Spegillinn - 01.10.1966, Blaðsíða 25
Rjúpnaveiðar
Þegar kemur frost og fer að snjóa
fara menn að hugsa til að lóga
rjúpunum. — Með riffla og haglabyssur
rembast menn og hlaupa, skokka, tölta,
trítla, ganga, hoppa og skríða
hreinf um allar trissur.
Ég réðst af stað í rjúpnaleit um daginn
og reyndi að vona að gengi allt í haginn
svo fengi ég einar 50, eða meira
og forríkur ég yrði eftir nokkra túra
því ég ætlaði að selja þær ó 100 krónur
stykkið og kaupa mér nýjan bíl
og hitt og þetta fleira.
Ég tölti af stað, með tvíhleypu í hendi
og talsvert mikils veiðihugar kenndi
í hjarta mér, því hart og títt það barðist.
Ég herfi gönguna um móa, mela, holt og
hlíðar og nestispokinn hossaðist á
bakinu ó mér
svo hryggurinn allur marðist.
Orðinn var ég ógurlega sveittur,
einkum þó og sérílagi þreyttur
af göngunni. Og meðal annarra orða
ætlaði ég að setjast niður óður en
ég færi að skjóta, hvíla lúin bein —
og fó mér vel að borða.
Er ég ó flösku ætlaði að súpa,
sem í var mjólk — þó situr þarna rjúpa —
fast hjó mér. Ég minntist mannasiða.
Matnum henti fró mér, þreif byssuna
og byrjaði að miða.
Ég hugsaði: Nú hæfi ég þarna rjúpu
og hef hana í steik, eða í súpu,
og svo í skyndi sveittan skallann þerraði.
Ja, sjóandi verður til mín í kvöld,
þegar ég kem heim, með drópsklyfjar
í bak og fyrir og mikið held ég, að
konnn hissa verði
í herðunum mér hermannlega ók ég
og heljarfast í gikkinn síðan tók ég.
— Seint um kvöldið rakncði ég úr roti
því rækalls byssan sló mig svona
líka heiftnrlpnn undir syðra kjólka-
barðið — . — —
Ja, þvílíkur andskoti.
„Bregðast þarf skynsamlegi
við þeim stundarvanda er
nú blasir við/#
framhald fjárlagaræðu Magnúsar
Jónssonar fjármálaráðherra"
En rjúpan slapp. Það skil ég reyndar ekki,
Það skilur heldur enginn, sem ég þekki.
Og heim ég kom, með heldur lítinn sóma
Á hnjónum skreið ég síðasta spölinn
og hjarnaði ekki við, fyrr en ég
hafði fengið
bæði skyr og rjóma.
pós.
S p e g i I I i n n