Fálkinn - 16.02.1929, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
Skrítlur.
SKÁLDIÐ: I'að er margt til í heim-
inum, sem er betra en peningar.
HUN: Já, en ])á verður maður að
hafa peninga til að kaupa ])að.
* * *
RÆNINGINN: Komið ]),jer undir
eins með 50 krónur. Annars skýt jeg
yður.
— Getið ])jer skift? Jeg hefi ]>ví
miður ekki minna en 100 krónur.
— 1‘ai'i var svei mjer hepni a3 />j,
eigið aðeins /icnna cina strákl
— Hvers vegna?
in, ]>vi jeg tok ehlci nema ein
hatt með mjer!
* * *
— Hefir hann sonur ]>inn, búktala:
inn, nokkra atvinnu núna?
— Já, hann fjekk stöðu í verslui
sem selur páfagauka, sem kunn
að tala.
Það er fært i frásögur, að Skotar
sjeu nískir menn. Þessi saga bcndir á,
að eitthvað sje til í ]>vi:
Einu sinni var Skoti ofan úr sveit
á baðstað. Hann var ekki syntur og
hætti sjer of langt út og lá við drukn-
un. Bátur var á ferð ]>arna skamt frá
og undir eins og bátsmenn sáu, að
maðurinn var í hættu staddur þá
flej'gðu þeir til hans björgunarhring.
Manninum skaut upp tvisvar en elcki
snerti hann liringinn. Loks kemur
J)ann upp í þriðja sinn og kallar:
— Heyrið þið piltar, kostar það
nokkuð að taka í hringinn.
★ ★ ★
MUMMI: Heyrðu, pabbi. í dag grjet
jeg ekkert lijá tannlækninum.
FAÐIRINN: Það var rjett hjá þjer.
Þú ert liarður. Hjerna eru tíu aurar
fyrir. Fór hann mjög illa með þig?
MUMMI: Ne-i nei — hann var ekki
lieima.
* * *
KENNARINN: Til Jivað dýraflokks
telst gleraugnaslangan?
DRENGURINN: Hún telst til þeirra
nærsýnu.
★ '★ *
Höfuðsmaðurinn fyrverandi er að
segja frúnni frá orustunni: — Og við
skutum og skutum ]>angað til fall-
byssuhlaupin voru orðin alveg livít-
glóandi.
— Hvernig fóruð þið þá að Iilaða
]>ær, spyr frúin.
— HJaða! Haldið ])jer að við liöf-
um haft tíma að hlaða? Nei, við urð-
um að skjóta viðstöðulaust allau
daginn.
— l/jer er œfiminn
ing hans Þórarins. . .
. . Hugsaðu ]>jcr, það
stendur að liann hafi
kunnað ]>rjú „dauð
tungumál“.
— Nú ]>á vorhenni
jeg honum ekki hinu-
megin.
llinn frægi jarðfrœðingur, llammer prófessor, hefir gert stórhostlegar vis-
indalegar uppgötvanir — og i tilefni af því œtlar hann að kaupa slcartgrip
handa konunni sinni.
— Ilvert œtlarðu með þenna stóra
stein?
— Það er súnishorn af húsinu
mínu, sem jeg er að regna að selja.
★ ★ ★
Ungi maðurinn var ekki beinlínis
bráð-laglegur, en eigi að síður var
hann að draga sig eftir stúlku. Og
einn góðan veöurdag kemur hann til
hennar i heimsókn. Ungfrúin þurfti
að snurfusa sig áður en hún kæmi
inn, svo að hann litli hróðir hennar
var hjá biðilsbuxnamanninum á með-
an. Þeir fóru að tala saman og ungi
maðurinn spyr:
— Hvernig líst þjer nú eiginlega á
mig, Siggi minn?
Drengurinn liorfir á liann og liugs-
ar sig svo um dálitla stund:
— Það vil jeg ekki segja. Jeg er
enginn áflogagikkur.
★ ★ ★
— Heyrið mig, ungi maður. Þjer
munduð ekld vilja dansa við mig
einn dans?
— Jeg hjelt sannarlega ekki að jeg
vicri kominn á „herlingaball“.
★ ★ ★
Adamson skiftir
um samgöngu-
tæki.
— Það er eins og jeg segi yður:
nátúran reynir altaf að bæta það sem
aflaga fer. Missi maður sjónina á
öðru auganu skerpist liún á hinu, og
verði maður lieyrnarlaus á öðru eyr-
anu heyrir maður betur með hinu.
— Þetta er víst alveg rjett hjá
yður, því jeg hefi tekið eftir, að þeg-
ar maður er styttri á öðrum fæti en
hinum þá er liinn lengri.
* * *
— Jeg fór upp á spitala i gær til
þess að heimsækja aumingjann liann
Jón, og liafði með mjer konjaksflösku
handa lionum.
— Þú skilur þó, að þú hefir ekki
fengið að aflienda honum hana.
— Já, en var það ekki jafnvel hugs-
að af mjer fyrir þvi.
* * *
HÚN: Gefðu mjer bíl, Óskar.
HANN: Sjálfsagt, góða. Ef jcg sleppi
að kaupa mjer nýja sokka og geng
með gamla slifsið initt nokkrar vik-
ur enn, liöfum við nóg upp í fyrstu
afborgunina.
★ ★ ★