Fréttablaðið - 10.09.2009, Blaðsíða 60
10. september 2009 FIMMTUDAGUR44
FIMMTUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
12.40 Landsleikur í fótbolta Vináttu-
landsleikur karlaliða Íslands og Georgíu. (e)
14.40 Kiljan (e)
15.30 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
16.00 EM kvenna í fótbolta Bein út-
sending frá úrslitaleiknum.
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Tómas og Tim (16:16)
18.30 Hvaða Samantha? (7:15) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur (Brothers and
Sisters III) (53:63) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör-
ug samskipti. Aðalhlutverk: Calista Flockhart,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field.
21.00 Sólkerfið (Space Files) (9:13)
Stuttir fræðsluþættir um sólkerfið.
21.15 Fé og freistingar (Dirty Sexy
Money 2) (17:23) Bandarísk þáttaröð lög-
mann auðugrar fjölskyldu í New York sem
þarf að vera á vakt allan sólarhringinn. Aðal-
hlutverk: Peter Krause, Donald Sutherland,
Jill Clayburgh og William Baldwin.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 EM kvöld Fjallað um leiki dagsins
á EM kvenna sem fram fer í Finnlandi.
22.55 Trúður (Klovn III) (5:10) (e)
23.20 Gróðabragð (Scalp) (7:8) (e)
00.10 Kastljós (e)
00.45 Dagskrárlok
08.00 The Devil Wears Prada
10.00 Flicka
12.00 Cocoon
14.00 Fíaskó
16.00 The Devil Wears Prada
18.00 Flicka
20.00 Roxanne Gamansön nútímaútgáfa
leikritsins um Cyrano de Bergerac með Daryl
Hannah og Steve Martin í aðalhlutverkum.
22.00 Behind Enemy Lines
00.00 Network
02.00 Irréversible
04.00 From Dusk Till Dawn 3
06.00 Employee of the Month
20.00 Hrafnaþing
21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
stjórnmálafræðingur ræðir um daginn og
veginn.
21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson
ræðir um matarmenningu við gest sinn en
honum til liðs eru Manuel Vincent Colsy og
Óskar Örn Einarsson.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dynasty (47:88) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
17.25 Dynasty (48:88)
18.15 America’s Funniest Home
Videos (24:48) (e)
18.40 Kitchen Nightmares (3:13) (e)
19.30 All of Us (22:22) Bandarísk
gaman sería um fráskilin hjón, Robert og
Neesee, sem eiga erfitt með að slíta tengsl-
in og hefja ný sambönd.
20.00 Everybody Hates Chris (16:22)
Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn
Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum
sínum.
20.30 Family Guy (15:18) Teiknimynda-
sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor
og drepfyndnum atriðum.
21.00 Flashpoint (7:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er
kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin
er kölluð að skóla þar sem ungur nemandi
kom með byssu í skólann, staðráðinn í að
ná fram hefndum eftir að hafa verið lagð-
ur í einelti.
21.50 Law & Order: Criminal Intent
(17:22) Bandarísk sakamálasería þar sem
fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar
í New York fást við klóka krimma. Frægur
sjónhverfingameistari hverfur sporlaust
þegar hann framkvæmir töfrabragð en finnst
síðan látinn langt í burtu.
22.40 Penn & Teller: Bullshit (56:59)
Háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleik-
ans þar sem takmark þeirra er að afhjúpa
svikahrappa og lygalaupa með öllum tiltæk-
um ráðum.
23.10 She’s Got the Look (1:6) (e)
00.00 Secret Diary of a Call Girl (e)
00.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Lalli, Elías, Gulla og grænjaxlarn-
ir og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful Forrester-
fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tísku-
bransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09.30 The Doctors
10.20 Sjálfstætt fólk
11.00 Primeval (2:6)
11.45 Monarch Cove (5:14)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (21:300)
13.45 La Fea Más Bella (22:300)
14.35 Newlywed, Nearly Dead (13:13)
15.00 Ally McBeal (18:21)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M.,
Nonni nifteind, Bratz og Elías.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (21:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (20:22) Marge býr
til sterka hreinsiefnablöndu til að ná síðasta
drullublettinum á Simpsons-heimilinu. Þegar
hún andar efninu að sér fellur hún í yfirlið og
vaknar svo minnislaus.
20.10 The Apprentice (7:14) Í sjötta sinn
leitar Donald Trump að nýjum lærlingi. Átján
þátttakendur að takast á í þrautum þar sem
allt í senn reynir á viðskiptavit þeirra, mark-
aðsþekkingu, leiðtogahæfileika, samstarfsvilja
og færni í almennum samskiptum.
