Spegillinn - 01.03.1968, Blaðsíða 34

Spegillinn - 01.03.1968, Blaðsíða 34
34 SPEGILLINN TAKTEINAR... Jafnrétti kynjanna hefur frá önd- verðu verið eitt af helgustu bar- áttumálum Alþýðuflokksins, í þeim efnum höfum við aldrei slegið und- an fyrir íhaldinu. En þegar við stöndum frammi fyrir þeirri óhugn- anlegu staðreynd að karlmaður er ekki lengur sá aðilinn sem er of- aná í baráttu kynjanna, þá verður einhver að ganga fram fyrir skjöldu og rétta hlut hans Það var því af hreinni réttlætiskennd að ég valdi karlmann sem fréttastjóra út- varpsins .... Kvikmyndir sem haía varanlegt gildi eru sýndar í IITLA-BÍÓ RAGNAR LÁR. teiknistofa Myndskreytingar — auglýsingar — andlits- teikningar —bókakápur —og fleira Baldursgötu 8 sími 20 8 65

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.