Spegillinn - 01.10.1966, Page 6

Spegillinn - 01.10.1966, Page 6
SJÓNVARPSSPJALL Vér vitum ekki hvernig ó því stendur, en oss þótti þeir iikir Flintstone og Vilhjólmur. bezta númer, sem völ er á í sjón- varpinu, og hann tekur heldur vafalaust ekkert fyrir að koma fram öðru hvoru, en það ætti þó alltaf að verða þungt á meta- skálunum i voru litla þjóðfélagi, þar sem vafalaust er dýrt að halda í gangi sjónvarpi og erfitt um vik að kaupa dýra skemmti- krafta. Það var vel til fundið, að hafa Kiljan með I fyrstu dagskránni. Hann er líka svo veraldarvanur, þó að hann sé nú ekki beint pén að sjá hann. En hann er þó alltaf Nóbels-útvaldur, og Það ríkti eftirvænting mikil, þegar íslenzkt sjónvarp birtist sjónum manna fyrsta sinni, og ómögulegt var að segja annað, en allir væru ánægðir, a.m.k flestir. Auðvitað var Vilhjálmur Þ. engin „stjarna" að horfa á, en því hafði heldur enginn við búizt. Hann brást ekki vonum manna í allri sinni framsögu, fremur en endra nær, en ósköp urðu menn fegnir, þegar hann kvaddi í Guðs friði. Vér vitum ekki, hvernig á því stendur, að þegar ég horfi á Flintstone- teiknimyndirnar, að þá finnst oss alltaf sem teiknimynd af Vil- hjálmi sé að ræða, þ.e.a.s. týpan, sem teiknuð er, er svo lík hon- um, en auðvitað er þetta ímynd- un. Fyrsta kvöldið var auðvitað Bjarni Ben. á blaðamannafundi. og vorum vér stórhrifnir af öllu sem hann sagði, því alltaf talast honum vel, blessuðum. En vér urðum varir við að kjósendum hans, að oss meðtöldum, líkaði ekki eftirsvipurinn, þ.e.a.s. skeif- an (það er dálítið erfitt að orða þetta á pappír) sem Bjarni klikkti út með í lok hvers svars við sérhverri fávíslegri blaða- mannaspurningu, Skeifan vakti bæði kátínu og undrun, því að publikum vissi ekki, hvílíkri náð- argáfu forsætisráðherra vorum hafði verið gefin í vöggugjöf. En vér, sem stjórnarblað, vilj- um þó eindregið, fyrir næsta blaðamannafund, láta fægja þennan svip og mild’ann. Telj- um vér að það verði bezt gert í tízkuskóla eða Leikskóla Þjóð- leikhússins. Að því loknu, telj- um vér, að Bjarni verði eitt fœst í hverri matvöruverzlun Verðið er stórlækkað Heildsölubirgðir: KR. Ó. SKAGFJÖRÐ >6 S p e g i I i n n

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.