Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
IIIIIIIIIIIIIIIIIEHIIimillllllllBII
■■ am
LiftryggiS yður í stærsta
liftryggingarfjelagi á
Norðurlondum:
Stokkhólini.
ViS árslok 1928 liftryggingar |
í gildi fyrir
• yfir kr. 680,900,000.
s Af ársarði 1928 fá hinir líftrygðu S
endurgreitt
kr. 3,925,700,23,
! en hluthafar aðeins kr. 30,000 S
og fá aldrei meira.
■m am
S Aðalumbóðsm. fyrir ísland: S
S A. V. Tulinius, Sími 254. S
7imiiiEiiiimiwiiiiiiiimiiiiiii
Q r a m m ó-
fónar
teknir
til viðgerðar.
■■
»Orninn«
Laugav. 20. Sími 1161.
J 'Notift t>jcr teiknlbJýantinn
„ÓÐINN"?
Aðalumboð fyrir
Penta og Skandia.
C. PROPPÉ.
Óvenju sterkur haus er á sænska
blikksmiðnum Bror Löfgren. Hjerna
um daginn var hann að gera við þak-
rennu á sjö liæða liáu húsi og datt
tii jarðar. f fallinu rak hann hausinn
í planka og brotnaði piankinn en
hausinn lijelt. Verkamennirnir sent
með honum voru töldu vist, að mað-
Skák-dæmi nr. 26.
Eftir: Guðm. Bergsson
Hvítt byrjar og mátar í 3. leik.
urinn liefði steinrotast, en það var
öðru nær. Löfgren stóð upp eins og
ekkert, klifraði upp á þak og lijelt
áfram að vinna.
bar á sjer öll einkenni siðmenningar, saman
við fegurð stúlknanna, sem hann hafði sjeð
hjá Ibn nm daginn. Eftir þetta skröfuðu þau
saman um hríð, en er Eunice var farin að
hátta, mælti Forseti: — Jæja, hvað segið þið
um að fá sjer einn slag af Bridge .... nei,
bjáni gat jeg verið að segja þetla ekki áður
en Eunice fór, þá hefði hún getað verið
fjórði maður, nú, . . en annars þykir mjer
aldrei varið í að spila við kvenfólk.
— Þá gætum við spilað póker, sagði Al-
fred K. Stokes.
•— Já, það gætum við, þetta var vel til
fundið, mælti Forseti og gekk frá og kom
aftur með fern spil. Hvernig eigum við að
spila?
— Mjer er alveg sama, svaraði Stokcs. —
Segið bara til.
— Við skulum sjá til, svaraði Forseti og
opnaði tvenn spil. Eigum við að segja 2
pund, 4 pund, 6 pund, ótakmarkað og 2
pund hver til að byrja með.
— Ágætt, þetta er gott og hressilegt, svar-
aði Stokes, en Hugh, sem þótli þetta óþarf-
lega hátt, þóttist samt skyldugur til að sam-
þykkja.
Alfred K. Stokes var ágætur pókerspilari
— á því gat enginn vafi leikið. Hann Ijek á
Ilugh hvað eftir annað. Og um miðnætti
hafði liann unnið um 1000 pund. Forseti var
kaldur og rólegur, hann spilaði eftir því,
sem hann fjekk spil til og skifti alls elcki
skapi. Hann horfði miklu meira á andlit
Stokes en á spilin. Þá skifti um. Ameríku-
maðurinn komst í tap og hafði brátt mist
allaii gróðann. Hugh hafði lök spil og hætti
að hjóða þegar komið var upp i 50 pund.
Hinir hjeldu áfram. Endirinn varð sá, að
þegar hætt var og alt var gert upp, kom það
í Ijós, að Stokes skuldaði Forseta 400 pund.
—- Mjer er illa við að græða peninga af gest-
um mínum, sagði liann.
— Þetta er alt í lagi, svaraði Stokes.
— Bíðum við, sagði Forseti, um leið og
hann tæmdi viskíglas sitt. Jeg vil spila eitt
spil — en aðeins eitt — ef vill, uppá tvöfalt
eða kvitt.
Þetta líkar mjer, svaraði Ameríku-
maðurinn, og spilin voru gefin.
1 þetta sinn var ekki lengi verið að bjóða
í. Amerikumaðurinn hafði ekki nema lágar
þrennur og tapaði, svo Ameríkumaðurinn
fór í rúmið 8000 pundum fátækari en hann
var, er hann byrjaði að spila við gestgjafa
sinn.
.— Jæja, Valentroyd, sagði Forseti, og
benti Hugli að setjast niður. — Ef þjer eruð
ekki of þreyttur, vilduð þjer þá hlusta á mig
nokkrar mínútur.
Jeg er alveg ósifjaður, svaraði Iiugh,
og að minsta kosti vil jeg borga yður
það, sem jeg hefi tapað til yðar i kvöld.
— Suss svaraði Forseti, — þjer skuldið
mjer ekki túskilding með gati á. Verið þjer
ekki að minnast á slíkt, lieyrið þjer. Nú
gæti það cf til vill skemt yður að heyra, að
sökum heimsóknar okkar til Ibn-el-Said,
komumst við í æfintýri, sem líktust mest því,
að blað væri rifið út úr „Þúsund og einni
nótt“. Jeg tók yður með mjer, til þess að
láta Ibn samþykkja yður, og hann ....