20.55 NCIS (5:19) Spennuþáttaröð sem
fjallar um sérsveit lögreglumanna sem rann-
sakar glæpi tengda hernum eða hermönn-
um á einn eða annan hátt. Verkefnin eru
orðin bæði flóknari og hætturlegri í þessari
fimmtu seríu.
21.40 Eleventh Hour (8:18)
22.30 Scarface
01.15 Betrayed
03.20 Retrograde
04.55 Friends (21:24)
05.20 The Simpsons (20:22)
05.45 Fréttir og Ísland í dag
18.05 Season Highlights 2003/2004
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í
hröðum og skemmtilegum þætti.
19.00 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
19.55 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
20.25 PL Classic Matches Leeds - Tot-
tenham, 2000. Hápunktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
20.55 PL Classic Matches Arsenal -
Blackburn, 2001.
21.25 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
22.20 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
22.50 Fulham - Chelsea Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
> Daryl Hannah
„Ég treysti umboðsmanni
mínum algjörlega og ég sé
mikið eftir því. Nú þegar ég hef
ekki haft umboðsmann í tíu ár
leik ég í margfalt athyglisverð-
ari kvikmyndum en ég fékk
tækifæri til hér áður fyrr.“
Hannah fer með hlut-
verk hinnar gullfallegu
Roxanne í samnefndri
kvikmynd sem Stöð 2 Bíó
sýnir í kvöld kl. 20.00.
17.30 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA
20.30 24/7 Mayweather -
Marquez STÖÐ 2 SPORT
20.55 NCIS STÖÐ 2
21.15 Fé og freistingar
SJÓNVARPIÐ
21.50 Law & Order: Criminal
Intent SKJÁREINN
07.00 Brasilía - Chile Útsending frá leik í
undankeppni HM.
16.30 PGA Tour 2009: Hápunktar Sýnt
frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
17.25 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
17.50 England - Króatía Útsending frá
leik í undankeppni HM.
19.30 Kraftasport 2009 Sýnt frá
Hálandaleikunum en þangað mættu til leiks
margir af sterkustu kraftajötnum landsins.
20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni.
20.30 24/7 Mayweather - Marquez
Hitað upp fyrir bardaga Floyd Mayweather og
Juan Manuel Marquez.
21.00 Brasilía - Chile Útsending frá leik í
undankeppni HM.
22.40 World Series of Poker 2009
Sýnt frá World Series of Poker 2009 en
þangað voru mættir til leiks allir bestu og
snjöllustu pókerspilarar heims.
23.35 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Hold ´Em.
00.20 F1: Við rásmarkið
Criminal Minds í Ríkissjónvarpinu vantar herslumuninn upp á að
teljast virkilega góður sakamálaþáttur. Söguþráðurinn er alveg fyrir
hendi: sérþjálfaður hópur úr bandarísku alríkislögreglunni, FBI,
reynir að kljást við fjöldamorðingja sem virðast spretta upp eins
og gorkúlur víða um landið. Einn morðingi er tekinn fyrir í hverjum
þætti og reyna sérfræðingarnir að lesa inn í hugarheim hans og
finna út næstu skref hans, nokkuð sem dr. Tony Hill hefur þegar
náð að tileinka sér af mikilli fagmennsku í þáttunum Wire in the
Blood, eða Illt blóð.
Helsti galli Criminal Minds er sá að persónurnar eru allt of alvar-
legar, ef frá er talin hin ofurhressa símadama. Sérstaklega er Hotch
leiðinlega stíf persóna sem nánast aldrei skiptir skapi og passar sig
á því að brosa aldrei. Vissulega er starfið sem hann sinnir ekkert
grín en ef hann á að vera ein af aðalpersónunum verður einhver
vottur af útgeislun að vera til staðar. Þá kýs ég frekar Tony Hill,
sem sýnir alla vega einhverjar tilfinningar, eða þá Gil Grissom sem
William Petersen túlkaði af stakri snilld í CSI. Væri ekki bara hægt
að skipta Hotch út fyrir Grissom?
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGIST MEÐ GLÆPAHNEIGÐ Í RÍKISSJÓNVARPINU
Alvarlegar persónur glíma við alvarlega glæpi
GIL GRISSOM Var með allt
á tæru í CSI.
CRIMINAL MINDS Joe Mantegna (til vinstri) og
Thomas Gibson (Hotch) í sakamálaþættinum
Criminal Minds.
Komdu í heimsókn
Húsfylli af kræsingum, bókum og græjum,
og glæsileg föt handa skvísum og gæjum.
Mán til mið 10–18.30, fi m 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is