Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 1
 Árflóðin í Englandi. Skömmu fyrir jólin kom suo mikifí [lóð i ána Thames o</ afírar ár í Englandi, að sumsiaðar í borgunum meðfram ánum var líkast umhorfs, eins og maður vieri lcominn iil Feneyja, eða liollenskra lágsveitaþorpa. Fgltust kjallarar alstaðar í húsum, sem lægsl lágu og strætin hurfu undir vatn, svo að hvergi varð komist þurrum fólum milli húsa nema mefí því afí leggja „brýr“ gfir strætin. tíefa mgndirmtr hjer afí ofan nokkra hugmgnd um, hvernig umhorfs hafi verifí í bæjunum, þegar flóðifí bar sem mest. Efst tii vinslri sjest bráfíabirgðabrú og til hægri svanir á sundi. Þeir hafa hafst vifí á tjörn í nágrenninu en notafí tækifærið og farifí að sgnda um nágrennið þegar tjörnin stækkafíi. Afí norðaríverðu til vinstri sjest fólk, sem fer aö lieim- an á pramma og lil hægri stúlka, sem hefir róifí á samskonarsamgöngutæki lil þess afí ná í vörurnar hjá kaupmanninum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.