Samvinnan - 01.12.1986, Síða 9

Samvinnan - 01.12.1986, Síða 9
T I’ M A R 1 T FYRIR KAUPFJELÖG OG SAMVINNUFJELÖG. Tímarit íslenshra samvlnnufélaga 16. árg., 3. hefll RITSTJÓRI: SIOURÐUR JÓNSSON. I. ÁR. bókasafn ---------------AKUktTRT ÚTOEFANDI: SAMBANDSKAUPFJELAO ÍSLANDS. PRENTSMIÐJA OODS BJÖRNSSONAR. 1007. UlQefandl: Somband Islensbra sarr.vlnnutélaga Rttsyórl: Tónoj ‘Jónuon fré TJrlflu Reyhjavih 1022 - Prenumlðjan AOa Skírnisbroti, og á ritið því áttatíu ára afmæli um þessar mundir. Nafn þess var fyrst „Tímarit kaupfélaga og samvinnufélaga“, en árið 1926 var nafnið Samvinnan tekið upp. Fyrstu 28 árin var Samvinnan í bókarformi og kom út í 1 - 4 heftum á ári. I augum nútímamanna hlýtur það að teljast ævintýri líkast, hvernig Sigurður bóndi Jónsson fór að því að ritstýra málgagni samvinnumanna frá Felli fyrstu árin. Hvernig sem viðraði þurfti hann að koma handritum yfir fjallveg til Akureyrar, en þar var ritið prentað í prentsmiðju Odds Björnssonar. Það er saga brautryðjandans, sem gerðist ofurhugi í krafti sannfæringar sinnar og trúar á mátt og megin göfugrar hugsjónar. # Framkvæmdir og félagsstarf En hvernig var umhorfs á íslandi árið 1907, þegar Samvinnan hóf göngu sína; hvað gerðist á því herrans ári? Við skjóta athugun kemur í ljós, að árið var hið merkasta, enda ríkti bjartsýni í heiminum frá aldamótum og fram að heimsstyrjöldinni fyrri. Byrjað var að byggja hús úr varanlegu efni hér á landi um þetta leyti og var víst ekki vanþörf á; ísland var komið í símasamband við umheiminn eftir harðvítugar deilur á alþingi og hafði fengið innlendan ráðherra, Hannes Hafstein, Efst til vinstri er titilsíða á fyrsta hefti af Tímaríti fyrír kaupfé- lög og samvinnufélög, en svo hét Samvinnan, þegar hún hóf göngu sína í ársbyrjun 1907. Á næstu forsíðu hefur nafninu ver- ið breytt í Tímarítíslenskrasamvinnufélaga, en á þriðja heftinu í skírnisbroti er nafnið Samvinnan komið á ritið ásamt högg- mynd eftir Einar Jónsson. Hér að neðan hefur brotið verið stækkað 1935 og myndir prýða ritið í ríkara mæli en áður. Sambandikútið i sinu qnmla umhverfi að Amarhóli SAMVINNAN E 9

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.