Stéttabaráttan - 01.03.1972, Síða 9

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Síða 9
útgerðarmennirnir á Vestf jörð'um, Eyjafirði ng við Faxaflóa. Þessir smáborgarar gátu á sjálfstæðan hátt arðrsnt íslenzku fiskimennina, þar sem þeir voru eigendur arðbairustu framleiðslutækjanna. Þetta leiddi til að þeim tókst að ná verzluninni í sínar hendur, sem síðan aftur leiddi til að vísir að sjálfstæðum innlendum iðnaði óx upp og grundvöllur íslenzka auðvaldsskipulagsins var lagður. ísland verður auðvaldsland Fljótlega eftir þetta tók fjármunaupphleðslan að vaxa mun örar og í kringum 1950 er svo til allur fiskiskipaflotinn kominn í eigu^ íslenzkra aðilja. Á sama tím á sér einnig stað ör flótti bænda ur sveitum landsins, sem var hin nauðsynlega aukning vinnukraftsins, sem varð aó eiga sér stað til að íslenzku borgararnir gætu sífellt aukið fjárfestingar sínar og keypt meiri vinnukraft, í sama rnæli og síldarverksmiðjurnar uxu upp og framleiðslugeta þeirra marg- faldaðist. 1925 voru síldarverksmiðjurnar sjö og framleiðslugeta þeirra 5000 mál á sólarhring. Af þessum verksmiðjum var ein í eigu íslendinga., ein dönsk-í slenzk, ein dönsk og fjórar norskar. 1959 voru verksmiðjurnar orðnar 16 og framleiöslugeta þeirra 27000 mal á sólarhring. Áf þeim átti íslenzka ríkið 5> íslenz einka.fyritæki 10 og ein var í eigoi erlendra aðilja. < 1950 fer ísla-ndsbanki á hausinn ( stofnaður 1904 fyrir brezkt hlutafó) í upphafi heimskreppunnar og Landsbankinn ftur rótt til seðlaútgáfu. Útvegsbanki íslands og Búna.ðarbankinn eru stofnaðir um svipað leyti (ríkisbankar). Þetta leiddi. til að íslenzka b'orgarastéttin fékk undirtökin í íslenzku f jármálalífi. Þa er íslenzka fjármálaauðvaldið búið að ná valdi yfir höfuöatvinnuvegunum og fjármálalífinu. Höfuðmóthverfan í dag IþeTsumtíma er höfuðmóthverfa íslenzka þjóðfélagsins orðin onnur. Bará tuna, sem landsmenn hofðu liáð gegn dönsku kúgurunum ,leiddu xsl- enzkir borgarar inn á sviö þjóöernislegrar baráttu hinnar nýfrjálsu borgarastéttar fyrir fullkomnum pólitískum réttindum, til aö geta kúgað og arðrænt íslenzku verkalýðsstéttina. I'ullkominn sigur únnu íslenzku borgaxarnir 1944>er ísland varð fullvalda ríki-borgara- byltingin hafði sigrað. Hinir nýfrjálsu borgaiar með Einar Olgeirsson og. Ólaf Thors í faxar- broddi létu gamminn geisa og sa,aeinuðust í nýsköpunarstjórninni um að auka arðránið á íslenzka verkalýðnum og treysta efnahagslegt sjálfstæði sitt.Hin nýja höfuðxóthverfa er orðin opinbex staðreynd. Borgarastéttin stendur andspænis öreigastéttinni og reiöir arðráns- svipu sína til höggs.Úr gljáfægðum hornum þeirra hljómarsVinnið þæg og; búið okloir gull,þið íslands verkamennl 1 MÓthvexfur innan borgara-stéttarinnar Ekarað eld að sinrii köku gátu þeir,en fljótlega uxu sterkar mótr hverfur innan borg&rastéttarinns.r.Aðalmóthverfan varð móthverfan milli þeirra,sem högnuðust á vexzluninni við útlönd annarsvegar og hinsvegar þeirra borgara og smáborgara.,sem voru bundnir uppbyggingu innlends iðnaðar.Þessi móthverfa hefur tekið á sig ýmsax ayndirs .verzlunarborgararnir hafa barizt fyri-r eíauxinni verzlun án tillits til iðnaðarins jiÖnaöarborg&rr.rnir hafa barizt lyrir aukinni upp- byggingu iðnaðarins og auknu arði áni á íslenzku.a verkalýð .íðnadar- borgararnir tala um sósíalis.ia samtímis ;.ví sem þeir gja.araa "sj&lf- stæð íslenzk iðnvæöingarforysta". pað er auGljóst hvað liggur að -7-

x

Stéttabaráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.