En þar var tekið fram í fyrir Forseta.
Annar stýrimaður barði harkalega að dyr-
um og kom þjótandi inn.
— Hjer er kominn lögreglubátur eða
tundurspillir eða eitthvert þessháttar skip,
sem liggur undan stjórnborði og skipar
okkur að standa. Það ætlar að senda menn
til okkar.
XV. KAPITULI.
— Lögreglubátur eða tundurspillir, átFor-
seti upp. — Hvern skollann skyldi það nú
eiga að þýða? Mjer er næst að halda, að það
sje vinur vor Overtley afturgenginn, en ef
það eru einhverjir af njósnurum erlendra
ríkja, að grafa upp leyndarmál okkar, þá
skulu þeir fá fyrir ferðina.
Að svo mæltu gekk hann að litlum járn-
skáp, sem altaf var hafður lokaður. Þegar
hann liafði stillt bókstafslásinn og telcið lit-
inn lykil upp úr vasa sínum, tók hann úr
skápnum áhald, sem líktist mest lítilli
myndavjel. Han leit á það og stakk þvi í
vasa sinn. -- Komið þjer, Valentroyd, sagði
hann og gckk að dyrunum. — Við skulum
sjá hverju fram vindur.
Hugh gat nú sjeð ljósin á skipinu ör-
skamt frá þeim og þau hægðu á sjer um
leið og „Valurinn“ gerði hið sama. Eftir
augnablik voru bæði skipin kyr, og aðkomu-
skipið hafði sett út bát, sem hraðaði sjer
til þeirra. Forseti var hálfórólegur, er þrír
menn komu upp lil þeirra. Hinn fyrsti var
Overtley, og Hugh fanst Forseta ljetta stór-
um, er hann sá hann, og hann var glaður í
hragði er hann heilsaði yfirumsjónarmann-
inum: — Þá er jeg gnginn af göflunum, ef
þetta er ekki okkar kæri, gamli vinur Overt-
ley. Jæja, livað er yður á höndum í þetta
sinn? Nei, þjer skulið ekki rcyna að segja
mjer, að þjer sjeuð að leita að lienni Sylviu
litlu Peyton, sem er önnum kafin að myrða
stórkaupmenn mitt í Rcgent Street, þegar
hún er samtímis stödd annarsstaðar?
— Eftir fengnum upplýsingum höfum við
ástæðu tii að halda, að Sylvia Peyton sje
hjer á skipinu, og jeg bið yðar hágöfgi fyr-
irgefningar, en það er skylda mín að gera
leit að henni. IJjer er umboð mitt. Overtley
tók upp skjöl, en Forseti stöðvaði hann:
Mig langar ekkert til að líta á þessa mer-
arseðla — hverjir sem þeir kunna að vera —
en blessaður leitið þjer eins og þjer liafið
löngun til. En bara, gætið þess þegar þjer
komið næst að leita, að koma á einliverjum
kristilegum tima. Klukkan tvö um nótt . .
ekki nema það þó?
— Fvrirgefið, lávarður minn, en við gát-
um ekki nálgast ykkur fyrr, svaraði hinn.
—- Æ, látið nú ekki svona Overtley. Þjer
komuð til þess að við værum ekki varir um
okkur. Farið bara varlega — það er alt og
sumt. Ungfrú Eunice de Laine er háttuð.
Gefið hcnni fáeinar mínútur til að klæða sig.
Þjer vitið, Overtley, að, með allri virðingu
fyrir yður sagt, eruð þjer hálfþreytandi.
Leitið þjer nú hara og komið svo inn í sal-
inn og fáið yður strannnara. Ilamer, þarna
er umsjónarmaðurinn enn. Skipstjórinn
hafði komið inn. — Hann langar til að hús-
vitja hjer einu sinni cnn. Hjálpið þjer hon-
um um það sem liann þarf.
Meðan Overtley var að undirbúa leit sína,
sátu Forseti og Ilugh i salnuin, en sneru þó
ekki aftur að fyrra umræðuefni sínu, heldur
hjelt Forseti langan og lærdómsrikan fyrir-
lestur um fornsögu Egyptalands. Þótt Hugh
þætti þetta all lcátlegt i fyrstu, var hann áður
en varði niðursokkinn í el'nið. Forseli hafði
þá gáfu að gera Iiverja frásögn lifandi og
frásögn hans af menningu Egypta fyrir 3000
árum var svo visindaleg, að Hugh sá lijer
nýja hlið á Forseta, sem hann hafði hingað
til haldið, að ekki væri til. Ilann var kominn
að Assyriuófriðnum, þegar barið var að dyr-
um og umsjónarmaðurinn kom inn, heldur
sneyptur, til þess að hiðja afsökunar einu
sinni enn og tilkynna burtför sína.
— Ó, það gerir ekkerl til, kall minn, sagði
Forseti hughreystandi. — Þjer getið ekki bú-