Fréttablaðið - 18.09.2009, Qupperneq 26
6 föstudagur 18. september
tíðin
✽ tíska og snyrtivörur
Getur þú lýst þínum stíl? Litríkur og margbreyti-
legur.
Hvað dreymir þig um að eignast í vetur? Töff-
araskó, skólatösku og hlýja vettlinga.
Hvað keyptir þú þér síðast? Fullt
af fötum í Gyllta kettinum,
pels, kápu, leggings,
boli, loðkraga og
fleira. Keypti
líka rosa
flottan bol
og leggings
í Top Shop.
Uppáhalds-
verslun? Gyllti
kötturinn og allar „vintage“-
búðirnar í New York.
Uppáhaldsfatamerki? Ég
er ekki merkjafrík heldur
elska bara flott föt, falleg
mynstur og góð efni.
Eru einhver tískuslys í
fataskápnum þínum?
Já fullt! Fell of oft fyrir
bleikum fötum!
Í hvað myndir þú
aldrei fara? Tark-
buxur og magabol.
Hvaða snið klæð-
ir þig best? Vá þessi er erfið! Ég klæðist mikið víðum
bolum og stórum peysum …
Til hvaða áratugs sækir þú þér helst inn-
blástur? Ég sé mig í öllum tímabilum og hef
gaman af því að fara úr einu í annað – ´60,
´90 og allt þar á milli.
Hvert er skuggalegasta fatatímabil-
ið þitt? Ætli það sé ekki stutt plastpils
og plasthælar, gervipels og neongrænn
bolur á leiðinni á Tunglið með stóru
systur - amb
Jóna Ottesen, nemi í New York:
FELL OFT FYRIR
BLEIKUM FÖTUM
1
3
2
4
5
1. Kápa úr Gyllta kettinum sem á eftir að koma sér
vel í kuldanum í New York, leggings frá Gyllta
kettinum, skór frá For ever 21, gamalt pils sem
verður notað sem bolur, loðkragi frá Gyllta kett-
inum.
2. Afmæliskjóll frá 25 ára afmæli mínu, keypti hann
af Hörpu Einarsdóttur.
3. Sólgleraugu sem ég keypti í New York.
4. Lopapeysa úr Kisunni, mikil ást og hlýja sem
fylgir henni.
5. Pels úr Gyllta kettinum, takk elsku Dísa frænka;)
6. Peysa úr Gyllta kettinum, mér finnst mynstraðar
peysur meiri háttar.
6
NÝI ILMURINN frá issey miyake,
a scent, er yndislega tær, hreinn og
ferskur í fallegri og einfaldri flösku.
SNYRTISKÓLI - naglaskóli - förðunarskóli - fótaaðgerðaskóli
S N Y R T I -A K A D E M Í A N
www.snyrtiakademian.is • Hjallabrekka 1 • sími 553-7900
• Snyrtiskólinn er einkaskóli með CIDESCO réttindi.
• Nám í snyrtifræði er hagnýtt og skemmtilegt nám
• Snyrtiskólinn er viðurkenndur af Menntamálaráðuneytinu
• Námið er lánshæft hjá LÍN
• Hefst í nóvember 2009
• Getur hafi ð nám hvenær sem er
• Kennt 1 x viku frá kl. 18-22
• Gæðavörur frá Professionails notaðar við kennslu
• Kennarar með kennararéttindi frá skóla Professionails í Belgíu
• Glæsilegur nemendapakki ásamt vandaðri
naglaslípivél og naglalampa.
• Ýmsir möguleikar við fjármögnun námsins
• Fótaaðgerðaskóli Íslands er sérskóli á framhalds-
skólastigi og viðurkenndur af Menntamálaráðuneytinu.
• Námið er lánshæft hjá LÍN
• Nemendur geta sótt um löggildingu sem fótaaðgerða
fræðingar að námi loknu
• Hefst í janúar 2010