Fréttablaðið - 18.09.2009, Page 40
28 18. september 2009 FÖSTUDAGUR
Búist er við því að nýjasta bók
Dans Brown, The Lost Symbol,
seljist upp hér á landi um helgina.
Í gær voru rúmlega eitt hundrað
bækur eftir á lager af þeim fimm
hundruð sem pantaðar voru. Næsta
upplag er ekki væntanlegt í búðir
fyrr en í þarnæstu viku.
„Bókin hefur rokselst síðan hún
kom,“ segir Jónfinn Joensen, vöru-
stjóri erlendra bóka hjá Eymunds-
son. „Hún er uppseld í mörgum
búðum en er til í stærstu búðun-
um enn þá. Við erum að reikna
með því að bækurnar klárist um
helgina. Þetta er mjög svipað og
við bjuggumst við.“
Bókin seldist í einni milljón
eintaka á fyrsta útgáfudeginum í
Bretlandi og Bandaríkjunum sam-
anlagt, sem mun vera nýtt met.
Því kemur árangurinn hér á
landi ekki á óvart.
Bókin er væntanleg í
íslenskri þýðingu í byrjun
nóvember og verður fyrsta
upplagið prentað í 5.000
eintökum. Metsölu-
bók Dans Brown, Da
Vinci-lykillinn, hefur
selst í 25 þúsund ein-
tökum hér á landi og
því líklegt að fyrsta
upplagið af The Lost
Symbol, eða Týnda
tákninu, seljist
fljótt upp.
Nú s t y t t i s t
einnig í að þriðja
bókin í Millenni-
um-þríleik Stiegs Larsson,
Loftkastalinn sem hrundi,
komi út á ensku hér á landi,
eða 1. október. Önnur bókin
í seríunni kemur einmitt út
í dag á íslensku. „Hún var
að koma úr prentsmiðj-
unni,“ segir Jónfinn
um þriðju bókina.
„Það er búin að vera
gríðarlega mikil eft-
irspurn eftir þessari
bók.“ - fb
Leikarinn Burt Reynolds, sem er
meðal annars þekktur fyrir hlut-
verk sitt í kvikmyndinni Smokey
and the Bandit og Boggie Nights,
er farinn í meðferð. Frá þessu er
greint í The National Enquirer.
Umboðsmaður leikarans sendi
frá sér tilkynningu þar sem Reyn-
olds er sagður háður verkjalyfj-
um. „Eftir erfiða bakaðgerð varð
Reynolds háður sterkum verkja-
lyfjum. Hann hefur nú ákveðið að
takast á við vandann og dvelur nú
á meðferðarheimili í von um að ná
bata. Reynolds vonar að reynsla
hans verði öðrum í sömu aðstöðu
til fyrirmyndar.“
Listmálarinn Kilford er
væntanlegur til Íslands
og kemur fram á Réttum í
næstu viku.
„Kilford verður með okkur á
tónleikunum og er víst skvett-
andi málningu um allt sviðið og
á striga sem hann er með uppi á
sviði. Þetta verður spennandi, en
við vitum í rauninni ekki hvað er í
vændum,“ segir Guðfinnur Sveins-
son, meðlimur hljómsveitarinnar
For a Minor Reflection.
Listmálarinn Kilford kemur til
landsins í næstu viku og ætlar
meðal annars að stíga á svið
með hljómsveitinni For a Minor
Reflection á tónlistarhátíðinni
Réttir. Þar ætlar hann að mála
tónlist sveitarinnar eins og hann
heyrir hana.
Kilford er 33 ára og hefur verið
kallaður rokkstjarna listheimsins.
Hann hefur málað tónlist stjarna
á borð við Black Eyed Peas, Brian
Eno, Damon Albarn, Robert Plant
og Kasabian. „Þegar ég finn tón-
listina sé ég liti. Það er mjög ein-
falt,“ segir hann.
Guðfinnur segir að gjörning-
urinn verði væntanlega svolítið
fyndinn, en Kilford hyggst mála
hljóðheim hljómsveitarinnar á
miðvikudagskvöld. Hann segist
ekki ætla að setja sig í sérstak-
ar stellingar fyrir málarann, sem
fékk tóndæmi með hljómsveitum
sem koma fram í Réttum og valdi í
kjölfarið For a Minor Reflection.
„Við erum virkilega spenntir
og bara mjög spenntir fyrir gigg-
inu. Við vorum að klára að taka
upp nýju plötuna og spilum bara
ný lög á tónleikunum,“ segir Guð-
finnur og útilokar ekki að nota
útkomuna í umslagshönnun nýju
plötunnar.
atlifannar@frettabladid.is
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
14
16
16
16
L
L
THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15
THE UGLY TRUTH LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 10
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 6.30 - 8
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.45
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.45
SÍMI 462 3500
THE UGLY TRUTH kl. 6 - 8 - 10
FINAL DESTINATION kl. 6 - 8 - 10
14
16
SÍMI 530 1919
14
16
16
16
16
THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15
BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 5.40 - 8
INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 - 9
HALLOWEEN 2 kl. 10.20
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
SÍMI 551 9000
H.G.G, Poppland/Rás 2
45.000 MANNS!
45.000 MANNS!
SÍÐ
AST
A S
ÝNI
NG
ARH
ELG
I
Uppgötvaðu ískaldan
sannleikann um karla & konur.
