Stúdentablaðið - 17.04.1980, Blaðsíða 11
Stúdentablaðið
Yiðtal við Jóhann Geirharðsson
verkamann á Sundahöfn
Stúdbl.: Hvernig er aðbúnaOi háttað á
þlnum vinnustaO?
Jóhann: Já, ef viO tökum öryggismálin,
þá hafa þau verið i megnasta ólestri. Þar
kemur margt til, eins og til dæmis þaö aö
þaö er erfitt aö hafa nákvæmt eftirlit meö
þeim málum þegar breytingar á starfs-
háttum eru mjög örar eins og hjá okkur,
nú siöast meö breytingunni yfir i gama-
flutninga. Þessu fylgja nýjar vinnuaö-
feröir og fólk veit ekki hvernig á aö
bregöast viö, hvernig á aö varast slys af
þessu o.s.frv. Viö höfum oröiö aö þreifa
okkur áfram og mikiö af þessum alvar-
legu slysum sem oröiö hafa aö undan-
förnu hafa stafaö af vankunnáttu og skorti
á reynslu og upplýsingum. Þau hafa oröiö
þrjúdauöaslys hjá okkur á fimmtán mán-
uöum. Ein af þeim breytingum sem flutn-
ingum i stórum einingum hefur i för meö
sér aö slysum fækkar mikiö, en á móti
kemur aö þau slys sem veröa, veröa mun
alvarlegri.
Stúdbl.: Hvernig var brugöist viö þessum
slysum ?
Jóhann: Eftir annaö dauöaslysiö sem
varö, þá tók verkalýösfélagiö málin í
sinar hendur og bannaöi aö vinna f lestum
væri hafin nema aö viöhöföum ákveönum
öryggisráöstöfunum. Vandamáliö er
nefnilega þaö oft á tiöum aö verkafólkiö
er sér ekki nægilega meövitaö um örygg-
ismál og þaö er auövitaö þýöingarlaust aö
setja öryggisreglur sem fólkiö hlltir ekki.
Strygkur verkalýösfélags er aldrei meiri
en styrkur hinna einstöku félagsmanna.
Annaö I þessu er t.d. þaö, aö þaö er ver-
iöaögera skýrslur um öryggismál.bæöial-
mennt og um einstök atriöi sem viö fáum
aldrei aö sjá. Auövitaö er nauösynlegt
fyrir okkur aö sjá slikar skýrslur til þess
aö læra af þeim. Sú bilun sem olli einu
dauöaslysinu, haföi veriö tilkynnt réttum
aöilum og um hana var vitaö. Viö höfun
hins vegar ekki fengiö aö sjá neinar þær
skýrslur sem skera úr um þaö hver ber
raunverulega ábyrgö á þessu slysi. Kerfiö
er þannig upp byggt aö menn geta kastaö
þessu á milli sin, þaö er enginn sem ber
neina ábyrgö á neinu. Þaö er ennfremur
mikilvægt atriöi aö þetta viröist ekki
skipta skipafélagiö neinu máli i sjálfu sér,
þeir bera ekkert fjárhagslegt tjón af
þessu. Tryggingar eru hlægilega lágar,
bætur.þegarum dauöaslys eraö ræöa eru
á bilinu tvær til þrjár milljónir króna. í
sambærilegum tilvikum i Noregi eru bæt-
ur sem nema launum fyrir fimm ára
vinnu, svo greinilegt er hvaö þarna er
mikill munur á.
Stúdbl.: Telur þú að verkalýOsfélagið hafi
staðið sig illa i þessum málum?
Jóhann: Þaö er nú varla hægt aö segja
þaö, þvi félagiö hefur auövitaö ekki þessa
vitneskju heldur, um slysagildrur og þess
háttar/
Stúdbi.: Þaösem helst viröist skorta á eru
upplýsingar og umræða?
Jóhann: Já, þaö er rétt þetta er ekki nógu
mikiö rætt. Ef viö tökum fyrsta slysiö sem
dæmi: Maöur klemmist á milli lúga. Þá
taka menn viö sér, fara aö hafa sérstaka
aögæslu i þeim efhum en allt annaö
gleymist. Annaö slysiö gerist þannig aö
maöur fellur niöur um lestarop. Þá fer af
staö önnur alda og þá er þaö þetta atriöi
sem er einblint á. Þaö er eins og þaö sé
aldrei hægt aö vera meö fyrirbyggjandi
aögeröir.
Annaö atriöi sem mætti nefna er þaö aö
Eimskipafélagiö beinlinis gerir i þvi aö
skapa slikar slysagildrur, auövitaö ekki
meö þaö fyrir augum aö valda slysum á
fólki, heldur sem sparnaöarráöstafanir.
Þaö eru dæmi til þess aö stroffur sem
aöeins eru geröar fyrir tæp tvö tonn eru
notaöar til aö lyfta tiu tonnum. Þetta eru
kannski stroffur sem settar eru á erlendis
og á alls ekki aö nota til þess aö hffa meö
heldur aöeins til þess aö lyfta frá gólfi á
meöan aö veriö er aö smeygja sterkari
stroffum á.
