Samvinnan - 01.12.1986, Side 65

Samvinnan - 01.12.1986, Side 65
 / Gyðjan mikla ÞRJULJOÐ eftir Döggin Ragnhildi mjólk brjósta þinna Ófeigsdóttur nóttin hin bláa blæja ásjónu þinnar moldin svört rök mjúk moldin Haustið skaut þitt Haustið ég þrái að verða aftur helsært hvítt dýr óútsprungið brum með ör Guðs í hjartanu á svartri grein trés þíns sem blæðir út glitrandi af dögg í sólarupprásinni á heiðinni ó Móðir lyngið er rautt af helgu blóði einhyrningsins Dagrenning á morgun verður blóð hans runnið til himins Bleikt blóm himinsins opnast og sést inn í krónu þess og hvítur feldur hans hylur heiðina frjókorn þess ilma af Guði sál mín er býfluga 65

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.