Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 TVENNIR TÍMAR. I þýsku blaði cr sagt frá raunum rússneskrar prinsessu, Atsakoff, sem var af einni af helstu tignarættum Rússlands. Fáeinum árum fyrir ó- friðinn kom amerikanski miljónamær- ingurinn Rubenstein til Rússlands og kjmtist ]>á prinsessunni og varð ást- fanginn af lienni. Bað liann hennar, en bún ]>óttist of ættstór til ]>ess að geta þekst boð hans. Eftir byltinguna flýði prinsessan úr landi og flæktist til New York alls- laus. Gekk hún þar hús úr húsi til að reyna að fá atvinnu. Loksins fjekk hún vinnukonustarf í húsi auðkýfings eins. Og þessi auðkýfingur var einmitt sami maðurinn, sem hún hafði hafnað farðum: Rubenstein. Nú var önnur kona' komin í frúarstöðuna svo að prinsessan verður að láta sjer nægja að vinna þjónsverkin. í Hull er maður i skilnaðarmáli við konuna sina. Hún heitir Eva Venus. Mr. Venus sagði frá því i rjettinum, að Eva væri svo löt að hann yrði að þvo henni, færa haria í fötin, skera neglur hennar, greiða henni og annars gera öll hússtörfin. Auðvitað fær maðurinn skilnaðinn. TIL MEKKA. Þegar Múhamedstrúarmenn fara i ]>ílagrímsför er þeim ekki nóg að komast til horganna helgu, Mekka og Medina — þeir þurfa lielst að kom- ast heim aftur. Hollensk blöð segja frá, að af 35.000 pilagrímum sem fóru til Mekka i fyrra hafi aðeins komið aftur 31.000. Af þeim 4000 sem vant- aði, dóu 2500 á heimleiðinni eða meðan þcir stóðu við i borginni. Hef- ir liollenska stjórnin því sent. fyrir- spurn til Araba um, hvcrnig farið sje með þetta fóllc. Þykir eigi grunlaust um, að Arabar ræni það og drepi. Tekönnuvermirinn. I>að voru mörg samverkandi tildrög, sem urðu þess valdandi, að alt fór eins og það fór. í fyrsta lagi var lionan min, liún Petra, i hálfsmánaðar orlofi hjá vinkonu sinni. í öðru lagi er hún Agústa frænlca mín alveg ófyrirgefan- lega minnissljóg. Og í þriðja lagi hafði hún Petra lofað prestlionunni úður en hún fór, að gefa eitthvað á basarinn. Þegar jeg hafði verið einhleypur i tvo daga kom prestkonan siglandi lieiin til mín. Nú eigum við á heimil- inu alveg dæmalaust herfilegan te- könnuvermir. Mjer. datt snögglega — að jeg hjelt — heillaráð i Jiug, sótti tekönnuvermirinn fram í ruslaskáp og rjetti frúnni: — Gerið þjer svo vel, sagði jeg, — þjer megið ekki lítils- virða þessa gjöf olckar hjónanna á basarinn. Sama dag eftir nón kom Ágústa frænka. Hún hafði boðið sjer lieim til mín í te. Við töluðum sairian lengi vel, en alt í einu hrökk þetta upp úr henni eins og völul>ein: — Hvar er tekönnuvermirinn, sem jeg gaf ykkur í brúðargjöf fyrir þrem- ur árum, spurði hún. .leg fann kaldan svitann brjótast fram á enni mjer. Jeg hefi ýinsar á- stæður til þess að láta hana Agústu frænku ekki reiðast. Það stendur svo- leiðis á l>ví. Ekki fyrir nokkurn mun. •— Æ, hann er uppi, sagði jeg. — Uppi á háalofti? Ha, hafið þið tleygt honum þangað? O, jæja. ■— Nei, það er öðru nær. Ertu frá l>jer. En við höfum hann ekki uppi Sterkastur, ödýrastur, oliusparastur, Allar frekari upplýsingar gefur Þ, P.Stephensen umboðsmaður á Islandi. Sími 1417. P. O. Box 915. við nema við hátíðleg tækifæri, skil- urðu. —• Okkur