Fréttablaðið - 14.09.2009, Blaðsíða 36
14. september 2009 MÁNUDAGUR20
MÁNUDAGUR
20.00 Dying Young STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.10 Extreme Makeover:
Home Edition STÖÐ 2
20.50 Bachelorette SKJÁREINN
21.15 Glæpahneigð
SJÓNVARPIÐ
21.45 Jamie At Home
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2
20.00 Eldum Íslenskt Matreiðsluþáttur
með íslenskar búvörur í öndvegi.
20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru
Ingu Sigurðardóttur.
21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón
Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar
Garðarsson fjalla um heilsufar og mataræði.
21.30 Í nærveru sálar Kolbrún Baldurs-
dóttir sálfræðingur ræðir við Birgittu Jóns-
dóttur þingmann um einelti.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (48:56)
17.53 Sammi (39:52)
18.00 Pálína (1:28)
18.05 Skellibær (1:26)
18.15 Sögustund með Mömmu Mars-
ibil (1:52)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Charles Darwin og lífstréð
(Charles Darwin and the Tree of Life)
Heimildarmynd þar sem David Attenbor-
ough minnist náttúrufræðingsins Charles
Darwin og uppgötvunar hans um þróun lífs
á jörðinni.
21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds)
(52:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hafa þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða
mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu
í fótbolta.
23.05 Fé og freistingar (17:23) (e)
23.50 Flokksgæðingar (6:8) (e)
00.40 Kastljós (e)
01.20 Dagskrárlok
08.00 Blades of Glory
10.00 Batman & Robin
12.00 We Are Marshall
14.10 Shopgirl
16.00 Blades of Glory
18.00 Batman & Robin
20.00 Dying Young Átakanleg mynd
um unga konu sem ræður sig í vinnu við að
annast mann sem þjáist af krabbameini.
22.00 Sin City
00.00 Smokin‘ Aces
02.00 Le boulet
04.00 Sympathy For Mr. Vengeance
06.05 Great Expectations
07.00 FH - ÍBV Útsending frá leik í Pepsí-
deild karla í knattspyrnu.
15.40 FH - ÍBV Útsending frá leik í Pepsí-
deild karla í knattspyrnu.
17.30 PGA Tour 2009 Útsending frá loka-
degi BMW Championship-mótsins í golfi.
20.30 24/7 Mayweather - Marquez
Hitað upp fyrir bardaga Floyds Mayweather
og Marquez. Undirbúningur þeirra fyrir bar-
dagann er skoðaður.
21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
21.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
22.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.00 10 Bestu: Eiður Smári Guð-
johnsen
23.45 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
07.00 Fulham - Everton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Stoke - Chelsea Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
18.45 PL Classic Matches Southampton
- Liverpool, 2000.
19.15 Man. City - Arsenal Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Premier League Review
22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.30 Tottenham - Man. Utd. Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dynasty (49:88) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
17.55 Dynasty (50:88) Ein frægasta sjón-
varpssería allra tíma. Blake Carrington stýrir
olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem
eru óhræddar við að sýna klærnar þegar
þess þarf.
18.45 America’s Funniest Home Videos
(25:48) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e)
19.10 Robin Hood (13:13) Bresk þátta-
röð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa
hinum fátæku. (e)
20.00 Kitchen Nightmares (4:12) Núna
mætir Gordon hrokafyllsta kokki á Long Is-
land en rekstur veitingastaðarins er í molum
og kúnnarnir eru að gefast upp. Tengdafor-
eldrar eigandans hafa sett ævisparnaðinn í
veitingastaðinn og Gordon verður að bjarga
málunum áður en eigandinn setur tengdó
á hausinn.
20.50 Bachelorette (10:12) Það er
komið að tvöföldum úrslitaþætti sem er
dramatískari en nokkru sinni fyrr. DeAnna
býður strákunum tveimur sem eftir eru að
hitta fjölskyldu sína og þeir fá síðasta tækifær-
ið til að heilla hana upp úr skónum. Hver fær
síðustu rósina og hver fer hryggbrotinn heim?
22.20 CSI. New York (1:25) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans
í rannsóknardeild lögreglunnar í New York.
23.10 Penn & Teller: Bullshit (57:59)
Háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans
og afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með
öllum tiltækum ráðum.
