Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 13

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 •iimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiwtt 1 Veðdeildarbrjef. f g iiiiiiiiiifi^iiii'iiiiaiiiiiiiiiifiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ® Bankavaxtarbrjef (veð- deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxta- brjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júií ár hvert. Söiuverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. S s I Landsbanki Íslands = •immmimmummiimmmiBimima Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. w <D +-> C (Ö > 1- (D o Reykið einungis Phön ix vindilinn danska. I ■ | > 3 co’ SD Q. ◄ i i i i i i i i i i i Hver, sem notar C E L O T E X og ASFALTFILT í hús sín, fær hlýjar og rakalausar íbúðir. Einkasalar: Verslunin Brynja, Laugaveg 24, Reykjavík. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► P' V® jj) M^iTiHi^itNi i Oism (GSj ■■■—— REYKJAVÍK ---------------------------------— Ísafirðí, Akureyri og Seyðisfirði. uiiiiiiiimnimiiiiMiimiiiiimiimimiHiiimiHiHiiiiiiinmmiiiiiiiiiimHiiiiiiHiiimiimiiiimiiniiiiimii Þakpappinn Zinco-Ruber verður ódýrastur, en þó bestur. Reynið hann! P (• ( ( ( ( ( Hempels botnfarfi fyrir járn & trjeskip. Innan & utanborðs- málningu. Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. „ er víðlesnasta blaðið. Ct CilrÍÍTlTi er besta heimilisblaðið. UBILRfi DÆGRAÐVÖL Eftir PHILIPPS OPPENHEIM. — Þú hefir elcki mikla skynsemi til að bera, Judith, sagði hann og lækkaði róminn, enda þótt þau væru ein inni, — en þú veist þó sem er, að ófriðurinn hefir gert alla vit- skerta. Jeg sá hvað verða vildi og spáði því í „The Lancet“ og öðrum læknatímarit- um. Jeg varaði, meira að segja við þessu í grein, sem jeg sendi til Fortnightly Review, en aldrei var prentuð. Jeg fann á mjer, að þetta var að koma, rjett eins og heimsendir. Það er hryllilegt, Judith, að vera einasti heil- vita maður innan um hundruð miljóna af vitfirringum í heiminum. Þú telur þá ekki mig, svaraði hún með kuldaglotti. —- Auðvitað ertu vitskert, svaraði hann aftur, með fyrirlitningu, —• en það gerir ekk- ert til. Þú ert fögur og það nægir. Það er einmitt vitfirring þinni að þakka, að húð þín er mjúk sem á smábarni, enni þitt hrukku- laust og kraftar þínir óþreytandi. En hngs- aðu þjer hve ástandið hlýtur að vera hrylli- legt fyrir mig. Jeg hefi heila úr miljcnum vísindamanna í höfðinu. Jeg leysi daglega þrantir, sem hafa verið mannkynmu ráð- gáta kynslóð eftir kynslóð, og á samt á hættu, hvenær, sem vera skal, að vera tek- inn fastur af vitskertum lögregluspæjurum, prófaður af vitskertum dómurum og tólf vit- skertum kviðdómendum og hengdur af vit- skertum böðli. Og alt þetta lið jeg fyrir að vera eini heilvita maðurinn í heiminum. Hún hrosti liughreystandi. Hún lá á legu- bekk við gluggann og spenti greipar á hnalcka sjer. — Hugsaðu ekki um þetta, elskan mín, sagði hún. Þú ert of kænn — langtum of kænn — til þess, að þeir hafi hendur í hári þinu. Þú manst eftir þegar þeir hafa verið að reyna að ná í okkur og hvern- ig við höfum farið allra okkar ferða jafnt fyrir því. Heill heimur af vitfirringum á ekkert að gera i hendurnar á lieilvita manni eins og þjer. Hann kinkaði kolli til samþykkis en svip- ur hans var dimmur. — Þetta er satt, sam- þykti hann, — en vitfirtir menn eru oft mjög sniðugir. Elcki menn, sem eru vitfirtir á sama hátt og þú, hjelt hann áfram eftir augnabliks þögn: — Þú ert hara heimsk — eða vitgi'önn, eins og sveitafólkið kallar það. — En maður eins og Griggs. Jeg hefi verið að taka eftir Griggs uppá síðkastið; og kom- ist að þeirri niðurstöðu, að hann sje ekki ti'úverðugur lengur. — Það var slæmt, svaraði