Samvinnan - 01.12.1986, Side 15

Samvinnan - 01.12.1986, Side 15
Arið 1974 tekur Samvinnan aftur að fjalla um samvinnumál fyrst og fremst, en birti jafnframt áfram efni um bókmenntir, ljóð og sögur. Hér birtast þrjár mis- munandi forsíður frá síðustu tólf árum. um kost á að kynnast nýrri hugsjón um samvinnu og samtakamátt, stór hluti þjóðarinnar aðhylltist hana og kaupfélög voru stofnuð í hverju byggðarlagi á fætur öðru. Brautryðjendurnir gengu skipulega til verks og kunnu að greina kjarnann frá hisminu: Blaðaútgáfa og fræðslustarf hlaut að koma fyrst, því að allar athafnir byggðust á árangri þess. Að lokum þetta: Hlutverk Samvinnunnar hefur verið ærið í þau áttatíu ár, sem hún hefur komið út. Og enn getur það verið mikilvægt á nýrri öld upplýsinga og fjölmiðlunar, jafnvel skipt sköpum - ef henni verður gert kleift að gegna því. Gylfi Gröndal 15

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.