Spegillinn - 01.03.1967, Qupperneq 2
Verð 136.800,— krónur
Við höfum aldrei fyrr gefað boðið jafn
góðan Volkswagen fyrir jafn hagstæft verð
En það er hinn nýi
VOLKSWAGEN 1200
Hann er ódýrastur allra gerða af Volks-
wagen — en jafnframt einhver só bezti,
sem hefur verið framleiddur.
Hann er búinn hinni viðurkenndu, marg-
reyndu og næstum „ódrepandi" 1,2 lítra,
41.5 h.a. vél. í VW 1200 er: Endurbættur
afturós, sem er með meiri sporvídd — Al-
samhraðastilltur fjögurra hraða gírkassi —
Vökva-bremsur.
Hann er búinn stillanlegum framsætum og
bökum — Sætjn eru klædd þvottekta leð-
urlíki — Plastklæðning í lofti -- Gúmmí-
mottur á gólfum — Klæðning ó hliðum fót-
rýmis að framan — Rúðusprauta — Hita-
blóstur ó framrúðu ó þrem stöðum — Tvær
hitalokur í fótarými að framan og tvær
aftur i — Festingar fyrir öryggisbelti.
Hann er með krómlista á hliðum — Króm-
aða hjólkoppa, stuðara og dyrahandföng.
Með öllum þessum búnaði kostar hann að-
eins kr. 136.800,—.
Eins og við tókum fram
í upphafi, þó höfum við
aldrei fyrr getað boðið
jafn góðan Volkswagen,
fyrir jafn hagstætt verð.
KOMIÐ, SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ
Simi
21240
HEILDVFRZLUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
170-172