Spegillinn - 01.06.1968, Blaðsíða 31

Spegillinn - 01.06.1968, Blaðsíða 31
SPEGILLINN 27 SAMTÍÐARMENN Rúrik Haraldsson leikari Birgir Isl. Gunnarsson lögfr. lóhannes úr Kötlum skáld Þetta er í annað sinn sem Spegiilinn birtir myndir af sam- tíðarmönnum á sérstakri siðu. Eins og frá var skýrt í síðasta tölublaði, hefur Spegillinn ákveðið að birta slíkar samtíðar- mannasiður i næstu blöðum. Að þessu sinni er um blandað- an hóp manna að ræða. Leikarar eiga tvo fulltrúa á síðunni, eitt skáld prýðir hópinn, forstjórar eiga einn fulltrúa, skóla- stjórar einn og loks eru myndir af tveim fulltrúum pólitikur- innar, annar gamalreyndur sérvitringur, en hinn er fulltrúi yngri kynslóðarinnar. Björn Pálsson bóndi Steindór Hjörleifsson leikari

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.