Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1965, Síða 38

Samvinnan - 01.12.1965, Síða 38
Heimilisþáttur Framh. af bls. 21. Kókosmolar Kókosm,iöli er hnoðað sam an við möndludeigið, hjúpað og velt upp úr kókosmjöli. Súkkatmolar Súkkati og söxuðum rúsínum er hnoðað saman við möndlu- deig, hjúpað og skreytt með súkkatbitum. Randakonfekt Deiginu er skipt í 3—4 hluta sem eru litaðir t. d. með kakaói, súpulit eða öðrum ávaxta- lit. Flatt út í jafnstórar kökur sem eru penslaðar með vatni og lagðar saman. Skorið niður í ferkantaða bita. Möndlu- effa hnetumolar Söxuðum möndlum eða hnetukjörnum er hnoðað sam- an við möndludeig. Móta'3 og hjúpað með súkkulaði og skreytt með hnetukjarna eða M> möndlu. Hiúnsúkkulaffi Er brætt yfir gufu við hægan hita og þannig að hvorki vatn eða gufa komist unp í ílátið með súkkulaðinu. Súkkulaðið rennur betur á molunum ef nokkrir dronar af saltolíu eru látnir saman við það. Þegar góffgætið er borið fram er fallegt að setja nokkrar teg- undir í þar til gerð pappírsmót og skreyta ílátið með greni- "reinum. JÓLABAKSTUR Blúndur Nr. 1. 5 00 g. möndlur 500 g. sykur 100 g. smiör 1 msk. hveiti 2 msk. mjólk Flvsiið og saxið möndlurnar smátt. Látíð bær síðan ásamt sykri. smiöri. hveiti og miólk í nott og hitið þar til smiörið er bráðnað. Smyriið nlötuna og st.ráið á hana hveiti. Látið deigið á með teskeið og athug- ið að hafa gott bil á milli því að kökurnar renna út. Bakið kökurnar við meðalhita og lát- ið bær bíða nokkra stund á plötunni á.ður en bær eru los- aðar og beygðar í hólka. sem síðan eru fvlltir með rjóma ef vill eða kökurnar eru lagð- ar saman tvær og tvær íneð rjóma og ávöxtum t. d. ananas. Kökurnar má pensla með bræddu súkkulaði eða leggja saman með smjörkremi. Nr.II. 75 g. smjör 100 g. hafragrjón 1 egg iy2 dl. sykur 1 tsk. lyftiduft 1 msk. hveiti Bræðið smjörið og hellið því yfir hafragrjónin. Þeytið egg og sykur vel. Blandið grjónum, hveiti og lyftidufti saman við. Bakið á sama hátt og blúndur nr. 1. Jólasmákökur 100 g. hveiti 100 g. kartöflumjöl 100 g. smjörlíki 100 g. sykur 1 egg Kókosmjöl ribsberjahlaup Sáldrið hveiti og kartöflu- mjöl, saxið smjörlíkið saman við með hníf. Bætið sykrinum í, vætið með eggjarauðunni og hnoðið í fremur mjóa sívaln- inga, sem eru kældir. Eggjahvítan er þeytt og kókosmjöli blandað saman við þanmg að deigið verði frem- ur þykkt. Kökudeigið er skorið niður á sama hátt og spesíur (kök- urnar eiga að vera á stærð við tveggja krónu pening). Raðað á smurða plötu. Eggja- hvítudeieið látið á miðju hverrar köku og þar yfir lítil hlaupdoppa. Bakað við 200— 225 gráður í 5—7 mín. Leggið smiörpappír á milli laga þegar kökunum er raðað i kassa. Jólastjörnur o. fl.» 300 g. smjörlíki 100 g. sykur 1 egg 2 tsk. lyftiduft 450 g. hveiti Hrærið smjörlíkið og sykur- inn vel. Bætið egginu í og hrærið áfram. Sáldrið hveitið og lyftiduftið og hnoðlð allt saman. Kælið deigið og mótið á eftirfarandi hátt: Sveskjukökur y4 hluti deigsins l’/á dl. sveskjumauk, egg og grófur sykur. Fletjið deigið út fremur þunnt og skerið