Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 111

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 111
ANDVARI í VEGAVINNU FYRIR60 ÁRUM 221 liét þá danska varðskipið). Margir áttu þarna vini og frændur og liætti þá við að rétta úr sér og fá sér í nefið. En aldrei man ég eftir, að ég sæi ferðapelann Itreyfðan, enda rnundi því ekki hafa verið tekið með þökkurn; Erlendur mátti ekki brennivín sjá. Varla kom fyrir, að vín sæist á nokkr- um manni, þegar þeir komu á sunnu- dagskvöldunum. Drykkjuskapur hefði auÖvitað getað valdið vandræðum í þeirn þrengslum, sem við áttum við að búa. Allmikill metingur var milli flokkanna um að vera fyrstir með sín stykki, og ckki síður hitt, að sem bezt væri að þeirn unnið, svo að vegurinn væri sem fallcg- astur, þegar við hann var skilið. Og ber sízt að lasta þann metnað. Flestir munu vegagerðarmennirnir hafa verið haust og vor, 120—130, einkum síðara árið, en um sláttinn 70—80. Ég held ég hafi kunnað einhver skil a flestum þeim, sem voru allan tímann, og einnig einhver skil á flestum hinna. Eg kynntist mörgum þeirra og hefi ég gert mér nokkurt far um að fylgjast með ævi þessara gömlu félaga rninna fyrir oær 60 árum. Ekki veit ég af nerna ein- um þeirra enn á lífi, þó að ég vilji ekki fortaka, að þeir kunni að vera fleiri. En rnargi r eru það áreiðanlega ekki, enda var ég mcð þeim yngstu þeirra, aðeins 22 ára. Dráttarhestarnir, sem þarna voru not- ;>ðir, voru allir í eigu landssjóðs. 1 fest- arnir voru úrvalsgripir, aðrir voru ekki l<eyptir. þeir voru vel með farnir vetur °g sumar og aldrei snertir til neins ann- ars en þessara ákveðnu starfa. Ef ein- hverjum varð á að korna á bak vagn- hesti, var það óðara komið til verkstjór- ans og slapp sá seki ekki með rninna en Earða áminningu, svo annt lét Erlendur sér urn hestana. Aldrei voru þeir notaðir nema fimrn klukkustundir á dag. Nú skal gerð tilraun til að lýsa tjald- inu, sem við bjuggum í. Ég hefi ekki neitt mál af stærð tjaldsins við að styðj- ast, en ég held, að ég megi fullyrða, að það hafi ekki verið að neinu ráði stærra en þau tjöld, sem vega- og símamenn nota nú og munu sjaldan vera ætluð nema einum rnanni eða tveim, sem hafa þó alla matargerð sína annars staðar. En við urðurn að vera átta í okkar tjöldum og það með alla búslóð okkar. Þegar búið var að reisa tjaldið, var næst að innrétta það. Var fyrst sett upp eitt 7 þumlunga borð upp á rönd yfir þvert tjaldið nálægt afturstafninum. Myndaðist þar þá hæfilega vítt Iiólf, scm notað var fyrir olíuvélina og annað smávegis, scm henni fylgdi, svo senr vatnsfötu og olíu- brúsa. En með fram hliðveggjunum voru reknir niður hælar, sem tóku um það bil 34 úr alin upp úr jörð. Áttu þeir að koma í veg fyrir að matarskrínurnar, sem stóðu innan við hælana, legðust út að tjaldinu, og var okkur þannig afmörkuð vistarvera í miðju tjaldinu. Þegar ganga skyldi til náða, var fyrst breidd beydýna eða annað slíkt á jörð- ina og koddi við skrínuna, og þegar rnaður var lagztur niður, rnátti svo heita að rnaður næði á milli koffortanna, að minnsta kosti stærri mennirnir. Menn lögðust hlið við hlið, fjórir hvorum megin, andfætis þeim scm hinum megin sváfu. Var rúmið þá fullskipað frarn að dyra- súlu. Surnir höfðu yfirsæng, en aðrir aðeins brekán ofan á sér. Þegar risiÖ var úr rekkju, var dýnunni og rúmfötunum vafið upp að koffortinu og var síðan notað til að sitja á, þegar matazt var eða setið inni. Þeir, sem langt voru að komnir, munu flestir hafa haft þjónustu og aðra að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.