Samvinnan - 01.12.1986, Side 3

Samvinnan - 01.12.1986, Side 3
Stofnuð 1907 80. árgangur 5.-6. hefti 1986 Stofnuð 1907 80. árgangur 5.-6. hefti 1986 í ÞESSU HEFTI BLS: Forustugrein: Greiðslukort fyrir félagsmenn 5 Frelsi, ljóð eftir Kristin Reyr. 7 Málgagn samvinnumanna í áttatíu ár, grein í tilefni af áttatíu ára afmæli Samvinnunnar eftir Gylfa Gröndal. 8 Ritstjórar og blaðamenn Samvinnunnar frá upphafi. 16 Af síðum Samvinnunnar Snjór fyrir norðan — sigling fyrir austan eftir Hauk Snorrason. 18 Þjóðfundurinn og aðdragandi hans eftir Benedikt Gröndal. 22 Vér mótmælum allir, fundargerð þjóðfundarins 1851 25 Hátíðir á hausti eftir séra Guðmund Sveinsson. 28 Þjóðskáld og þrjú dæmi eftir Pál H. Jónsson. 32 Pólarnir í skáldskap Halldórs Laxness eftir Sigurð A. Magnússon. 36 Endadægur séra Björns Halldórssonar í Laufási, ljóð eftir Bolla Gústafsson, myndskreyting: Hringur Jóhannesson listmálari. 38 Doris Lessing — ástríðufullur leitandi, ítarleg grein eftir Hjört Pálsson. 40 Verðlaunakrossgáta. 53 Að búa til og finna upp. Enn um orðið og nafnið kaupfélag í tilefni af ábendingu Andrésar Kristjánssonar, eftir Svein Skorra Höskuldsson. 56 Um samvinnuhugmynd og kaupfélagsnafn, svar til Andrésar Kristjánssonar eftir Gunnar Karlsson. 57 Umberto Verdi sótari, smásaga eftir Bernard Mac Laverty, þýðandi: Erlingur E. Halldórsson; myndskreyting: Árni Elfar. 60 Þrjú ljóð eftir Ragnhildi Ófeigsdóttur 65 Yfirburða leiðtogi og boðberi samvinnustefnunnar, Játvarður Jökull Júlíusson ræðir um Torfa Bjarnason í Ólafsdal og birtir greinar eftir hann. 68 Á forsíðu er friðarplakat Alþjóðasambands samvinnumanna, sem nánar er sagt frá á bls. 72 Samvlnnan Utgefandi: Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Auglýsingastjóri: Áslaug Nielsen, sími: 621615. Afgreiösla: Lindargötu 9A. Litgreining: Prentmynda- stofan hf. Ljóssetning, umbrot, Ijósmyndun, skeyting, plötugerð, offsetprentun og hefting: Prentsmiöjan Edda hf. 3

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.