undan litlu móti eða giasi. Skerið með smámóti innan úr helmingn- um af kökunum. Leggið heilu kökurnar á smurða plötu, lát- ið sveskjumauk á miðju hverr- ar köku og smyrjið þeyttu eggi á raðir kökunnar. Leggið kök- una með gatinu yfir, þrýstið brúnunum saman. Smyrjið brúnir kökunnar og stráið grófum sykri yfir. Bakið kök- urnar í 8—10 mín. við 225 gráður. Jólatréskökur y4 hluti deigsins um '/ msk. kakaó Hnoðið % deigsins með kak- aói. Fletjið hvíta og brúna deig- ið út oa mótið í kringlóttar kök- ur og lítil jólatré. Bleytið miðju hverrar köku og festið jólatréð þar. Bakið kökurnar við 225° í 6—7 mín. Stiörnukökur y4 hluti deigsins 10 möndlur flórsykur og silfurkúlur Hnoðið deigið ásamt af- hýddum söxuðum möndlum, kælið bað og fletjið út. Mótið í stiörnur og bakið í 6—7 mín. við 225°. Kælið kökurnar, hylj- ið bær með flórsykurbráð og stráið silfurkúlum yfir. Stengur Hnoðið það sem eftir er af deiginu með vanillusykri eða droptim. Mótið í litlar jafnar stengur sem eru bakaðar og kældar. Sprautið síðan súkku- laðibráð yfir í krákustigu. Anrielsínukökur 200 g. smiörlíki 100 g. sykur 5 00 g. núðursykur 5 stórt egg eða tvö lítil 250 tr. hveiti 5 tsk. iyftiduft tsk. sódaduft rifmo börkur af 2 aDnelsínum Veniulegt hrært deis. sem á að vera. fremur bykkt. Sett með teskeið á smurða plötu og litl- Garðyrkjumaður óskast Á stríðsárunum seinni var norski rithöfundurinn Arnulf Överland handtekinn af Þjóð- verjum og hafður í haldi í Grinifangelsi. Dag nokkurn var föngunum öllum stilit upp í röð um súkkulaðibita stungið í hverja köku. Bakaðar við 200 gráður í 5—10 mín. Ef kökurn- ar renna út, er bætt í þær 1—2 msk. af kartöflumjöli. Mömmukökur 65 g. smjörlíki 100 g. síróp 250 g. hveiti 70 g. sykur 1 tsk. engifer y2 tsk. natron y4 tsk. salt y egg Velgið smjörlíkið og sírópið þar til smjörlíkið er bráðnað. Kælið. Blandið þurrefnunum saman og vætið í með eggi og sírópsblöndunni. Fletjið deigið þunnt út og mótið það í kringl- óttar kökur, sem eru bakað- ar við 200° gráðu hita í 3—5 mín. Kældar og lagðar sa.man tvær og tvær með smjör- kremi. Kaffiterta 4 stór egg 100 g. sykur 100 g. möndlur iy2 lítil msk. kaffiduft (venjulegt kaffi) Afhýðið möndlurnar og sax- ið bær í möndlukvörn. Þeytið eggi og sykur vel saman og blandið síðan möndlum og kaffi saman við. Bakað í tveim vel smurðum tertumótum við 200° hita neð- arlega í ofninum. Þegar botnarnir eru kaldir, eru þeir lagðir saman með góðu mauki og þeyttum rjóma með rifnu súkkulaði. 1 pela af r.jóma og y2 plötu af suðu- súkkulaði. Bananakryddkaka (Stór uppskrift). 150 g. smjörlíki 3 dl. sykur 2 egg 5 dl. hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron og öllum garðyrkjumönnum í hópi þeirra skipað að gefa sig fram, ef þeir væru nokkrir. En enginn gaf sig fram. — Hvað er þetta, fyrirfinnst þá ekki einn einasti garðyrkju- maður meðal ykkar? æpti þýzki liðsforinginn, sem var á vakt. En allt kom fyrir ekki. Þá sagði Överland kyrrlát- lega: — Væri ekki hægt að handtaka eins og einn? 38 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.