Samvinnan - 01.12.1986, Síða 38

Samvinnan - 01.12.1986, Síða 38
LJOÐ EFTIR BOLLA GÚSTAFSSON Endadægur séra Björns Halldórssonar í Laufási Uppi í ásnum að bæjarbaki slær fjarlægt tungl fölkaldri birtu á harðfenni inn á milli svartra kjarrfingra. Leiftra smáfelldir kristallar efst á frerabungu, horfast í augu við titrandi stjörnur í órafirð. Heilagt englalið kallar skáld til farar. Skáld svipullar gleði, skáld djúprar sorgar leggur lúð ritföng á þéttskráða örk, gengur hægt til svefnhúss.

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.