hún. — Hann hefir verið okkur þarfur maður, og einhvern verðum við að hafa. — Jeg er hræddur um, sagði Londe, með einltennilegu brosi, að Griggs hætti að verða okkur þarfur, hvað úr hverju. — Jeg hefi gert á honum merkilega tilraun, sem jeg var neyddur til að gera, en það var til þess, að hann verður okkur líklega að litlu gagni framvegis. — Aummgja Griggs, sagði hún. — Hvað hefir þú gert við hann? — Jeg hefi lokað þeim sellum í heila hans, sem áður voru í lagi, sagði Londe laumulega, — svo nú er hann ekki einungis vitskertur, heldur hreinn og ólæknadi fá- bjáni. Þetta var afar merkileg tilraun. Hún skelti saman lófunum. ■— Það var gaman, sagði hiin. — Jeg verð að sjá hann undir eins. —• Þú hefir áreiðanlega gaman af því, svaraði hann. — Jeg get hrósað mjer af því, að enginn núlifandi maður hefði getað gert við hann það, sem jeg hefi gert. Hann hringdi bjöllunni og beið. Einkenni- legur hjegómasvipur kom á andlit hans, rjett sem snöggvast. Griggs, sem var leiðin- legur útlits, digur, og fölur í andliti, kom kjagandi inn. Hann bar í hendi sjer dálítinn vönd af hálfvisnum sóleyjuin og gæsablóm- um. — Þú namst hringja, minn herra, draf- aðií honum. — Seg ósk þína fljótt. — Hvað ertu að gera við þetta blómarusl? spurði húsbóndinn. — Rusl? Fagrar nellíkur handa Phyllis Dare, kvakaði feiti maðurinn. Sannleikurinn er sá, hjelt hann áfram, laumulega, — að Harry Tate og Mary Lloyd ætla að borða hjá mjer í eldhúsinu ásamt móður Bandaríkja- forseta — lxún er indælis kona, en bara dá- lítið .... hjerna! Hann henti á enni sitt, glottandi. — Blóm konxa henni alt af í betra skap. Londe hafði þegar lært til fullnustu að tala við vitfiri'inginn. Hann hrosti vingjarn- lega. — Hvað ætlarðu að gefa þeim að borða, Griggs? spurði hann. — Þú verður að veita vel jafn göfugum gestum. — Herra, svaraði hinn, -— sjá, alt er til reiðu. Jeg hefi leitað í lcjöllurum Café Royal, og matbúrum konunganna. Jeg hefi fengið slátur frá konungi Perlueyjahna, handa tengdamóður forsetans, páfugl úr garði Kína- landskeisara handa Mary Lloyd og steik af uppáhaldskródíl sólarguðsins handa Harry Tate. Maturinn er í lagi. — Ágætt, tautaði Londe. — En vínin? — Gullið Tokay vín frá' konungi allra Ungverja, blandað til hehninga handa Harry Tate með víni frá Gullna Ljóninu, svaraði Griggs mikilmannlega. —- Eigi mun vín skorta. — Nú ættirðu að fara og sjá um gesti þína, sagði Londe vingjarnlega. Berðu kveðju nxína og hestu óskir til þeirra allra. -— Svo skal verða, lávarður minn og herra, sagði Griggs, með aðra höndina fyrir aftan bakið, og íæyndi að stíga nokkur dans- spor. — Jeg frainkvæmi skipun þína, heri’a. Hann fór út og lokaði á eftir sjer. Londe leit sigri hrósandi til konu sinnar. Sjálfsá- nægjusvipurinn á andliti hans var í litlu samræmi við einbeitnina, sem þar var vön að vei'a. — Hvernig líst þjer á þetta? sagði hann. — Það er árangurinn af klukkutíma læknisaðgerð. Judith hló, eins og hxxn ætlaði vitlaus að verða, alt þangað til tárin komu franx í augu hénnar. Londe beið þolinmóður eftir úr- skurði hennar. En þegar hann loks kom, varð hann hissa. — Og þú kallar xnig bilaði á geðsnxuixun- unx? æpti hún. — Þú kallar mig heimska og Iieldur, að jeg hafi engan heila. — Hvað áttu við? spurði hann tortrygnis- lega. ■—- Hvað jeg á við? Jeg slcal fræða þig á því, að Griggs er alls ekki vitskertur, sagði hiin. — Hann var að gera sjer læti. Hann lærði þetta bull, sem hann var að fara með, á hælinu, þar sem hann hafði umsjón nxeð okkur. Jeg heyrði það oftar en einu sinni sjálf. Hún skellihló aftur. Londe virtist snöggvast verða agndofa, og síðan leið skuggi yfir andlit hans, og morðfýsn skein xít úr

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.