Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 7

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 7
Ldkfimi Auðvitað á maður bara að drífa sig í leikfimi; ekkert mál, eða svo sagði Valdimar Örnólfsson fimleikastjóri Há- skólans. Menn skildu bara kíkja í töfluna á bls. 442 — 443 í kcnnsluskránni og velja það sem hentar þeim. Síðan mæta menn út í íþróttahús á réttum tíma með buxur, bol, sokka og skó. Þar skráir kennarinn þá og fjörið byrjar. Og athugið það stúd- entar góðir að öll kennsla er náttúrulega ókeypis, því þetta er jú Háskóli íslands. Valdimar vildi vekja sér- staka athygli á hressingar- leikfiminni sem er alla fimm- tudaga kl. 18.00. Sagði hann upplagt fyrir þá sem lengi hafa setið kyrrir að byrja þar. Hún er fyrir alla og þegar menn eru búnir að ná úr sér mesta stirðleikanum þá geta þeir farið yfir í „erfiðari" tímana. Hann vildi einnig koma þeirri ábendingu á framfæri að jass-leikfimi fyrir konur væri ekki kl. 16.00 á þri. og fim. cins ogstendur í kennslu- skránni, heldur kl. 17.00 sömu daga. Og þrekæfingar fyrir konur og kalla (sem sagt alla) væru alla daga kl. 16.00. Markmið þeirra æfinga er að cfla þrek manna - það er þeirra sem eru ckki nógu þreknir enn. Nú getur enginn lengur af- sakað sig; allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Þar sem ég er búinn að skrifa svona hvetjandi frétt verð ég víst að drífa mig. Þaö cr engin afsökun! STÚDENTABLAÐIÐ þakkar eftirtöldum aöilum stuöninginn: Bílaborg hf., Smiðshöfða 23, Reykjavík Egill Skallagrímsson hf. Skeljungur hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík Eignamiðlunin, annast hvers- konar fasteignaviðskipti s: 27711 Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Skálholtsstíg 7, Reykjavík DAGUR, Strandgötu 31, Akur- eyri, sími 96-24222. SAMVINNUBANKINN EIMSKIP * STRANDFLUTNINGAR AFGREIDSLA KLETTSSKÁLA SÍMI (91)686464 STÚDENTABLAÐIÐ 7

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.