þykir svo vænt um liann að við viljum spara liann. — Má jeg lita á hann? — Það er því miður ekki liægt núna. — En jeg vil fá að sjá hann. Hjer var elikert undanfæri. Því það sem Ágústa frænka vill, það vill hún. Jeg bað liana að afsaka mig sem snöggvast og þeyttist á basarinn. Þar sat kerlingardirgjan hún frú Petersen eins og móhraukur bak við borð — FAMILIALE £6 Hinir nýju 6 cyl. Citroen eru áreiðanlega þeir sterkustu og ódýrustu bílar, sem fáanlegir eru hjer á markaðnum. Leitið upplýsinga hjá: F. Hákansson, Iðnó einmitt það borðið, sein vermirinn minn var á. — Get jeg fengið hann keyptan, þennan, spurði jeg. — Já, gerið þjer svo vel. Hann kost- ar 20 krónur. — Jeg horgaði steinþegjandi og þaut heim eins og elding. — Þú varst lengi að leita, sagði frænka napurlega. Og vitanlega hefir ]>ú ekki fundið liann. E°3i0n0it0j t ° 31° 31* 11° 3 | PIANO 02 FLYGEL I frá Ibach og Nylund & Sön, og □ E3 — Þjer slcjátlast frænka, sagði jeg og setti vermirinn sigrihrósandi á horðið. — Hjerna er liann! — Þetta var mjög einkennilegt. Því meðan ]>ú varst úti mintist jeg ]>ess alt í einu, að ]>að var eklci tekönnu- vermir, sem jeg hafði gefið yklcur. Það voru Agata og Villi sem fengu vermir hjá mjer. Hvaðan kemur þá þessi vermir. — Ja, — — það lilýtur ]>á að vera sá, sem Petra keypti til að gefa á bas- arinn. Það er eina skýringin, sem jeg get hugsað mjer. — Það er ágætt, sagði Ágústa frænka. — Jeg er einmitt að fara á □ □ □ □ □ □ □ E3 □ □ E3 HARMONIUM frá K. A. Andersons Eftf. Stockhom, útvega jeg þeim er þess óska. — Verðið langlægst með tilliti til gæða þessara hljóðfæra. — Þeir sem vilja vera vissir um að fá hljóðfæri af bestu og varanlegustu tegundum, geta fengið þau hjá mjer, og verða þar ekki fyrir vonbrigðum. Spyrjið um verð og lítið á hljóðfærin, sem eru fyrirliggjandi. Fyrirspurnum greiðlega svarað. ÍSÓLFUR PÁLSSON E3I E3 □ E3 □ E3 □ □ B E3 □ 12 basarinn með nokkra muni sem jeg ætla að gefa, svo að jeg get tekið liann með mjer. Daginn eftir hitti jeg frú Petersen. — En hvað þjer voruð elskulegur að gefa okkur vermirinn al'tur, eftir að þjer höfðuð keypt hann og borgað. —- Það skal jeg svei mjer segja prests- E3 Frakkastíg 25. Sími 214. E3 0 □ ||j Auglýsingar yðar tara víðast og eru best Iesnar ef þær birtast í Fálkanum. frúnni. — Nei, gerið ]>að ekki, sagði jeg. — Það góða sem jeg geri vil jeg helst gera í kyrþey. Þegar konan mín kom heim spurði jeg hana hvaðan bún liefði fengið Iiennan lierfilega ljóta vermir. — Góði, manstu ]>að ekki. Jeg keypti hann lyrir þremur árum á bas- arnum okkar. Það var prestsfrúin, sem hafði saumað hann og gefið hann. -* M- -* H -< m| 4H ■oH •4 H ■4H -* H •4 M B E3 B E3 TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTrTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTnTTITTTTTTTTTTnTTT' Pl W Veggmyndir. | >«►> Fjölbreyttasta og ódýrasta úrvalið af fc* veggmyndum, sporöskjurömmum 3E og allskonar myndarömmum er á 2E Sími 2105. FREYl UGOTU 11. Sími 2105. Hfr> U miiinnuiiiiiiiiimmiiiLiiimiinnii iiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiia

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.