Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N Klæðaverksmidjan Álafoss. íslendiiu/iim er loksins farið að skiljast að best cr að búa að sínu, off rei/nslan hcfir sýnt að ijmsar tec/undir iðnað- ar geta mætavel þrifist lijer á landi, einkum ef hrúcfnin til iðnaðarins eru til i landinu. Klæðagerðirnar íslensku eru mí komnar gfir bijrjunarcrfiðleikana og islensk faia- efni farin að ri/ðja sjer rúms, enda veitti síst af, eftir að dúkagerð lagðist niður á heimilunum. Iljer birtist mgnd af einu sunnlensku klæðagerðinni, Álafossi. Er unnið þar af miklu kappi og eru vjelarnar suma tíma úrs í gangi allan sólarhringinn og gera þó ekki betur en að hafa við eftirspurninni. Á síðasta úri liefir ijmsum vjelum verið bætt við, svo sem klæðapressu, þófara og vindu og svo stórri tvinningarvjel. Er nú notaður tvinnaður þrúður i alla dúka og verða þcir þú miklu haldbetri en clla. Til kembingar og lopunar eru tvær vjelasamstæður, spuna- vjelin spinnur .325 þræði samtímis og vefstólarnir eru þrir og von ú þeim fjórða ú næstunni. Nijtt steingólf liefir vcrið sctt í vcrksmiðjuhúsið og kjallarinn stórum endur- bættur, m. a. hcfir verið komið þar fgrir nýtísku þurk- húsi. Er það hitað upp mcð hveravatni eins og öll hús ú Álafossi. Hitaveitan þar var ein af fgrstu verulegu til- raunum hjcr á landi til þess að nota jarðliitann og tólcst sú tilraun svo vel, að enginn vafi er á því, að hún licfir átt sinn þátt í að koma þcirri hregfingu ú málið, sem nú cr orðin. —- Verkstjórn ú Álafossi hefir Ilagnar Blörídal, ungur maður og úhugasamur, sem lært hefir iðnina er- lendis, en framkvæmdastjóri cr Sigurjón Pjetursson. Um 40 manns starfa við verksmiðjuna. Álafossdúkar eru mikið, notaðir og þgkja hlýir, sterkir og smekldegir. Ný- lega hefir verksmiðjan sent á markaðinn nýja tegund iillarteppa, scm fgllilcga jafnast á við það bcsta scm er- lendar verksmiðjur framleiða af í þeirri grein. Á ncðri mgndinni sjest vjel, sem er einstök í sinni röð hjer á landi. Er það, netahnýtingarvjel, sem nú hefir verið starfrækt í allmörg úr á Álafossi. íslcndingar framleiða ekki ncma örlítið brot sjálfir af þcim veiðarfærum sem þcir nota, og væri því vel ef þessi visir til netaiðnaðar færi að vaxa sem bráðast. Karlakór Reykjavíkur. Karlakór Regkjavikur var stofnað 4. jan. 1926 af Sigurði Þórðarsgni frú Söndum i Dýrafirði, sem þá var söngstjóri „Þrasta“ i Ilafnarfirði. Ilafði Siguður stundað tónlistar- nám í Þýskalandi í nokkur ár og eftir að kartakórið var tckið til starfa fjekk hann opinberan stgrk til þcss að kgnna sjer kórsöngstjórn sjcrstaklega og naut liinnar bestu fræðslu í þeirri grein i Þýskalandi og Áusturriki. Söngmenn fjelagsins eru um þrjátiu talsins og eru margir þeirra ágætir raddmcnn. Hefir fjelagið i hgggju að láta lil sín lxegra í kaup- stöðum úii um land i sumar og má ganga að því visu að söngvurunum verði vel fagnað. Stjórn fjelagsins skipa Skúli Ágústsson frá Birtingaholti (for- maður), Svcinn G. Björnsson póstafgreiðslumaður og Salómon Heiðar bókari. Karlakór Regkja- vikur á ekki ncma stutta æfi að baki en hefir tekið miklum og skjótum framförum á þcim þremur árum, sem liðin eru frá stofnun Iians. — Mgndin sýnir söngmenn kórsins. Hefir hann nýlega haldið þrjái samsöngva í Regkjavík við ágæta aðsókn. Iíristinn Pjetursson blikksmiður verður fertugur í dag.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.