Samvinnan - 01.12.1986, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.12.1986, Blaðsíða 11
Hér hefur Haukur Snorrason tekið við ritstjórn Samvinnunnar og brevtt henni í Þannig ieit fvrsta hefti Samvinnunnar út í ritstjóratíð Benedikts Gröndals 1951, nýtískulegt horf. í hans tíð var blaðið alit prentað í brúnum og stundum grænum og hér að neðan hefur útlitinu verið brevtt lítiliega. Þá er Gísii Sigurðsson orðinn lit. A forsíðu þessa heftis er mvnd af Heklugosinu 1947. biaðamaður við ritið. • Vel plægður akur Utgáfa Samvinnunnar er svo nátengd sjálfri samvinnusögunni, að þar verður ekki á milli greint. I rauninni má segja, að Samvinnan hafi löngum verið á undan þeirri sögu því að stærstu og heilladrýgstu sporin voru oftast rædd á síðum ritsins, áður en þau voru stigin. Það fer ekki á milli mála, að samvinnuhreyfingin á þessu áttatíu ára gamla málgagni sínu ómælda þakkarskuld að gjalda. Velgengnin og hin miklu umsvif síðari ára byggjast á þeim grunni, sem Samvinnan lagði í upphafi; hin ríkulega uppskera fékkst af því að hugsjónaakurinn hafði verið vel plægður. Gísli Guðmundsson, sem ekki var gefinn fyrir stóryrði og lýðskrum, segir svo um Samvinnuna í ágætri bók, sem hann skrifaði á fertugsafmæli Sambandsins: „. . . Hefir útgáfa ritsins vafalaust haft mikil áhrif samvinnustefnunni til framdráttar og til að búa hugi manna undir verkefni komandi tíma.“ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.