Stúdentablaðið - 17.04.1980, Blaðsíða 18
Stúdentablaðið
18
Fúafen
áhugaleysis
Tilbrigði um stef
um kosningar
Hvar eru nú öll dreifirtitin? Hvar
er nú öll umræðan um hags-
munamál stúdenta? Af hverju er
allt í einu hætt að hringja í mann,
ísmeygilegri rödd sem segir: Ég
heiti Falur og vil minna þig á
kosningarnar!
Það skyldi þá aldrei vera að
kosningarnar væru yfirstaðnar
og Háskólinn enn á ný friðsamur
staður þar sem stúdentar láta sig
engu varða hagsmunamál eins og
lánamálog Félagsstofnun. Já, nú
mun verða friður og ró innan Há-
skólans....þar til að ári þegar
dreifiritin munu enn á ný fylla
vitokkar og símtólið verður aftur
rauðglóandi.
Stúdentar óskast....
En fyrir þá sem þess fýsa væri ekki úr
vegi aö upplýsa um úrslit þessara kosn-
inga, og ef til vill leyfa sér örlitlar pæl-
ingar i tilefni þeirra. Þaö vill svo til aö á
kjörskrá fyrir kosningar til Stúdentaráös
og Háskólaráös voru aö þessu sinni 3168
stúdentar en af þessum friöa hópi sá
aöeins 1461 stúdent ástæöu til þess aö
leggja land undir fót og merkja eitt vesælt
„x” viö A eöa B. Samkvæmt öllum venju-
legum reglum um prósentureikning þá
þýöir þetta 46% kjörsókn.
Þú spyrö hver hafi oröiö úrslitin. Ég
geri ráö fyrir þvl aö aöeins þau 46%
stúdenta sem kusu hafi áhuga á aö vita
þaö... eöa allavega væri þaö lógíska af-
leiöing þess sem á undan var sagt. En þau
54% sem heima sátu koma eflaust til meö
aö gægjast yfir öxl náungans og forvitnast
um hvað hinir ákváöu fyrir þá i stúdenta-
málefnum fyrir næsta áriö.
Vaka í stöðugri sókn
Orslit til Stúdentaráös voru þannig aö
A-listi VÖKU fékk 627 atkvæöi og 6 menn
kjörna, en B-listi Félags vinstri manna
fékk 727 atkvæöi og 7 menn kjörna. Auöir
og ógildir seölar voru 77 talsins. Þaö má
þvi ljóst vera af þessum tölum aö annaö
áriö i röö vinnur VAKA á I Háskólanum,
þvi á þessum 2 árum hefur VAKA aukiö
fulltrúatölu sina i Stúdentaráöi um 2. Ariö
1978 voru fulltrúar VÖKU i SHl 12, en nú
sitja I Stúdentaráöi 14 konur og karlar
fyrir VÖKU.
Og viö skulum leyfa okkur aö bera úr-
slitin nú saman viö úrslit ársins 1978. Þá
fékk listi VÖKU 599 atkvæöi, en listi
vinstri manna 815 atkvæöi. Þetta leiöir i
ljós aö listi vinstri manna hefur tapaö 60
atkvæöum, á sama tima og VAKA hefur
bætt við sig 30 atkvæöum.
Og ef við skoöum sambærilegar tölur
frá árinu 1977, þá sjáum viö aö þá fékk
listi VÖKU jafnmörg atkvæöi og nú, en
listi vinstri manna hefur tapað rúmum 100
atkvæðum frá þeim tima.
Þaö er því óvéfengjanleg niðurstaöa
þessa, að VAKA er i stööugri sókn innan
Háskólans.. á sama tima og hallar
undan fæti hjá vinstri mönnum. Þaö má
ljóst vera af þeim samanburöi sem hér
hefur veriö nefndur. Þaö er staöreynd aö
VAKA er I sókn.. og það er lika staö-
reynd aö næsta ár munu VÖKUmenn gera
allt til aö þessi þróun megi halda áfram og
tryggja VÖKU meirihluta i Stúdentaráöi.
54% sváfu heima
A sama tima og fjöldi stúdenta innan
Háskólans hefur aukist, þá hefur hlut-
Athugasemd við
athugasemd endur-
skoðanda við
reikninga SÍNE
Það er rétt aö félögum SINE sé gert
kunnugt, að meöal itrekaöra tilrauna
endurskoöandans til aö útskýra upp-
hæö nefnda i liö 3, voru ekkiitrekaöar
tilraunir til aö hafa samband viö
undirritaöann, sem var þó einn á skrif-
stofunni á umræddu timabili og gat
einn skýringar gefið á þeim færslum
sem i bókhaldinu eru.
Hitt er svo rétt aö ekki veröur af
dagbókinni (sem ekki var færö af mér)
ráöiö annaö en að fé þetta hafi meö
öllu horfiö úr sjóöum SINE. Af sjóö-
bókinni, en dagbókin er færö á grund-
velli hennar, má hinsvegar sjá aö
ófærö er siöasta launagreiösla sú sem
og innti af hendi til sjálfs min fh.
