Spegillinn - 01.03.1967, Side 23

Spegillinn - 01.03.1967, Side 23
Bækur Spegilsins fást hjá hverjum bóksala um land allt Keli Kolfells hét fullu nafni Þorkell, en var aldrei kallaður annað en Keli. K E L I, eftir Boofh Tarkington í þýðingu Böðvars frá Hnífsdal. Bókin, sem á fáa sína líka. Hressileg og góð bók sem hæfir strákum á öllum aldri. Kr. 183.00 án söluskatts. ALLT ER FERTUGUM FÆRT, eftir Walter B. Pitkin í snjallri þýðingu Sverris Kristjánssonar. Kr. 175.00 án söluskatts. MISLITT ÉF, eftir Damon Runyon, Páll Skúlason þýddi. Kr. 230.00 án söluskatts. ÞRÍR Á BÁTI (og hundurinn sá fjórði), eftir Jeróme K. Jeróme. Þýðingu gerði Kristján Sigurðsson. Kr. 175.00 án söluskatts. GLOTT VIÐ TÖNN. Skopkvæði eftir Böðvar Guð- laugsson, en Böðvar er löngu landskunnur fyrir kvæði sín. — Myndskreytingar gerði Bjarni Jóns- son. Sérstæð Ijóðabók, sem tvímælalaust er eink- ar smekkleg og hentug vinargjöf. Kr. 300.00 án söluskatts. Heimsmaðurinn BINDLE, eftir Herbert Jenkins. Mjög skemmtileg og gamansöm bók. Kr. 175.00 án söluskatts. SENDUM bækur þessar í póstkröfu ef óskað er. BÓKAÚTGÁFA SPEGILSINS, Box 594 — Reykjavík Sími 5-10-20. Bækur Spegilsins eru góð dægradvöl Bækur Spegilsins eru hentugar tækifærisgjafir S p e g i 11 i n n 23

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.