Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Qupperneq 29

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Qupperneq 29
EKKó unnið á meðan. Fáið þið eitthvað borgað fyrir þetta? „Já, ja, en það fer allt eftir útkom- unni. Fer allt eftir því hvernig aðsóknin verður hérna í bænum. Það er meining- in að það verði milli 20 og 30 sýningar hér í Félagsstofnun í október og fram í nóvember. Það verða sennilega 4 sýningar á viku; á mánudögum, mið- vikudögum, föstudögum og sunnudög- um. Eitthvað af þeim verða „skólasýn- ingar“. Við ætlum að reyna að fá krakkana í grunnskólunum til að sjá þetta.“ Lokaspurning: Mynduð þið fara í aðra svona ferð ef ykkur biðist það? „Já alveg örugglega“ sögðu þau bæði og Ágúst bætti við: „Þetta er búið að vera óborganlegt ævintýri.“ Við á Stúdentablaðinu óskum þeim til hamingju og hvetjum alla til að sjá þessa sýningu Stúdentaleikhússins. Stúdentar eru varla orðnir svo „full- orðnir“ að sýningin eigi ekkifullt erindi til þeirra. HÓPFERÐABÍLAR 60-80 SÆTA Kappkostum ávallt að hafa í boði sem best útbúríá bíla ÍÉ11ar með steríótækjum, sjónvörpum og videótækjum ^ — Teitur Jónasson hf. Sími 76588. P/ti. mf >» *.*v -.vaj 'fm) JjF ■ STÚDENTABLAÐIÐ 29

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.