Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 16

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Ý/ Ms/rú/). Skófatnaöur: Karlmanna-skór brúnir, afar sterkir og vel breiðir, 16 kr. Do. — — með „Uskide" sólum óslítandi. Do. — — með hrágúmmísólum. Kven-skór brúnir með hrágúmmísólum. Kvenna samkvæmisskór, gull og silfur litir. Allar tegundir af skófatnaði á karla, konur og börn ávalt fyrirliggjandi. Afgreiðum smáar og stórar pantanir um alt land, gegn póstkröfu. Athugið hvað yður vantar og kynnið yður hvað við höfum. Skóverslun B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. WESTING'HOUSE LJÓSASTOÐ Ef þjer hafið í hyggju að fá yður raf- magn fyrir 1 húseðanokk- ur saman, þá ættuð þjer að leita yður •'nplýsinga um Weuing- house ljósa- stöðvar hjá undirrituð- um. Fást ýmsum stærðum og með ýmsri spennu. Öllum fyrspurnum svarað um hæl. Eiríkur Hjartarson, rafmagnsfr., Reykjavík. Pósth. 565. Sími 1690. Ðetri meðmæli en ánægður eigandi hlotnast engum hlut. Þetta er ein af ástæðunum fyrir hinni miklu og sí- vaxandi eftirspurn eftir Graham Paige bifreiðum. Spyrjið þá, sem eiga, hvernig Graham Paige bílarnir reynist. fiAAAAM PAIfi£ Umboðsmaður: Garflar S. Glslasoi Austurstræti 12. Sími 2292. r-----------^ Saumavjelar l/ESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv. Garðars Gíslasonar, Reykjavík. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá EaítælcjaYerslnn Jön Sígnrðsson. Austurstr. 7.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.