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins!
17. - 27. september
Miðasala hafin
í Eymundsson,
Austurstræti.
Nánari upplýsingar
á riff.is
L
L
16
16
16
16
16 16
16
16
V I P
V I P
10
L
L
L
L
L
L L
L
L
L
DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:30
DISTRICT 9 kl. 3:30 - 8 - 10:30
BANDSLAM kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20
WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8:30 - 10:30
UP M/ Ensk. Tali kl. 8 - 10:20
UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D)
UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
DRAG ME TO HELL kl. 10:30
G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 4
THE PROPOSAL kl. 8
THE PROPOSAL kl. 5:50
HARRY POTTER 6 kl. 5
DISTRICT 9 kl. 8:20 - 10:40
FINAL DESTINATION 4 (3D) kl. 8:30 - 10:30
BANDSLAM kl. 4
WHALE WATCHING MASSACR kl. 6:15 - 8:30 - 10:30
UPP M/ ísl. Tali kl. 4(3D) - 6:15(3D)
UPP M/ ísl. Tali kl. 4
UP M/ Ensk. Tali kl. 6:15(3D)
DISTRICT 9 kl 8 - 10:20
UP M/ ísl. Tali kl. 5:40
BANDSLAM kl. 5:40 - 8
WHALE WATCHING MASSACRE kl. 10:20
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
ROGER EBERT
HTTP://FACEBOOK.COM/BIOMYNDIR
- bara lúxus
Sími: 553 2075
THE UGLY TRUTH kl. 4, 6, 8 og 10 12
THE FINAL DESTINATION 3D kl. 10 16
INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 og 9 16
ÍSÖLD 3 - ÍSLENSKT TAL kl. 4 L
MY SYSTERS KEEPER kl. 3.50 og 6 12
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
- Þ.Þ., DV
Brown uppseldur um helgina
DAN BROWN Nýjasta
bók Dans Brown, The
Lost Symbol, hefur selst í
hundruðum eintaka hér á
landi á skömmum tíma.
ROKKSTJÖRNUMÁLARI Kilford hefur málað tónlist kappa á borð við Brian Eno og
Damon Albarn.
Rokkstjarna listheimsins
Leikkonan Megan Fox sagði í
nýlegu viðtali við tímaritið Roll-
ing Stone að hún væri sérstak-
lega skapstór. Hún sagði einn-
ig að hún ætti það til að verða
ofbeldisfull þegar hún rífst við
unnusta sinn, leikarann Brian
Austin Green. „ Ég hef þurft
að segja við Brian: „Þú verð-
ur að hætta að tala núna og
fara héðan, annars á ég eftir að
drepa þig.“ Þess vegna mundi
ég aldrei geyma skotvopn á
heimilinu, ég mundi örugglega
enda á því að skjóta hann í fót-
inn.“
Megan Fox
ofbeldisfull
BURT REYNOLDS Leikarinn góðkunni
er kominn í meðferð. Hann er háður
verkjalyfjum.
Reynolds í meðferð
Föstudagur, 18. september
Friday, September 18th
13:00 Óður til kvikmyndanna: Saga
amerískrar kvikmyndagagnrýni
Hellubíó
14:00 Frá torfkofa á forsíðu Time Hafnarhúsið
16:00 Skjannabirta:
Þegar andi og efni mætast
Norræna húsið
Á vegum tvíkynhneigðra Hafnarhúsið
Fæddur handalaus Háskólabíó 3
16:40 Týndur hundur / Stormur Háskólabíó 2
17:00 Amadeus Háskólabíó 1
18:00 Orð í sandinn Hellubíó
Ríki bróðirinn Norræna húsið
Gleymd Hafnarhúsið
Mamma er hjá
hárgreiðslumanninum
Háskólabíó 3
Hamingjusamasta stúlka í heimi Háskólabíó 4
18:40 Antoine Háskólabíó 2
19:40 Saman Háskólabíó 1
20:00 Hrátt Norræna húsið
Börn í eldinum Hafnarhúsið
Tvö á reki Háskólabíó 3
Uppklapp Háskólabíó 4
Sundpartý Sundhöll RVK
20:40 Íslenskar stuttmyndir 1 Háskólabíó 2
21:30 Patrik 1,5 Háskólabíó 1
22:00 Móðir Jörð Norræna húsið
Kelin Háskólabíó 3
Miðnæturbíó 2 Háskólabíó 4
22:20 Vafningar Hellubíó
22:40 Stolið: Manifestó rímixarans Háskólabíó 2
23:20 Slóvenska stúlkan Háskólabíó 1
Tveir stuttmyndaskammtar verða
sýndir á hátíðinni sem báðir innihalda
glænýjar myndir eftir íslenska leikstjóra.
Leikstjórar stuttmynda kvöldsins
sitja fyrir svörum eftir sýninguna. Á
undan hvorum skammtinum um sig
verða fluttar hljóðmyndir eftir íslenska
dagskrárgerðarmenn.
Íslenskar stuttmyndir
Icelandic Shorts