I slikum tilfellum höfum viö kallaö á
öryggisfulltrúa skipafélagsins og hann
vill auövitaö strax láta gera ráöstafanir
og hætta hifingum, nú, viö höfum lika
kallaö til öryggiseftirlit rikisins en þeir
vilja ekkert gera. Þeir segja bara, passiö
ykkur á þessu strákar minir, biöjiö um aö
láta minnka þungann, eöa eitthvaö I þeim
dúr. Siöan er kannski ekkert gert, og
haldiö áfram aö hifa meö stórhættulegum
búnaöi. Þaö gengur kannski i einhvern
tima, ef til vill heilt ár, án þess aö nokkuö
gerist. Siöan, allt I einu, veröur slys og þá
veröur þaö dauöaslys.
Stúdbl.: Hefur komið til tals hjá ykkur aO
halda einhverskonar vinnuverndarviku I
likingu viö þá sem samtök byggingar-
verkamanna var meö nú fyrir skemmstu?
Jóhann: Jú.þaöhefur staöiö til hjá okkur,
en þaö tekur geysilegan tima aö undirbúa
slikt. Þaö tók um hálft ár aö undirbúa
þessa vinnuvendarviku sem samtök
byggingarverkamanna voru meö.
Stúdbl.: Vinnuaflskaupendur meö Morg-
unblaOið og aOra afturhaidssama fjöl-
miöla i broddi fylkingar hafa sterka
áróöursstööu gagnvart verkafólki og
kröfum þess. Hvaöa möguleika hafiö þiö á
aökoma kröfum ykkar á framfæri og hafa
áhrif á skoöanamyndun aimennings?
Jóhann: Ég held aö þaö sé óhætt aö segja
aöþaösé mjög erfitt aö koma okkar mál-
efnum á framfæri, i fjölmiöla nema þegar
einhversstaöar keyrir um þverbak hvaö
varöar aöstööu, eöa þá alvarlegt slys
veröur. Dæmi um þetta er þegar I ljós
kom aö kaffistofan hjá okkur haföi ekki
veriö þvegin i um þaö bil mánuö, ég efast
um þaö finnist nokkurs staöar hliöstætt
dæmi. Viö hringdum I dagblööin einmitt
út af þessu máli. Þau voru mis-
jafnlega fljót aö taka viö sér, Þjóöviljinn
var þó fljótastur, Dagblaöiö kom einnig á
staöinn en var ekkert aö flyta sér aö birta
fréttir af þessu og vildi greinilega ekki
eiga frumkvæöi aö þvi aö gera þetta aö
blaöamáli.
Stúdbl.: Pressan er sem sagt ekkert sér-
lega áhugasöm um aö birta fréttir af ykk-
ar málum?
Jóhann: Nei, þaö viröist þurfa aö vera
eitthvaö sem sker sig vel úr, eitthvert
hneykslanlegt ástand, jafnvel slys eöa
eitthvaö mjög áberandi.
Eina sögu get ég sagt ykkur sem er
dæmi um slæmtástand sem þó þykir ekki
fréttamatur né þess viröi aö um þaö sé
fjallaö I blööum. Þaö voru geröar umtals-
veröar breytingar i sambandi viö breytt-
ar vinnuaöferöir, mönnum var fækkaö,
mötuneyti skrifstofufólks var lagt niöur
enistaö þess stóö til aö setja upp
eldhús þar sem buinn yröi til matur fyrir
þásem vinna þarna á höfninni. Siöan varö
ekkert úr þessu meö eldhúsiö og þeir tóku
þaö ráö aö kaupa matinn frá öörum aöil-
um I svokölluöum hitabökkum. Maturinn
var keyptur frá Miöfelli handa starfs-
fólkinu yfir alla linuna. Nú eftir hálfan
mánuögerist þaö aö skrifstofufólkiö harö-
neitar aö boröaþennan mat og segir aö
þetta sé algjör óþverri. Þau fengu þessu
breytt þannig aö nú er maturinn handa
þvi keyptur i Múlakaffi, en verkafólkiö
veröur áfram aö boröa matinn frá Miö-
felli.'Þaö er sami billinn sem sækir allan
þennan Vnat, kemur fyrst viö I Múlakaffi
og nær i matinn handa skrifstofufólkinu
og siöan upp I Miöfell aö ná i matinn
handa starfsfólkinu. Þarna má segja aö
verkalýösfélagiö hafi ekki staöiö sig sem
skyldi, þvi aö þaö erpmargbúiö aö kvarta
yfir þessu en þaö skortir mikiö á um
skipulagningu. Annaö atriöi sem vel er
þess viröi aö nefna I sambandi viö aöbún-
aö og öryggi. er hönnun þess öryggisbún-
aöar sem I notkun er. Þaö má til dæmis
deila um þaö hversu mikla áherslu menn
eiga aö leggja á notkun hjálma þegar i
ljós hefur komiö aö einn þriöji og rúmlega
þaö af öllum slysum sem veröa hjá okkur
eru meiösli á fæti. Enn fremur eru
hjálmarnir rangt hannaöir, þeir eru meö
deri sem hamlar útsýni, en gott útsýni er
mjög mikilvægt upp á öryggi. Heyrnar-
hllfar hafa og mjög takmakaö aö segja,
þar sem hávaöamengun virkar á allan
likamann en ekki bara á heyrnina, hann
erhættulegur allri heilsu manna. Hávaö-
inn hjá okkur hefur stundum mælst upp I
hundraö og fimmtán desibil, á maöan aö
meöal hljómsveit framleiöir ekki nema á
milli sjötiu og áttariu desibil. Þaö þýöir
ekkert aö láta menn vera meö eynahlífar I
slikum hávaöa, heldur veröur aö tryggja
aö þær vélar sem I gangi eru séu hávaöa-
minni. 1 sumum fylkjum Bandarikjanna
er bannaö aö selja þá tegund af krönum
sem viö vinnum á nema meö sérstökum
hljóödeyfiútbúnaöi, en hér er auövitaö allt
leyfilegt.
