Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 6
6
PiLKINN
þær geti tekið að sjer allan þann
póstflutning sem til felst, livort
Iieldur að morgni eða kveldi.
Vjelarnar fljúga og halda áætl-
un á daginn, þvi skyldi maður
ekki reyna að nota þetta sam-
göngutæki, sem er fjórum sinn-
um fljótara í ferðum en hrað-
skreiðar járnbrautir, að nótt-
inni lílca? segja menn.
í Bandaríkjunum reynir mik-
ið á flýtirinn. Þar liafa menn
líka þegar fyrir 5 árum komið
á næturflugi, og nú er svo kom-
ið, að enginn maður notar aðra
póstleið en loftsins og flugsins
rnilli austur- og vesturstrandar
þessa mikla ríkis, hvort heldur
er dag eða nótt. Og Evrópuríkin
eru að feta í sömu áttina, — þó
með þeirri breytingu, að Banda-
ríkin hafa haft næturflug fyrir
póstflutning eingöngu, en Ev-
rópurikin koma á næturflugi
bæði fyrir póst og farþega.
En næturflug krefjast ýmsra
umbóta, að sínu leyti eins og
þess mundi verða krafist, að
vitar væri settir á nýnumda
strönd, þegar siglingar færi að
hefjasl þangað. Og flugvjelarn-
ar þurfa að sumu leyti gleggri
3^j
Therma
rafmagns-suðuvjelar eru til af mismunandi gerðum og
feí
; stærðum. Afar vandaður frágangur og þar af leiðandi lítill
jfó
viðhaldskostnaður. Skrifið eða símið til
Júlíus Björnsson
raftækjaverslun
Reykjavik.
eða
Elektro Co.
Akureyri.
wJm
3BE
Þannig eiga loftvitarnir að verða til að sjá,
frá þeim sem eru á flugi. Er gert ráð fgrir,
að þeir sjeu svo þjeltir, að flugmaðurinn
sjái jafnan þrjá framundan sjer í einu.
Svo langt er næturfluginu lcomið sumstaðar
í Evrópu, að menn eru farnir að hafa svefn-
klefa í flugvjelunum, eins og sjá má af
þessari mynd.
leiðarmerki en skip. Skip í þoku
getur fetað sig áfram með dýpt-
armælingum og það getur lieyrt
þokulúðra í svartnætti og þoku,
en það getur flugvjelin ekki.
Skipunum er borgið þegar þau
komasc i lægi, en hjá flugvjel-
inni er ekkert lægi til nema
lendingarstaðurinn sjálfur; hún
getur ekki varpað akkeri og lát-
íð leggja sjer upp í vindinn. Á
næturflugi er það fátt, sem
getur orðið flugmanninum til
leiðbeiningar, nema það, sem
gert er með manna höndum.
Og nú er verið að keppa að
því, að gera sem fullkomnastar
leiðbeiningar fyrir næturflug.
Flugvjelarnar hafa góða átta-
vita og tæki til að miða við átt-
:r samkvæmt radiovitum, en
meira hafa þær í rauninni ekki
haft. Nú eru Bandaríkjamenn
i'arnir að setja upp sjerstaka
vita meðfram flugleiðunum, er
kasta ljósinu upp í skýih, og
réynist svo, að flugmenn hafa
þeirra mikil not. En erfiðasta
viðfangsefnið er þó það, að gera
lendingarstaðina þannig úr
garði, að ekki hljótist slys í
lendingu að næturþeli. Til þess
að örugt sje að lenda i myrkri
þarf að taka margt til greina.
Fyrst og fremst það, að flug-
mönnum sje ávalt ljóst hvar
sjálfur flugvöllurinn er, en á því
eru talsverð vandkvæði i stór-
borgunum, þar sem alt er upp-
ljómað. I öðru Iagi þarf flug-
maðurinn að vita hvernig vind-
staðan sje, því eins og mörgum
er kunnugt má aldrei lenda vjel
öðruvísi en upp í vindinn. I
þriðja lagi þarf flugmaðurinn
ávalt að vita, hver hluti flug-
vallarins honum sje ætlaður: að
ekkert sje fyrir á þeim spili,
sem hann rennir sjer niður á,
o. s. frv. Og margt fleira mætti
telja.
Á stórum flughöfnum í Ev-
rópu hafa menn sem óðast ver-
ið að vinna að þessum „lend-
ingabótum". Og sá flugvöllur,
sem nú þykir standa fremst í
Evrópu er tvímælalaust „Tem-
pelhoferplatz“ við Berlín. Þar
er nú lent og lagt í loft hvort
heldur er á nótt eðá degi. Eru
það ekki kyn þó þessi flugvöll-
ur yrði fyrstur um allar endur-
bætur, þvi hvorttveggja er, að
Berlín er samgöngumiðstöð Ev-
rópuþjóðanna, fyrir tilstilli hins
mikla flugfjelagasambands
„Lufthansa“, sem sameinaði fyr-
ir nokkrum árum hin mörgu og
Þessi flugvjel getur alls ekki flogið. Ilún er
ekki annað en merki, sem situr á stórri stöng
við Tempelhoferplatz og snýr eftir vindi,
eins og vindhani á burst, til þes að sýna
flugmönnunum, úr hvaða átt blási.
Aðeins ekta
Steinway-
Piano og Flygel
bera þetta merki.
Einkaumboðsenn:
Sturlaugur Jónsson & Co.
Ifel....."3E5BEBI
Best að auglýsa
í Fálkanum
smáu flugfjelög Þýskalands og
skipulagsbatt þýskt farþega- og
póslflug á þann liátt, sem Þjóð-
verj.um er lagið. Kemur þetta
fjelag og við islenslca flugsögu,
með því að Flugfjelag Islands
sneri sjer til þess, þegar fyrstu
alvarlegu tilraunirnar lil reglu-
hundins flugs hjer á landi voru
gerðar, og mun það að miklu
Íeyti hafa verið aðstoð Luft-
liansa að þakka, að Flugfjelagið
gat þegar gerst starfandi og hef-
ir þegar komið Islendingum i
skilning um, að flugvjelar eru
ekki leilcfang, heldur samgöngu-
tæki framtiðarinnar, sem allar
þjóðir — og ekki
síst þær, sem
verst hafa verið
settar með sam-
göngur — munu
innan skamms
líta sömu augum
á og fólk lítur á
talsíma, bifreiðar
og aðrar nýjung-
ar. Flugvjelin
hefir átt sjerstak-
lega erfiða að-
stöðu að því
leyti, að ýms-
um mun ógeð-
felt að losna
við jörðina, því
það liafa engar
nýungar skipað
þeim fyr. En sá
sem einu sinni
hcfir stigið þetta
stóra skref •—
upp í loftið
— hefir fengið
lækningu við
hræðslunni og
sú lækning loðir
við hann alla
hans tið. Og
lengur gerist
þess varla þörf.