Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1965, Síða 34

Andvari - 01.06.1965, Síða 34
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON: Trúarskoðanir Gests Pálssonar Grein þessi er kafli úr bók Sveins Skorra I Iöskuldssonar, „Gestur Pálsson, ævi og verk“, en hún fjallar um líf, störf og skáldskap Gests. Bók þessi kemur væntanlega út haustið 1965 á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Kafli sá, er hér birtist, er úr þeim hluta verksins, sem fjallar um blaða- mennsku Gests. Nátengdar greinum Gests Pálssonar urn bókmenntir og oft og tíðum sprottnar af þeim eru ritsmíðar hans um trúmál, siSfræSi og lífsskoSanir. í ávarpsorSunum í fyrsta tölublaSi SuSra segir hann: „ÞaS er lifsskoSun vor, aS mannúSin sé sá grundvöllur, er allt satt, rétt og gott byggist á, og ekkert sé satt, rétt og gott, nema þaS hvíli á þessum grundvelli. Þessari lífsskoSun vorri munum vér fylgja í ritstjórn SuSra. Þar af leiSir, aS vér munum leiSa hjá oss, svo sem fram- ast er unnt, allar skammir, bæSi um stéttir og einstaka menn. En bíta munum vér frá oss, ef á oss verSur ráSizt. Vér mun- um reyna til aS segja öllum sannleik- ann hlutdrægnislaust, eigi síSur alþýSu vorri en embættismönnum. Henni ríSur mest á því, aS hún fái sannleikann aS heyra, og henni munum vér vinna þaS vér vinnum.“ Vart hafa aSrir lýst skoSunum Gests betur. I þessum orSum eru fólgin sann- indi um innsta kjarna verka hans og stefnu hans sem blaSamanns. Svo sem þegar hefur veriS aS vikiS, spruttu miklar deilur um trúar- og lífsskoSanir út af endursögn Gests á greín Brandesar um Ivan Túrgenéf, er kom í SuSra 3. nóv. 1883. Þeir Jón ólafsson og Valdimar Asmundsson héldu því m. a. fram í ÞjóS- ólfi 10. nóv. s. á., aS greinin væri sönnun þess, aS Gestur teldi réttlæti, skynsemi, gæzku og almenna gæfu ekki annaS en þoku og reyk. Þessum greinum svaraSi Gestur síSan í SuSra 17. nóvember og dvaldi einkum viS þaS, sem þeir félagar höfSu boriS honum á brýn, aS hann væri guSleysingi. Um trúarskoSanir sínar segir hann: „Mér dettur ekki í hug aS fara aS setja fram trúarskoSun mína, því trúar- skoSanir einstakra manna, sem ekkert hafa opinberlega látiS í ljós í því efni, eru ekkert blaSamál. . . . Ég skal taka þaS fram í eitt skipti fyrir öll, aS þaS kemur engum, engum lifandi manni viS, hverju ég trúi eSa hverju ég ekki trúi, hvort ég trúi öllu, einhverju eSa engu. Hver sannkristinn maSur verSur aS játa, aS þaS sé mál, sem hverjum einstökum manni og guSi komi einum viS.“ ÞaS er framar öSru virSing fyrir rétti hvers manns til eigin skoSana, sem ein- kennir þessi orS Gests. Raunar ber þaS æSimikinn keim af skinhelgi, er Jón Ólafsson réSst sérstaklega á hann fyrir trúarskoðanir hans eSa lífsafstöSu. Pers- ónuleg deila þeirra var aS vísu þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.