Stéttabaráttan - 01.03.1972, Page 10
baki stefnu beirra.Höfuðmarlciið péirra er að by0gja upp og 'próa á
"J)jóð],egan hatt" auðvaldið í landinu í átt til iönv&öingar a borð
við nagrannalöndin.
Það sem er mikilv&gast fyrir verkalýðinn að geia sér grcin fyrir
hvað snertir iðnaðarborgarana er að tal peirra ua sósíalismann sam-
ræmist á engan hátt raunverul egri stefnu þjeirra. Þegar peir m^la fyrir
aukiuni ríkiseign berjast -eir fyrtr að styrkja ríki auövaldsstéttar-
innar. Og ýegar peir mæla fyrir raunn íslenzkrar iðnvæöingarforystu
eru þeir einnig bein heilsulind fyrir íslenzku borgarastéttiha.
Verzlunarauövaldið
ötefna verzlunarauðvaldsins er hins vegar 'bundin tvenns konar tak-
morkun: í fyrsta lagi leiöir hún til skeytingarleysis gagnvart inn-
lendum iðnaði,sem hefur í hám.-li sínu leitt til beinnar eyöilegging-
ar á fraraleiö slukröftuiii landsins.
í ööru lagi krefst stór, innflutningur erlends fjármagns,innflutnings
erlends vinnukraf ts.Þannig er innflutningur erlends f jármagns 'bund-
inn þeim a'rðránsmöguléikum ,'sém fyrir hendi eru í ■.lanúinu,.
Auðhrihgamir ■
Það eru ekki íslenzku heimsvaldasinnarnir,sem ráöa fjárfestingu
erlendu' auðhringanna. Erlendu auðhringarnir fjar'festa aöeins þax sem
f járfestingin gefur þeim hámarksgildisauka.Þar af leiöandi ex f'jár-
festing þeirra taknörkuð. við þi ð iagn vinnukrafts, sem fáanlegt er í
le.ndinu,en elcki fyrst og fr.emst auðlindiiríar t.d. vatnskraftinn.
Þó ao auöhringarnir fengju ótakmarkað leyfi til innflutnings a fjar-
magni til landsins ,yrði sá irmflutningur óhjákvainilega nádur takmork-
unum fámennisins.Það er fyrst og fre.nst arðrán auðhringanna á hinum
ódýra íslenzka vinnukrafti,sem er grundvöllur fjárfestinga peirra her,
og hér lenda peir í haröri Lamkeppni við "íslenzka iðnvæðingarforystu"
sem berst á heimayelli.
igiun o g auðvalds þróunin
Stöðug leit auðvaldsins eftir háaarksgildisauka knýr auövaidið til
að gera framleiðsluna sífellt ódýrari og ódýrari.Petta leiöir til
þess,að hið fasta auðmagn (vélar,verksmiojur og verkf&ri) vex á
kostnað hins breytilega auðraagns. (vinnukraftsins). Ef einnver ein-
etakur borgari lntur hjá liða að auka fjárfestingu sína éru dagar
hans senn taldir sem borgara, vegna pess að j^eir bor'garar ■, sem geta
hagnýtt s'ér nýja lanöafundi tukninnar slá hinn fyrrnefnda út í sara-
keppnirini.
Hvaða þýðingu hefur þá hagnýting á vélunum fyrir verkamanríinn?
Notkun verkfæra hverfur raeö vélvæðingunni fra verkaraanninura til vcl-
anna.vélin orsakar vinnuskiptingu. Vinnuskiptingunni fylgja óhjákvami-
lega rainni kröfur til alhlióa verkmenntunar,sera leiöir til t.ð verk-
kdrinátta verkamanna verður sífellt rainni og rainni samtírais aukinni
sérhíifingu. í Koramúnistaávarpinu segir:
"Pyrir þróun véltakni og verkf.skiptingar hefur vinna öreijíoina
týnt öllu séreöli og einstaklingsbrag og er pví sneydd olluyndi.
'• Verkaraaðurinn er ekker't ánnað en viðoót vélarinnar.Það er ekki
krafizt annars af honura en einfóldustu, tilb'reytingarlausustu og
fl jótlrarðustu handtaka". (Marx Engels tírvalsrit I,bls.32).
Vegna þess að auövaldsþróunin er tiltölulega skamrat á veg koiain á
íslandi,alhliða verkkunnátta íslenzkra vqrk&raanna að tiltolu raeiri
en stéttarbræðra þeirra í iðnþróuðu lóndunu.a og íslenzki vinnukraft-
urinn er mun ódýrari en vinnukrafturinn í iðnþróuöu lóndunum.
-8-