Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1965, Page 25

Andvari - 01.06.1965, Page 25
ANDVARI SHAKESPEARE Á ÍSLANDI 23 Bryndís Pétursdóttir sem Rósalind og Rtírik Haraldsson sem Orlandó í ,,Sem yður þóknast". (Þjóðleikhúsið). þótti, að félagið hafði ckki svo fáum leik- urum á að skipa sem voru í bezta máta færir um að túlka pcrsónur þessa höf- undar. Þó kom næsta Shakespearessýning ekki fram í Iðnó fyrr en leikáriö 1948—49, en þá sýndi Leikfélagið „Hamlet“ í þýð- ingu Matthíasar Jochumssonar. Danski leikarinn og leikstjórinn Edvin Tiemroth var ráðinn til að setja leikritið á svið. Búningar allir voru leigðir frá Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Kládíus konungur.........Gestur Pálsson Geirþrúður drottning . . Regína Þórðardóttir Hamlet danaprins......... Lárus Pálsson Pólóníus ............. Haraldur Björnsson Ófelía ................... Hildur Kalman Leartes .............. Gunnar Eyjólfsson Fyrsti grafari .... Brynjólfur Jóhannesson Hóraz.................Jón Sigurbjörnsson Fyrsti leikari............Valur Gíslason Leiknum var vel tekið, og urðu sýn- ingar þrettán. Dró það nokkuð úr að- sókn, að Tjarnarbíó sýndi „Hamlet" á sama tíma, og á sumum sömu kvöldum og sýningar fóru fram í Iðnó með L. Oliver í titilhlutverkinu. Þegar hér er komið sögu, hefur Leik- félag Reykjavíkur sýnt fjögur leikrit eftir Shakespeari á 23 árum, og má það kall-

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.