SINE, þá vantar kvittun fyrir greiösl-
unni. Þetta sést af þvi aö mér eru skv.
sjóöbók greidd minni laun en mér bar,
þótt ég sé hinsvegar manna ólikleg-
astur til aö gefa eftir laun min.
Þá viröast breytingar á færslu isjóös-
bókar er ég lét af störfum en fyrri
framkvæmdastjóri tók viö, hafa vafist
fyrir endurskoöaandanum, og á ég
einnig sök á þvi aö þeirra er ekki getiö
i bókinni sjálfri, alúöarfullum endur-
skoðendum til leiöbeiningar.
Allt þetta heföi endurskoöandinn
getaiö fengiö aö vita ef hann heföi haft
hug á þvi, hefur vist ekki taliö þaö i
sinum verkahring. Dylgjur hans tel ég
ekki svaraveröar, en vil biöja félaga
SINE velviröingar á þessum mistök-
um, sem mér leiöist allra mest sjálf-
um. —/as
fallsleg kosningaþátttaka stúdentar fariö
minnkandi. Ariö 1974 var kosningaþátt-
takan 70% (1650 af 2370) en hefur siöan
fariö hraðminnkandi þar til að hún var
aðeins 46% aö þessu sinni (1461 af 3168).
Þaö hefur verið svo að á hverju ári hefur
kjörsóknin minnkaö eitthvaö, og ekkert
bendir til þess að stúdentar taki neinum
stakkaskiptum á næstu árum i þvl efni....
nema eitthvaö nýtt komi til. Þaö er þvi
ljóst aö viö verðum öll aö spyrna viö fót-
um svo aö kosningaþátttaka aukist.
Ég gef mér þá forsendu að þaö sé æski-
legt að fólk taki afstöðu i kosningum. Ég
tel það ekki nema eölilegt aö stúdentar
hafi álit umhverfi sinu, svo og hag sinum
og meöbræðra. En 54% stúdenta hafa
takið þann kostinn aö taka ekki afstööu.
Þarna held ég aö megi um kenna sinnu-
leysi stúdenta.
En hverjar eru þá orsakir þessa sinnu-
leysis? Þar geta kjósendur án efa litið ei
eigin barm, en einnig skyldu pólitísku
félögin taka sinn hluta af sneiðinni. Þaö
hlýtur að vera sanngjörn krafa að póli-
tfsku félögin taki að sér aö upplýsa
stúdenta um þeirra mál.... en um leiö
kemur þaö i hlut stúdenta aö bera sig eftir
björginni. En það er staöreynd sem ekki
veröur neitaö aö þarna hafa báöir
aöilar.. félögin og stúdentar.sofiö á
verðinum.
VAKA hefur lagt á þaö áherslu aö
stúdentar ræktu þá skyldu sina aö kveöa
udd sinn dóm I kosningum. Þrátt fyrir aö
björninn sé enn ekki unninn þá mun
félagiöhalda áfram þvi starfi sem þarf til
aö vekja stúdenta til meövitundar um
hagsmuni sina.
Stefnan i eftirrétt
Einn þáttur I þessari viðleitni VOKU
var sú nýbreytni aö opna kosningabarátt-
una...kosningabarátta a la krató..og i
raun flytja kosningabaráttuna inn á borö
stúdenta. Fulltrúar VOKU ruddust inn á
kaffistofur þar sem stúdentar sátu i sak-
leysi sinu og átu kaffibleyttar kringlur.
og gáfu þeim kost á stefnu okkar i eftir-
rétt.
Það má fullyrða aö árangur þessa hafi
veriö ákaflega uppörvandi. Fjörugar um-
ræöur, fyrirspurning, gagnrýni eöa sam-
staöa...öllu þessu uröum viö vitni aö á
þessum fundum. Viö höföum stefnu sem
viö gátum lagt á boröiö og kappkostuöum
að kynna stúdentum sem best...og vekja
umræðu um.
Þetta tókst, þvl stefna okkur I lánamál-
um og Félagsstofnun varö aöalumræöu-
efni kosninganna. En hvers vegna var
ekki rætt um stefnu vinstri manna?
Svariö viö þessari spurningu er ofur ein-
falt..hún hefur ekki fundist þrátt fyrir
mikla leit. Þaö er ekki hægt aö ræöa
stefnu sem ekki fyrirfinnst. 011 umræðan
halut þvi að snúast um stefnu Vöku.
Fúafen áhugaleysis
Niöurstööur kosninganna og fylgis-
aukning VÖKU bendir til þess aö
stúdentar geri sér þetta ljóst, og muni á
komandi árum hjálpa VOKU viö aö tína
„skrautfjaörirnar” utan af vinstri mönn-
um. Annars viröist sem þeir hafi veriö
sjálfum sér verstir á siöastliönum árum,
þvi meö ómálefnalegum málflutningi
hafa þeir ekki einungis fælt frá sér allt
skynsamt og hófsamt fólk...... heldur
einnig hina höröustu öfgamenn til vinstri.
