Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1965, Qupperneq 76

Andvari - 01.06.1965, Qupperneq 76
74 ÓLAFUR JENS PÉTURSSON ANDVARI Jefferson talcli ræktun jarðarinnar mikil- vægustu atvinnugreinina og sjálfseignar- bændur traustustu stétt þjóðfélagsins. MarkmiSum sjálfstæSisyfirlýsingarinnar yrSi bezt náS meS því, aS þjóSarauSur- inn dreifSist sem mest, svo aS þegnarnir yrSu sjálfbjarga. Kenningin um frjálsa samkeppni, í túlkun Adam Smith, hafSi djúptæk áhrif á Jefferson og fylgismenn hans. EinstaklingsframtakiS skyldi hag- nýtt í frjálsri samkeppni viS nytsama vinnu og verSa þannig þjóSarheildinni aS gagni. Hins vegar mundu ríkisafskipti stuSla aS því aS auSga fáa, útvalda þjóS- félagsþegna á kostnaS heildarinnar. Á fyrstu árum Bandaríkjanna féllu þessar skoSanir í góSan jarSveg, enda setti hvers kyns smáatvinnurekstur sér- stakan svip á þjóSlíf allt. Menn stefndu aS því aS komast í álnir sem sjálfseignar- bændur, iSnaSarmenn eSa smákaupmenn og búnaSist bærilega. Á sama tíma voru þó til þeir menn, sem töldu markmiSum sjálfstæSisyfirlýs- ingarinnar bezt náS mcS því aS koma á sterkri sambandsstjórn, sem skyldi vera í höndum „hinna vitru, auSugu og ætt- stóru,“ en lýSræSi mundi leiSa til skríl- ræSis. Sérhver einstaklingur gætti aSeins eigin hagsmuna og því bæri ríkisvaldinu aS hafa hönd í bagga meS athöfnum hans, svo aS eigingirnin yrSi aS einstakl- ingsframtaki í þágu þjóSarheildarinnar. Eftir aS iSjuhöldar og kaupsýslumenn náSu völdum var slíkum kenningum ekki haldiS mjög á lofti í upprunalegri mynd sinni, heldur skírskotaS til lýSræSishug- sjóna Jeffersons. HamraS var t. d. á því, aS frjáls samkeppni væri aSalsmerki þjóS- félagsins. Talsmenn skipulagsins gripu þó á lofti þær kenningar Herberts Spen- cers, aS þjóSfélagiS þróaSist í átt aS æSstu fullkomnun, þar sem hæfustu ein- staklingar öSluSust fullkomna hamingju. Frjáls samkeppni var leiSin aS þessu takmarki. RíkisvaldiS drægi úr þróun- inni, ef þaS verndaSi hinn veika, —• óhæfa, gegn hinum sterka, — hæfa. Þeir bættu því auk þess viS, aS menn væru skapaSir misjafnir frá náttúrunnar hendi, og allar tilraunir til aS jafna þennan mis- mun brytu í bága viS náttúrulögmálin. Ef litiS var á lífskjör þegnanna, mátti vissulega ætla, aS þessi kenning ætti viS fyllstu rök aS stySjast. Allur þorri manna virtist dæmdur til örbirgSar og útskúf- unar í lífinu hérna megin grafar og þróun mannkynsins lyti ákveSnum, óumbreytanlegum lögmálum, þar sem eins dauSi væri annars brauS. En hvaS mundi gerast, ef maSurinn gæti meS skynsemi sinni náS valdi á þessum lög- málurn? Fengist aSeins neikvætt svar viS þeirri spurningu, var eins gott fyrir allan fjöldann aS gefa upp alla von um vænni hag, áSur en gengiS yrSi inn um dyr þess vítis, sem framtíSin bæri í skauti sínu. Jákvætt svar mundi aftur á rnóti glæSa von mannsins um aS ráSa eigin örlögum, skapa réttlátt þjóSfélag í raun- sönnum anda náttúruréttarins, sem mótaS hafSi samfélagiS á bernskuskeiSi Banda- ríkjanna. Ýmis þau vandamál, sem reyndust Bandaríkjamönnum örSugust úrlausnar eftir þrælastríSiS, höfSu þegar i upphafi aldarinnar komiS til sögu í Stóra-Bret- landþ landi iSnbyltingarinnar. Sýnt var, aS náttúrurétturinn sem slíkur nægSi ekki til aS bæta úr þeim. Brezkir um- bótamenn leituSust viS aS renna nýjum og haldbetri stoSurn undir þær kenn- ingar og juku hagnýti þeirra fyrir þjóS- félag samtíSar sinnar. Árangur þessarar viSleitni kom fram í nytsemiskenningu Benthams og „klassísk ri“ hagfræSi þeirra Adams Smith, Ricardos og Malthusar, liberalismanum. SambandiS viS náttúru- réttinn rofnaSi því ekki. Einn merkasti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.