Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Simi 249. Reykjavik. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt......f 1 kg. 72 kg. dóum Kæfa......- 1 — Va — — Fiskabollur . - 1 — 'h — — Lax.......- >/a— — fást f flestum verslunum. KaupiÖ þessar fslensku vörur, me6 þvf gætiÖ þjer eigin- og alþjóöar- hagsmuna. Silfuvplettvöruv: Matskeiðar, Desertskeiðar, Hnífar, Gafflar, Teskeiðar, — Kökugaflar, Kökuspaðar, Compotskeiðar, Sósuskeiðar, Rjómaskeiðar, Strausykurs- skeiðar, Konfektskálar,Ávaxta- skálar, Blómsturvasar. Odýrast í bænum. Versl GOÐAFOSS, Sími 436. Laugaveg 5. laBir kosta aðeins kr. 1,45. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. — Sími 830. i f/ Kvensokkar í miklu |'if úrvali í Hanskabúðinni. KVENFATNAÐUR. Um þetta leyti byrja clansleikirnir fyrir alvöru i liöfuðstaðnum. Það er eigi smáræði, sem fer i alla danskjól- ana, ef eigi er notuð ráðdeild og hag- sýni við útvegun þeirra. Hjerna verð- ur hent á ýmislegt, einkum viðvikjandi kjólum á telpur og lcornungar stúlkur. A útsöiunum, sem eru svo víða um þessar mundir, má fá tækifæriskaup á ýmsu sem til kjóla ]>arf. í kjóla á telpur fer vel á því að nota tvenns- konar efni, ef maður getur fengið ó- dýra afganga, einlitt og mislitt sam- an, t. d. silki og „tyll“, Kinasilki og eitthvað annað ljett efni. Og eigi má gleyma ]>vi, að gamla kjóla er iiægt að gera sem nýja með því að breyta lögun Jieirra og dubha þá upp með einhverju nýju. Ungu stúlkurnar geta lika haft mikið gagn af útsölunum og jafnvel náð sjer í heila kjóla fyrir litið verð, því venjulega er úrvalið svo mikið, að ]>ær geta fengið stærð við sitt hæfi. Oft má fá fallegar ulsterkápur á út- sölunum og er hagsýni í því, að brydda ]>ær með loðskinni og setja á ]iær samskonar kraga og ganga þannig á þeim að vetrarlagi. begar fer að vora má taka skinnið af og geyma það, og er þá kápan mjög hentug til a. Ulsterkápa, b. Tregja úr munslruðu flaueli, c. Danskjóll með „bridge“- treyju. notkunar að vorinu og lítur út eins og ný. „Múffa“ er aldrei notuð nú, heldur breið uppslög úr skinni, scm ná nærri því upp undir olboga (sjá a). Munstrað flauel Hefir sjest við og við i vetur, en verður eflaust mikið not- að í sumar í treyjur við einlitt pils eða kjól úr flaueli eða ullardúk (sjá b). „Bridge“-treyjan svonefnda er alira hentugasta flík og gerir það að verk- um, • að liægt er að nota samkvæmis- kjólinn, sem ennþá er ermalaus, mjög fleginn og síðari að aftan en framan, annarsstaðar en i samkvæmum. I treyjuna er notað perlu- eða gull- „tyll“, „cliiffon“ ineð flauelsblómum, aústrænt silki, mislitt „shantung" eða því um líkt. Treyjan er opin að fram- an með víðum ermum (sjá c). Þá er að minnast á kjóla til dag- iegar notkunar. Þar er lika bægt að ná góðum árangri með þvi að nota fleiri en eitt efni saman. 1) og e: Fgrirmgndir að kjólum úr af- göngum, f: Endurbœttur „jumper“. Kjólinn sem sýndur er á d er ágætt að sauma úr þremur afgöngum eða upp úr gömlum silkikjól, sem er lirestur við ineð mislitum leggingum G Gamall kjóll gerður upp. I Veggfódur | ö o C3 °3 * 1 Linoleum 1 o o § er best að kaupa hjá O O Q o P. J. Þorleifsson, o § Vatnsst. 3. Simi 1406. § OOOOOOOOO O OOOOOOOOOOOOQO „Sirius" súkkulaði og kakaóduft nota allir sem vit hafa á. Gætið vörumerkisins. »---------- ---------------------------- Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. PEBECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson Gí Co. eða hlúndum og ermar settar á liann úr „crepe georgette“. Sniðið hæfir best grönnum stúllcum, vegna þverrand- anna. Gildari stúlkum fer betur kjóll- inn e. Á f er sýndur „jumper" sem saumaðir eru á dílar úr sama efninu og er i pilsinu. Getur það farið mjög vel. Þessi fyrinnynd cr ágæt, ef maður vill ná sjer í ódýrt í einn af hinum eftirsóttu dilóttu flauelisk júlum, sem nú eru svo móðins. Á litlu teikning- unum er sýnt ýmiskonar kjólaskraut,. sem búa má til úr afgöngum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.