Fréttablaðið - 18.09.2009, Side 44
18. september 2009 FÖSTUDAGUR32
FÖSTUDAGUR
20.00 Beauty and the Geek
STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.10 Fyndnar fjölskyldu-
myndir – NÝTT, SKJÁREINN
20.15 Popppunktur, beint
SJÓNVARPIÐ
21.45 Entourage STÖÐ 2 EXTRA
22.00 Fast and the Furious.
Tokyo Drift STÖÐ 2 BÍÓ
STÖÐ 2
15.35 Leiðarljós (e)
16.15 Leiðarljós (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Bjargvætturinn (7:26)
17.35 Bangsímon og vinir hans
18.00 Matur um víða veröld - Krydd-
leiðir (Planet Food: Spice Trails) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Popppunktur Dr. Gunni og Felix
Bergsson stjórna úrslitaþættinum í beinni
útsendingu.
21.15 Aftur á brettið (Johnny Kapa-
hala: Back on Board) Bandarísk fjölskyldu-
mynd frá 2007. Snjóbrettagarpurinn Johnny
Kapahala fer til Havaí í brúðkaup hetjunn-
ar sinnar, afa síns. Aðalhlutverk: Brandon
Baker, Jake T. Austin, Cary-Hiroyuki Tagawa
og Robyn Lively.
22.50 Wallander - Tryggðabönd (Wall-
ander: Blodsband: Tryggðabönd) Sænsk
sakamálamynd frá 2006. Kurt Walland-
er rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni
glímir við erfitt sakamál. Aðalhlutverk: Krist-
er Henriksson, Johanna Sällström og Ola
Rapace.
00.20 Tjaldið fellur (The Final Curtain)
Bresk bíómynd frá 2002. Reyndur skemmti-
kraftur og ungur uppskafningur keppa um
hylli sjónvarpshorfenda. Aðalhlutverk: Peter
O’Toole, Adrian Lester, Aidan Gillen, Julia
Sawalha og Ralph Brown. (e)
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20.00 Hrafnaþing Heimastjórn stöðvar-
innar, Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Halls-
son ásamt gestaráðherra.
21.00 Reykjavík – Ísafjörður – Reykja-
vík Seinni hluti.
21.30 Græðlingur Í umsjón Guðríðar
Helgadóttur garðyrkjufræðings.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn
08.00 Catch and Release
10.00 Over the Hedge
12.00 My Best Friend‘s Wedding
14.00 Raise Your Voice
16.00 Catch and Release
18.00 Over the Hedge
20.00 My Best Friend‘s Wedding
22.00 Fast and the Furious. Tokyo
Drift Framhald kappakstursmyndarinnar Fast
and the Furious. Nú færist leikurinn á hrað-
brautir Tókýóborgar þar sem óforskammaðir
bílaþjófar láta greipar sópa.
00.00 Ultraviolet
02.00 Infernal Affairs 3
04.00 Sérafhin, un homme et son Péc
06.05 The Mother
07.00 Evrópudeildin Útsending frá leik í
Evrópudeildinni í knattspyrnu.
16.00 Evrópudeildin Útsending frá leik
Everton og AEK í Evrópudeildinni í knatt-
spyrnu.
17.40 RN - Löwen - Hamburg Bein út-
sending frá leik í þýska handboltanum.
19.10 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi.
19.35 Timeless Íþróttahetjur eru af öllum
stærðum og gerðum. Í þættinum er fjall-
að um fólk sem æfir og keppir í ólíkum
íþróttagreinum en allt eu þetta íþróttahetj-
ur á sinn hátt.
20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir
leiki helgarinnar í spænska boltanum.
20.30 Meistaradeild Evrópu: Fréttaþátt-
ur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin
við leikmenn og þjálfara.
21.00 24/7 Mayweather - Marquez
Hitað upp fyrir bardaga Floyd Mayweath-
er og Marquez. 21.30 24/7 Mayweather -
Marquez
22.00 24/7 Mayweather - Marquez
22.30 Ultimate Fighter Allir fremstu bar-
dagamenn heims mæta til leiks og keppa
um titilinn The Ultimate Fighting Champion.