Stúdbl.: Hvaðer þaö sem veldur mestum
erfiðleikum viö kröfugerö, t.d. Isambandi
viö bættan aöbúnaö, er þaö tímaskortur
þeirra sem hclst standa i þessu?
Jóhann: Já, þaÖ er eitt aöalvandamáliö.
Þeir menn sem helst standa I kröfugerö
eru auövitaö i fullri vinnu aö auki og hafa
allt of litinn tima. Auk þess er reynt aö
sverta þetta fólk i augum vinnufélaganna,
reynt aö láta lita svo út sem þetta séu ein-
hverjir öfgamenn meö vinnuleiöa og at-
vinnurekendur beita mikiö slikum aö-
geröum viö aö gera þetta fólk óvinsælt
Eins er þaö aö trúnaöarmannakerfiö hef-
ur veriö allt I molum. Trúnaöarmenn eru
ekki kosnir. Viö erum tveir trúnaöarmenn
bara fyrir vélamenina, en nú erum viö
farnir aö sinna málum fyrir meirihlutann
af öllu verkafólkinu á staönum, hluti sem
alls ekki eru I okkar verkahring.
Stúdbl.: Væri ekki hægt aö hugsa sér aö
verkafólk heföi einhverja samvinnu viö
námsfólk um aö taka aö sér ýmis verk-
efni, t.d. um aö gera úttekt i aöbúnaöi,
eða aö iáta læknanema rannsaka holl-
ustuhætti og fleira og reyna þannig aö
leggja meiri áherslu á fyrirbvggjandi aö-
geröir.
Jóhann: Auövitaö. Þaö er mjög hættulegt
þegar viö erum farin aö samþykkja vinnu
sem er óholl eöa hættuleg. Núna eru I
gangi málaferliút af einhverjum alifugla-
búum i kringum álvriö I Staumsvlk vegna
mengunar frá álverinu. Viö erum hins
vegar meö fólk sem vinnur i þessu álveri
dag eftir dag, mánuö eftir mánuö, ár eftir
ár. Þar hafa þeir lækni til aö fylgjast meö
mengunaráhrifum á verkafólkiö og þegar
magniö er oröiö visst mikiö þá er fólkiö
bara flutt til. Þarna er sem sagt bara at-
hugaö hversu langt þeir mega ganga meö
hvern einstakling og þegar komiö er upp i
hámark þá er hann bara færöur til. Þarna
erum viö þegjandi farin aö samþykkja aö
fólk selji ekki bara vinnuafl sitt, heldur
einnig heilsu sina.
Stúdbl.: Hvernig hafa atvinnurekendur
brugöist viö kröfum ykkar varöandi að-
búnaöinn?
Jóhann: Ja, þeir hafa oft reynt aö áta líta
svo út sem þetta sé hálfgerö móöursýki ’
okkur og viö séum aö gera mikiö úr smá
munum. Þeir hafa fengiö i liö meö sér
ákveöinn hóp manna til aö rifa niöur þá
menn, trúnaöarmenn og aöra sem eitt-
hvaö hafa beitt sér i málunum. Þeir beita
einnig þvl vopni aö neita eöa koma sér
undan aö ræöa þessi mál. Reyna aö svæfa
málin.
Mig langar til aö taka annaö dæmi I
sambandi viö þaö sem ég var aö segja um
matinn áöan og þaö samstarf sem hugs-
anlega væri hægt aö hafa viö námsfólk. 1
kaffiteríunni hjá okkur er viöhaft sama
kerfi á matarinnkaupum og á skipunum,
þaö er keypt til langs tima og allt veröur
auövitaö gamalt fyrir vikiö. Þar er boöiö
upp á snúöa, vínarbrauö og rúnnstykki,
viku eftir viku, mánuö eftir mánuö og ár
eftir ár. Þetta er kaffiteria sem okkur var
Framhald á bls 19
=yew,r^
Slysagildrur
og gömul
vínarbrauð