Þeir hafa haldið sig fjarri hagsmunamál-
um stúdenta.... eöa öllu fremur komiö
þeim i slikan hnút aö hver skáti mundi
fullsæmdur af.
En nú aö kosningum afstöðnum þá eiga
stúdentar næsta leik. Þeir heita ekki
lengur kjósendur... en nú eru þeir
stúdentar og eiga aö veita kjörnum full-
trúum sinum nauösynlegt aöhald. Ef þeir
gera þaö ekki þá munu hagsmunamál
stúdenta ekki komast út úr fúafeni áhuga-
leysins.
Þaö er ekki nóg aö sitja heima og telja
sjálfum sér trú um aö stúdentapólitfkin sé
alveg glötuö, og þar veröi ekkert gert til
úrbóta. Þar veröur vissulega margt gert
til úrbóta.. ef þú leggur þitt litla lóö á
vogarskálina. En þaö gerist ekki á meöan
hinn almenni stúdenta situr heima I kosn-
ingum og lætur aöra um aö ráöa slnum
málum. Þar veröa allir aö taka þátt. Þaö
er mln skoöun aö stúdentapólitlkin muni
sýna batamerki sömu stundu og hinn al-
menni stúdent fer að sýna henni áhuga.
Um leiö og þú ferö á kreik þá er allt á
réttri leiö. Þess vegna væri best aö fara af
staö strax I dag.
Sveinn Guömundsson
Vinstri menn vilja skatta
Þar sem það viröist hafa fariö fyrir
brjóstiö á nokkrum hugmynd er ég lét I
ljósi i viðtali er birtist i „Blaöi Vinstri-
manna” fyrir SHI-kosningarnar, þykir
mér rétt aö gera hér nánari grein fyrir
þvi hvað hér er um aö ræöa.
Hugmyndin er sú, aö til aö ná niöur
matarveröi i Matstofu stúdenta, þá
veröi innheimt nokkur upphæö meö
hverju innritunargjaldi er rennur siöan
beint til Matstofnunnar. Væri slikt i
anda jafnaðar- og félagshyggju, sem i
eöli sinu krefst skattlagningar I þjóð-
félaginu til góöa fyrir þá er þurfa aö not-
færa sér félagslega þjónustu er þjóö-
félagið býöur uppá. I einu oröi sagt,
tekjutilfærsla, til jöfnunar lifskjara.
1 Háskóla lslands væri þvf rökrétt
fyrir okkur vinstri menn aö leitast viö aö
skattleggja allan fjöldann, til aö gera
veröiö á þjónustunni viöráöanlegra,
nauösynlegri þjónustu sem stendur
öllum stúdentum til boöa, aö færa sér f
nyt.
Hefur átt sér staö í áraraðir.
Rétt er aö menn athugi, aö sérstakur
„skattur”, eöa aukatillag af hverju
innritunargjaidi hefur veriö innheimt af
stúdentum um langt skeiö. Eöa skyldu
ailir stúdentar hafa gert sér grein fyrir
þvi, aö af 13 þúsund krónunum sem þeir
greiddu I innritungargjald s.l. sumar,
renna 1500 kr. af hverju innritungar-
gjaldi beint i svonefndan „Stúdenta-
skiptasjóö”? Og fyrir þá er ekki vita, þá
er þeim sjóö ráöstafaö til aö fjármagna
utanferöir forráðamanna hinna ein-
stöku deildarfélaga og pólitisku félag-
anna.
A meöan að u.þ.b. 10% stúdenta
notfæra sér upp á dag hvern þjónustu
Matstofunnar eru þaö hinsvegar u.þ .b.
1-2% stúdenta sem hinsvegar fara i
utanferöir árlega, styrktar af
„Stúdentaskiptasjóöi”.
Ekki ber þetta svo aö skilja aö ég sé aö
leggjast gegn þvi aö 1500 kr. veröi inn-
heimtar af hverjum stúdent við inn-
ritun, til fjármögnunar , Stúdenta-
skiptasjóös”. En hversvegna þurfa
menn aö fá hland fyrir hjartaö þegar aö
talaö er um aö Matstofan njóti
svipaörar fyrirgreiöslu?
Ég get svosem fullvel skiliö þaö þegar
aö Vökudrengir og aörir hægri menn
leggjast gegn ráðstöfunum af þessu
tagi, enda i samræmi viö þjóöfélags-
skoöanir þeirra um óheft frelsi fjár-
magnsins, lágmarks skatta og þar fram
eftir götunum.
En vilji menn hinsvegar kenna sig viö
félagshyggju, vinstri- eöa jafnaðar-
mennsku, þá hlýtur þaö aö veröa
baráttumál þeirra aö berjast fyrir þvl,
aö kostnaöi viö félagsiega þjónustu sé
dreift á sem flest og breiðust bökin til aö
lskka verö hinnar félagslegu þjónustu
fyrir þá er þurfa á henni aö halda.
Þetta er kjarni málsins og þarna ,
skilur á milii Vöku og vinstri manna.
Bolli Héöinsson
fyrrv. formaöur SHl