23.15 UFC Unleashed Bestu bardagarnir
í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
23.55 World Series of Poker 2009 Allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar heimsæ
mæta til leiks.
00.45 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
19.10 Liverpool - Burnley Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild-
inni. Athyglisverðar viðureignir skoðaðar og
viðtöl tekin við þjálfara og leikmenn.
21.50 PL Classic Matches Leeds - New-
castle, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches Middles-
brough - Man Utd, 1999.
22.50 Premier League Preview
23.20 Man. City - Arsenal Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.20 Game Tíví (1:14) (e)
08.00 Dynasty (53:88) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví (1:14) (e)
12.40 Pepsi MAX tónlist
18.00 Dynasty (54:88) Blake Carrington
stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum
sem eru óhræddar við að sýna klærnar
þegar þess þarf.
18.50 Yes Dear (1:15) (e)
19.15 What I Like About You (e)
19.40 Welcome to the Captain (e)
20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir -
NÝTT (1:12) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd
eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem
kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott
skap. Kynnir þáttanna er Laddi.
20.40 Skemmtigarðurinn - NÝTT (1:8)
Nýr íslenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna.
Í hverjum þætti keppa tvær 5 manna fjöl-
skyldur í skemmtilegum leik. Þær þurfa að
leysa ýmsar þrautir og sú fjölskylda sem
sigrar kemst áfram í keppninni. Kynnir þátt-
anna er Eyþór Guðjónsson.
21.40 The Contender Muay Thai (5:15)
Raunveruleikasería þar sem leitað er að
næstu bardagastjörnu. Áður hafa efnileg-
ir hnefaleikakappar fengið tækifæri en nú
eru það keppendur í asísku bardagalistinni
Muay Thai, sem er ein allra vinsælasta út-
gáfan af sparkboxi í heiminum.
22.30 Law & Order. Special Victims
Unit (1:19) (e)
23.20 PA´s (2:6) (e)
00.20 World Cup of Pool 2008 (16:31)
01.10 Penn & Teller. Bullshit (e)
01.40 Penn & Teller. Bullshit (e)
02.10 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl-
arnir og Kalli litli kanína og vinir.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Jamie At Home (11:13)
10.40 You Are What You Eat (2:18)
11.05 Amne$ia (7:8)
11.50 Monarch Cove (9:14)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (28:300)
13.45 La Fea Más Bella (29:300)
14.30 La Fea Más Bella (30:300)
15.25 Grumpy Old Women (3:4)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club,
Camp Lazlo og Kalli litli Kanína og vinir.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (24:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
20.00 Beauty and the Geek (8:10)
Fimmti hópurinn af nördum og ljóskum er
mættur til leiks í æsilegri kænsku- og krútt-
keppni. Markmiðið er sem fyrr að kanna
hversu djúpt er á töffaranum hjá gáfnaljós-
inu og hvort fegurðardísin geti notað heilann
í stað þokkans sér til framdráttar.
20.45 Stelpurnar (13:20) Stöð 2 endur-
sýnir nú valda þætti af Stelpunum sem tvisv-
ar sinnum í röð hefur verið valinn besti leikni
þátturinn á Edduverðlaunahátíðinni. Verið við-
búin því stelpurnar ganga alla leið í gríninu.
21.10 Little Man Grínmynd frá Wayans-
bræðrum sem gerðu m.a. Scary Movie,
White Chick og Dance Flick. Shawn er góð-
hjartaður náungi sem dreymir um að eignast
barn og ákveður að ættleiða eitt slíkt. Fyrir
mistök fær hann smávaxinn náunga sem er
gjörsamlega óþolandi.
