Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N — GAMLA BÍÓ ....... Litli lúöurþeytarinn. Eftir Gardner Sullivan. Aðalhlutverk leikur: Jackie Coogan. Verður sýnd bráðlega. Best. Ódýrast. INNLENT (' ölgerðin Egill Skallagrímsson. | Hagfeld viðskifti I auka hagsæld í búi. Gerið þess vegna innkaup yðaráréttum stað. jS m m Af hverju haldið þið að verslun okkar tvöfaldist árlega? Ef þjer hafið skift við okkur, þá mun yður vera ljós ástæðan, en ef þjer hafið ekki skift við okkur hingað til, þá skuluð þjer reyna viðskiftin, og þjer munuð eftirleiðis vita ástæðuna. Vörur sendar hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Tímaritið »Plógur« er komið út og verður sent hverjum sem þess óskar endurgjaldslaust. — Hann inniheldur verð- lista yfir allar okkar vörur og söluskilmála. Virðingarfylst Mjólkurfjelag Reykjavíkur. © & m © tÐcptnvPcptDCptÐCp wcpCptncntptzTtztcpcpcncttwPtxtttttn © & © © © © © © Hitamestu steam-kolin ávalt fyrirliggjandi í Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Sími 596. © © © © © © © © llJUItlIQtCDwlUUIQjCuwUJCuUIwlÐuJCuUIUIvJJwllIltlwtSJ " NÝJA BÍÓ — Aðeins leikkona. Ljómandi falleg mynd í 7 þátt- um, tekin í Berlín af sænska fjelaginu »Isepa«. Aðalhluiverk: Lil Dagover. Sýnd í kvöld og næstu kvöld. Kvikmyndir. „Aöeins leikmær". Þessi mynd, sem sýnd verður á NÝJA BÍÓ uin helgina, er tekin i Berlin af sænsku fjelagi með sænsk- um og Jiýskum leikendum. — Fjallar myndin um ástir karls og konu og erfiðleika l>á sem ]>au eiga við að stríða áður en ]>au »á saman. Er meðferð efnisins mjög listræn og skipuíeg, hlutverkin flest nokkurn- veginn jafnstór, ]>ó eilt sje langstærst, ]>að sem hin fræga ]>ýska ' leikkona Lil Dagover leiknr. Af öðrum leik- endur má nefna Walter Janssen, Nils Ahrén, Karin Swanström og hinn á- gæta leikara Iwan Hedquist, sem jafn- an er ánægjulegt a'ð sjá. — A inynd- i»»i til vinstri sjást I.il Dagöver og Walter Janssen. Litli lúöurþeytarinn. GAMLA BÍÓ sýnir bráðlega myncl með ]>essu nafni, tekna af Metrn- Goldwyn-Mayer fjelaginu. Og aðal- hlutverkið i myudinni leikur Jackie litli Coogau, og eru ]>að næg meðmæli. Hafa ýmsir kvikmyndadómarar látið svo um inæit að leikur Jackies i |iess- ari mynd væri hrcin snild. — Sagan gerist að miklu leyti á afskektu virki í vésturlijeruðum Bandarikjanna, ]>ar sem Indíánar liúa. Gefst Jackie tæki- færi til að sýna einstaklega góðan leik, og aldrei liafa hugsanir lians og tiifinningar endurspeglast hetur en i þessari mynd. Glaire Windsor leikur aðalhlutverk- ið. Er leikur henuar ágætur. Að ofan er mynd af Jackie Coogan. EINIŒNNfLEG FORFÖLL. Boliert Keith heitir Icikari einu í New York, sem vekur mikla atiiygli á einu aðalleikhúsi Borgainnnar. — Eitt kvöldið kom hann ekki á filsettum tíma og Ijet ekki heyra frá sjer. Leik- hússtjórinn vissi ekki sitl rjúkandi ráð, hann liringdi i allar áttir til kunningja Iveitlis en enginn vissi neitt. Loksins fjekk haiin vitneskju um, að leikundi aðallilutverksins sæti í — svartholinu. Keith hafði nokkru áður skilið við konu sína og verið dæmdur til að greiða henni ákveðið meðlag á liverj- um mánuði. En nú liafði Iiaun gleymt meðlaginu og sú fráskilda var ekki sein á sjer að fara til lögreglunnar og krefjast ]>ess að maðurinn yrði sett- ur inn ]>angað til hann liefði greitt skuldina. I.oks fengu vinir lians >ritn- eskju um þetta og „auruðu sainaii" i meðlagið og Keitii fjelck frelsi sitt aft- ur. Og nú ]>urfa ullir-New York-húar að fara i leikliúsið — ekki til ]>ess að sjá leikinn lieldur ]>ennan fræga leik- ara, sem lcomst í tugtliúsið fyrir ineð- lagið til konunnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.