23.40 Harper’s Island (1:13) (e)
00.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (10:10)
11.00 The Best Years (4:13)
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Erin Brockovich
15.10 ET Weekend
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Galdrastelp-
urnar, Njósnaraskólinn og Ævintýri Juniper
Lee.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (22:24) Rachel er gengin
fram yfir með barnið og er til í að reyna hvað
sem er til að flýta fyrir komu þess. Joey fær
að taka með sér einn gest á frumsýningu
World War-myndarinnar sem hann lék í, og
verður frekar fúll þegar Chandler sofnar.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (22:22) Í lokaþætti
17. þáttaraðar eru Hómer og Marge fengin til
að veita hafnaboltaleikmanni og eiginkonu
hans, sem er söngkona, hjónabandsráðgjöf.
20.10 Extreme Makeover: Home
Edition (19:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty
Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga
við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili
þeirra frá grunni.
20.55 Big Love (1:10)
21.55 The Best Years (10:13) Unglings-
stúlkan Samantha Best er að hefja skóla-
göngu í virtum háskóla og þarf að takast á
við háskólalífið og ástina.
22.40 John From Cincinnati (4:10)
Fersk og áhugaverð þáttaröð frá HBO. Sögu-
sviðið er Kalifornía, og snýst um þá sem
helgað hafa líf sitt brimbrettum og hinum
sérstæða lífsstíl sem þeim tengjast.
23.30 Welcome Back Miss Mary
01.15 Network
03.15 Erin Brockovich
05.20 Fréttir og Ísland í dag
> David Attenborough
„Ég keyri ekki bíl. Ég gæti sagt að það
sé af virðingu fyrir umhverfinu en
hið rétta er að mér finnst ákaf-
lega leiðinlegt að keyra.“
Attenborough fjallar um Charles
Darwin og kenningu hans um
þróun lífsins í nýjum heimildar-
þætti sem Sjónvarpið sýnir
í kvöld kl. 20.20.
▼
▼
▼
▼
Glæný Línuýsa
aðeins 990 kr kg
Plokkfi skur
Ýsa í raspi
Úrval fi skrétta
Nýsteiktar fi skibollur
Siginn fi skur
Kinnar og glæný lúða.
„Ég held að hið mikla lífsins tré vaxi á svipaðan hátt og þegar brum
á tré myndar nýja grein, sem enn á ný myndar brum, og að sum
þeirra verði að þróttmiklum greinum, sem breiða úr sér og kæfa
aðra veigaminni og nærliggjandi sprota. Á sama hátt stefna
dauðir og brotnir ættmeiðir lífsins upp í gegnum jarðlög-
in, uns þeir breiða úr sér um yfirborð jarðar og þekja það
fögrum greinum sem stöðugt mynda nýja vaxtarsprota.“
(Charles Darwin)
Árið 1543 hélt Nikolaj Kopernikus því fram að
jörðin væri reikistjarna á sporbraut um sólina.
Næstu aldir mótuðu vísindamennirnir Tycho Brahe,
Giordano Bruno, Johannes Kepler, Galileo Galilei og
Isaac Newton nýja heimsmynd og lögðu grunninn að
nútíma náttúruvísindum. Þeir liðu allir fyrir hugmynda-
auðgi sína og rannsóknir sem byltu hugmyndum
kirkjunnar um alheiminn. Sumir voru brenndir. Aðrir
fangelsaðir. Margir pyntaðir.
Þessir menn lögðu grunninn að því að maðurinn byrjaði að
skoða umhverfi sitt á nýjan hátt. Svo kom að Jóhannes Páll páfi II
viðurkenndi rétt áður en hann dó árið 2005 að þessir menn hefðu
haft eitthvað til síns máls. Til að sýna heimsbyggðinni hversu langt
kirkjan var tilbúin að ganga í að viðurkenna að hún hefði haft
rangt fyrir sér í rúmlega 500 ár lagðist hún ekki lengur gegn því
að bækur þessara manna væru lesnar. Þetta veit ég, þökk sé
RÚV.
Tilvitnunin hér að ofan er fengin úr bókinni Uppruna
tegundanna sem kom út árið 1859. Þar færði Darwin
sannfærandi rök fyrir því að þróun lífsins byggðist á
náttúrulegu vali á arfgengum eiginleikum lífvera,
að mannkyninu meðtöldu. Enn í dag, 150 árum
síðar, standa kenningar Darwins óhaggaðar í
nánast óbreyttri mynd.
Sir David Attenborough segir ykkur meira í kvöld. Þökk sé
RÚV.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG VIÐ SEM JÖRÐINA BYGGJUM
Hún snýst nú samt og ég er af öpum kominn