22.45 Eyes Wide Shut
01.20 The Mean Season
03.00 American Dreamz
04.45 Friends (24:24)
05.10 Stelpurnar (13:20)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
> Shawn Wayans
„Þegar ég var sex ára ákvað ég að
verða annaðhvort frægur leikari
eða útigangsmaður og það hefur
aldrei neitt annað komið til
greina.“
Wayans leikur í kvikmynd-
inni Little Man sem sýnd er
á Stöð 2 kl. 21.10.
▼
▼
▼
▼
Akralind 9
201 Kópavogur
Sími 553 7100
www.linan.is
LAGERSALA
Seljum eingöngu beint af lager
okkar sem er aðeins opinn um helgar.
Lítil yfirbygging = betra verð
Föstudag
Laugardag
12 - 18
12 - 16
3050 - 3ja sæta kr. 284.000 I Tilboðsverð kr. 169.000
3050 - 2ja sæta kr. 248.500 I Tilboðsverð kr. 149.000
3400 - 3ja sæta kr. 323.300 I Tilboðsverð kr. 193.980
3400 - 2ja sæta kr. 295.200 I Tilboðsverð kr. 177.000
Edge - Hornsófi 280x200 kr. 298.700
Tilboðsverð kr. 238.900 Litir: Sand og Night
2401 - 3ja sæta kr. 324.800 I Tilboðsverð kr. 194.880
2401 - 2ja sæta kr. 310.000 I Tilboðsverð kr. 186.000
2401 - Stóll kr. 255.800 I Tilboðsverð kr. 153.480
Slim - 3ja sæta kr. 169.800 I Tilboðsverð kr. 135.840
Slim - 2ja sæta kr. 132.600 I Tilboðsverð kr. 106.000
Opið um helgina
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSYNI FANN TIL ÓGLEÐI
Hvers vegna horfum við á viðbjóð
Sænskur félagsfræðingur, hann hlýtur að hafa verið
sænskur, sagði eitt sinn að raunveruleikaþættir höfðuðu til
svipaðra kennda og vakna með okkur þegar við keyrum
fram hjá bílslysi. Fæstir hugsa um að þá langi til að horfa
á en af einhverjum óútskýranlegum ástæðum hægjum
við engu að síður á bílnum og svölum okkar forvitninni.
Ég hélt að raunveruleikasjónvarp hefði náð botninum
þegar Paradise Hotel var sýnt hér á Íslandi. Því það
skelfilega sjónvarpsefni var beinlínis móðgun við
þær örfáu heilasellur sem við notum þegar horft er á
sjónvarp. Ekki var nú Ástarfleyið og íslenska útgáfan af
Bachelor mikið skárri og því bað maður hreinlega æðri
máttarvöld um að raunveruleikasjónvarpinu færi nú að
linna.
En viti menn. Sennilega hafa þeir aldrei verið fleiri
en akkurat núna og kaldhæðnin í þessu öllu saman er
sennilega sú að þeir eru svo fáranlega óraunverulegir.
Bachelorette er alveg ágætis dæmi um þessa tálsýn sem raunveru-
leikaþættir bjóða upp á. Ein kona fær að velja úr 24 karlmönnum
sem allir ganga með grasið í skónum á eftir henni. Hún þarf ekk-
ert að hafa fyrir hlutunum, sprangar bara um fáklædd og bíður
eftir því að hvíti riddarinn brjótist út úr hópnum. Svona svipað og
þegar Hansklaufi var og hét. Og svo er dvalið í einhverri villu,
siglt til afskekktrar eyjar þar sem hvítar strendur og stanslaus
áfengisdrykkja brenglar öll skilningarvit.
Ég hálf vorkenni fólki sem horfir á slíka þætti og
telur umhverfi af þessu tagi vera best til þess fallið að
kveikja blossann. Því þegar öllu er á botninn hvolft
hefur aðeins eitt par lifað Bachelor-þættina af, þrátt
fyrir að þættirnir gangi út á stanslausar yfirlýsingar
um hversu mikið fólk elski hvort annað.
ÓRAUNVERULEGT raunveruleikaþættir eru í raun ekkert
annað óraunveruleiknn holdi klæddur.