Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Hjer birtist nýjasta myndin af konungsefni Norðmanna og he.it- mey hans, Mörthu prinsessu frá Svíþjóð. Verða ]mu gefin sam- an í Osló 21. mars. Á myndinni t. v. sjest hinn væntanlegi bú- staður þeiira, Oscarshall á Bygdö við Osló, fögur höll en lítil, sem bygð var á árunum 1847—1852. Verður nú bygl við höll- ina til þess að hún rúmi fjölskylduna. Á næstu mynd f. n. sjást hjónaleysin við skiðamót, sem haldið var nálægt Stokkliölmi mcðan rikiscrfinginn dvaldist þar og neðst til hægri er mynd af Oscarslmll og umhverfi hallarinnar tekin yfir sundið milli Bygdö og lands. Til vinstri skautakappinn Óskar Mathiesen, sem nýlcga hcfir endurbætt heimsmetin. Að ofan Ballangrud, hinn nýji Evrópu- meistari i skautahlaupi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.