Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 19.10.1929, Síða 5

Stúdentablaðið - 19.10.1929, Síða 5
1929 STÚDENTABLAÐ 59 r • Kristjdn Guðlaugsson i: betlarinn. (• Streym þú múgur og horfðu til himna Kastið þið kopar til mín, j (; i heimskri og biindri trú, kastið beinum í hund, l' (| lif þú f nautnum er Iíðandi bræður með því viljið þið gera góðverk : (| leiðast um andvarpabrú. og gleðja betlarans lund. (; Búið í háreistum höllum, Jeg gleðst ei og hryggist ei heldur, :■] (; hlustið á blíðan söng, er horfi jeg á farna leið, :| (; teflið um annara ólán og gengi jeg minnist að undan allra fyrstu i\ (; er ykkur finst stundin löng. aurunum hjartað sveið. j (; Á gatnanna grástein eg mála Æsku átti eg forðum j: (; gleði mína og hrygð, ætlaði að nema lönd, i'] (; reikandi skyn og skugga á sundum Jeg var í járngrindur luktur :■] 1; og skúrir, sem fara yfir bygð. jeg var færður í bönd, :] ]; Þið sjáið ei sorgina mína, svo var mjer sagt að leita :■] (; þið sjáið ei atað hold, að sálarfriði og kyrð. i (; en ein og söm eru okkar forlög, Jeg var gjörður að bandingja í búri, Jl; allir verða að mold. en bað um lokkandi firð. j ; Sparkið þið fastar og spyrnið mjer oftar, Nú eru draumarnir dánir, j (; sparið ei særandi orð. drottinn eg bið um frið, i J Jeg er hungraður hundur, enga sorg á jeg eftir að reyna i| (; sem hýmir við annara borð. ekkert að gleðjast við, ; Þúsunda eymd og andvörp en drottinn heldur á himnum ]!; óma í minni sál. heilaga messugjörð (; Jeg hata lífið og leik mjer við dauðann, og gleymir við yndælan englasöng með loddurum geng eg á bál. aumingjum niðri á jörð. fyrir öflugri samvinnu skandinaviskra stúd- enta. íslensku stúdentar! Gefið oss tækifæri til þess. Hafnið ekki þeirri beiðni, að hafa til umræðu „Mark og framkvæmd nútíma Skand- inavisma“. Erliiig Rustung. íslenzkir stúdentar ættu að taka mál þetta til yfirvegunar og kryfja það til mergjar. í sjálfu sjer virðist ekki ástæða til að óttast sundrung út af þessu umræðuefni, enda má gera þær kröfur, að þeir menn, sem um mál- ið ræða, kunni svo að haga orðum sínum að ekkert lineyksli hljótist af. liinsvegar mætti gott af því hljótast ef menn gerðu sjer það ljóst að nú er tími framkvæmda, en ekki gaspurs, og eins og greinarhöfundur tekur rjettilega fram, er hætt við að áhuginn dofni, ef stúdentamót bera ekki annan árangur, en t. d. timburmenn og óljósa endurminning um góða skemmtun á mótinu. Ef einhverjum þyldr ástæða til að ræða mál þetta er orðið laust. Kristj. GrUðl.

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.