Samvinnan - 01.12.1986, Blaðsíða 11
Hér hefur Haukur Snorrason tekið við ritstjórn Samvinnunnar og brevtt henni í Þannig ieit fvrsta hefti Samvinnunnar út í ritstjóratíð Benedikts Gröndals 1951,
nýtískulegt horf. í hans tíð var blaðið alit prentað í brúnum og stundum grænum og hér að neðan hefur útlitinu verið brevtt lítiliega. Þá er Gísii Sigurðsson orðinn
lit. A forsíðu þessa heftis er mvnd af Heklugosinu 1947. biaðamaður við ritið.
• Vel plægður akur
Utgáfa Samvinnunnar er svo nátengd sjálfri
samvinnusögunni, að þar verður ekki á milli
greint. I rauninni má segja, að Samvinnan
hafi löngum verið á undan þeirri sögu því að
stærstu og heilladrýgstu sporin voru oftast
rædd á síðum ritsins, áður en þau voru stigin.
Það fer ekki á milli mála, að
samvinnuhreyfingin á þessu áttatíu ára
gamla málgagni sínu ómælda þakkarskuld
að gjalda. Velgengnin og hin miklu umsvif
síðari ára byggjast á þeim grunni, sem
Samvinnan lagði í upphafi; hin ríkulega
uppskera fékkst af því að hugsjónaakurinn
hafði verið vel plægður.
Gísli Guðmundsson, sem ekki var gefinn
fyrir stóryrði og lýðskrum, segir svo um
Samvinnuna í ágætri bók, sem hann skrifaði
á fertugsafmæli Sambandsins: „. . . Hefir
útgáfa ritsins vafalaust haft mikil áhrif
samvinnustefnunni til framdráttar og til að
búa hugi manna undir verkefni komandi
tíma.“
11