Því ber skylda til að vita deili á sögu hreyfingarinnar og eins því, hvernig liðsmenn hennar hafa brugðizt við til stuðnings og framgangs málum á enn breiff- ara grundvelli og sem vörðuðu þá síst meira en aðra borgara þjóðfélagsins. Þeim lesendum Samvinnunn- ar, sem áhuga hafa á að kynna sér efni þessa litla rits, og stuðla að útbreiðslu þess á einn eða annan hátt, er velkomið að snúa sér til ritstjórans með fyrirspurnir og pantanir. P.H.J. i Tvö ljóð eftir Valborgu Bentsdóttur 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i | RÍMUSTEF Amorsrímu enn ég syng, 1 1 » » 1 » 1 Þegar lundin letur mig lífsins pund að draga, þá á fund ég fer við þig fyrri stunda saga. orðaglímu heyji. Enn um tíma í ástum slyng. Enn er skíma af degi. 1 1 » 1 1 1 1 1 1 » ) ) ) ) ) ) ) ) ) Minning heið í huga skín GÓUGRÓÐUR ) ) ) ) ) ) huldum seiði undir. En gjöful breiðir gleymskan lín á gamlar leiðar stundir. Við blikuljós á himni og brottför þungra snjóa í blómagarði nýjum mér varð svo létt um spor. ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Var í heiðinn hamar sótt Ég hélt ég eygði sumar ) ) heillaskeiðið nauma. en haustköld reyndist góa. ) ) Þá við seið um sólarnótt Hrímið féll á blómin, ) ) ) sumar leið við drauma. þau dóu undir vor. ) ) ) ) ) ) ) ) ) ! ) SAMVINNAN 39

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.