Stéttabaráttan - 01.03.1972, Síða 8

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Síða 8
með stuðningi fáteku bændanna og í saavinnu við millibændurna. Samskonar úrslitapýðingu hafði stéttaskilgreiningin fyrir kínvenku byltinguna. Fram til 1927 höfðu fulltrúar kínversku borgarastéttarinnar,Kuomintang verið framsýnn kra.ftur og kommúnistaflokkurinn hafði samvinnu vid pá.. Eftir 1927 breyttist Kuomintang í andstæðu sína og varð íhaldssoiu hreyfing,sem byggð var upp af stórbc-jndum og borgurum og endurspeglaði óstoðuglynda afstöðu borgaranna gagnvart pjóðlegu byltingunni. Þá komu vinstri-hentistefnumenn fram á sjónarsviðið,sem töldu að ór- eigarnir einir saman gætu sigrað , og hcjgri-hentistefnumenn,sem vildu að öreigarnir gæfu sig stjórn borgaranna á vald. En pað var aöeins með pví að skilgreina stóttirna.r í landinu sem Mao tókst að sýna frem á réttu leiðina til sigurs: Hinir leidandi,öreigar- nir,uröu að byggja á stuðningi hreyfingar smábændanna. í strfðinu við Japani breyttist ástand .stéttaaflanna í líínasÞá ríkti ástand sem gerði pað mögulegt að óreigarnir og flestallir bændur gátu haft samvinnu við pjóölegu borgarastéttina í baráttunni gegn Japönum. Á pessu tímabili voru fó ýmsar móthverfur milli þessara aðila,en sam- sterf peirra lá til gmndvallar andjapönsku sameiningarfylkingunni. In díalektískrar skilgreiningar á mótsetningum stéttanna,af innr-a ástandi stétta.nna,afstöðu þeirra hverrar til annarar og til annarra landa,hefði þaö verið ómögulegt fyrir kínverska komraúnistaflokkinn að leiða öreigastéttina gegnum hið margslungna spil stéttabaráttunnar og baráttunnar gegn japönsku heimsvaldasinnunum. 11.UIvI HÖFUiMÓTHVERFUNA. Við verðum aó þek'kja höfuðmóthver funa Til þess að geta ekilið og haft áhrif á lóthverfurnar í þjóðfélaginu verðum við fyrst og fremst að gera okkur grein fyrir hver höfuðmót- hverfan er. TÍt frá því :iun okkur geta tekizt ad sjá hofuöhreyfinguna í stétta’baráttu íslenzka auðvaldspjóðfélagsins. Fyrstu athuganir á stettabará.ttunni vertíum við því aö vinna meö pao í huga að pekkingin um höfuðmóthverfuna verður ævinlega að vera hofuðlykillinn við mat á hinum • einstöku þattura baráttunnar. Þannig geturn viö ekxíi vænzt þess að fa fullkomin svör viö óllura spurningum,sem kunna ad rísa fram á svið verkefna hinnar byltingar sinnuöu stéttaskilgreiningar ,umsvifa-- . laust.Fyrsta þekkingaröflunin verður aö. vera. r samræmi við pá pekk- ingu,sem við þegar ho.fuai á valdi okkar og' er' þaö einnig skilyrði pess að þekkingin geti vaxið í starfi og orðið ao ósigrandi afli hinnar byltingarsinnuðu öreigastéttar. Um höfuðmóthverfu íslenzka þjóðfólaa'sins á nýlendutrmanum Á þeiru tímum er ísland var dönsk nýlenda var höfuðmóthverfan, mót- hverfan milli nýlendukúgaremna dönsku annars vegar og hins vegar allrar alþýðu manna á í.slamdi og eru þá með taldir íslenzkir smáborgarar. Á þeim tímum voru engir íslenzkir borgarar til, en hins vegar snérust nokkrir íslenzkir embættismenn snúninga fyrir nýlenduherrana dönsku og voru þar af leiðandi fjandmenn íslenzku alþýðunnar, Þegar Danir urðu að létta á verzlunareinokunni vegna samkeppni við önnur nýlenduveldi, leiddi það til að íslenzku smáborgarastéttinni ó.. fiskur um hrygg. Á nítjándu óld varð frelsisbaráttan gegn Dónum hatrammlegri og undir log aldarinnar hafði styrkur íslenzku smáborgar- anna vaxið svo,að veldi Dana tók að hallu. Oflugastir uröu þilskipa- - 6 -

x

Stéttabaráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.