Spegillinn - 01.06.1968, Blaðsíða 17

Spegillinn - 01.06.1968, Blaðsíða 17
SPEGILLINN 17 SEM VIÐ FENGUM EKKI BORGADAR Frá Þjóðleikhúsinu: Vér morðingjar . . . sýnum á laugardag. Frá Háskólabíói: Yfirgefið hús . . . Allra siðasta sýning. Frá Hakkaup: Allir vita, að það ódýrasta er bezt. Það dýrasta er þvi berst. Apaskinnsjakkar í úrvali. Dömuleðurstígvél í miklu úrvali, margir litir, margar mýktir. Opið frá kl. 10 til 10 . . . sem sagt lokað. Blómaskálinn. Allir muna gullæðið í Alaska. Kaupið blómin hjá okkur ... Alaska. Flýtur á meðan ekki sekkur . . . STÁLVÍK. YEIÐARFÆRIN FRA OKKUR Hiri) FORD! LANDBÚNAÐARBIFREIÐIN ER MEÐ DRIFl Á ÖLLUM HJÓLUM 0G ÞVÍ SJALFKJÖRIM^ ÞEGÁR þarf ap dr'aga UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.