Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 2
2 EAHINN GAMLA BIO Alþýðumaðurinn. Kvikmyndasjónl. í 9 þáttum eftir King Vidor og John A. Wearer. Aðalhlutverkin leika: James Murray Eleanor Boardman. Áhrifamikil og efnisrík mynd. Verður sýnd bráðlega. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSÖN. 'IBE-......= Protos Bónvjel. Endurbætt. Áöur góð, nú betri. Gólfin verða spegil- gljáandi — fyrirhafnarlítið. Fæst hjá raftækja- sölum. A m ALLIR KARLMENN, SCHUTZ-MARKE Staats- Meoaiu* sem vilja ganga vel klæddir til fótanna, ganga eingöngu á skóm og stígvjelum með þessu merki. Við höfum nú ný- fengið nýjar tegundir af þessum al- þekta skófatnaði, í viðbót við gömlu tegundirnar, þar á meðal lakkskó, mjög fallega og sterka. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. ^2 ..... NÝJA BÍÓ .........: Pílagrímurinn. Skemtilegasta kvikmynd sem j snillingurinn Charlie Chaplin hefir samið og leikið í. Verður sýnd bráðlega. SOFFÍUBÚÐ j (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru og fataverslanir. S Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). S Reykjavík og á ísafirði. ; Allskonar fatnaður fyrir konur, S karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrvalaf álnavöru, bæði S í fatnaði og til heimilisþarfa. Allir sem eilthvað þurfa sem að S fatnaði lýtur eða aðra vefnað- S arvöru, ættu aS líta inn íþessar 5 verslanir eSa senda pantanir, 5 sem eru fljótt og samviskusam- ■ lega afgreiddar gegn póstkröfu J um alt land. Allir þekkja nú SOFFÍUBÚÐ. I Kvikmyndir PlLAGRÍMURINN. í rauninni er nóg að segja, að það er Chaplin, sem hjer er ó ferðinni. Chaplín er frægasti maður heimsins og einn liinna meátu listamanna. Fanginn — Chaplin — strýkur úr fangelsinu. En hann veit að hann verður að fá sjer önnur föt svo haiin þekkist ekki. Til allrar hepni finnur hann prestskrúða og færir sig í hann. Vill svo til að hann kemur til smá- hæjar í búningi þessum. Stendur þar margt fólk til að fagna nýja prest- inum sínum. Færir það hinn þráða Chaplin til kirkju sinnar. Skrítnari ræðu hefir víst söfnuðurinn aldrei lieyrt, en þá, sem Chaplin lieldur þarna. Á nú Chaplín að halda til hjá ekkju nokkurri, sem býr þar með upp- kominni dóttur sinni. Fellir nýi presturinn strax hug til ungu stúlk- unnar. En það er eins og ógæfan elti hann altaf. Einn fjelaganna úr tugthúsinu hrýst inn hjá ekkjunni og stelur öllum eigum hennar. Chap- iin nær þó aftur peningunum. En þetta verður til að alt kemst upp. Auk þessarar myndar verður sýnd i Nýja Bíó ljómandi falleg mynd frá Alaska og dýralífinu þar norður fró. ALÞÝÐUMAÐURINN. Gamla Bíó sýnir ó næstunni stór- fræga mynd eftir King Vidor, einn hinn besta kvikmyndaleiðbeinanda Ameriku. Myndin sýnir æfikjör al- múgamannsins í sorg og gieði, óláni og hamingju. Efnið er einfalt og hversdagslegt og ekki skreytt neinni skáldalýgi, en hugmyndaflug King Vidor og djúpur skílningur hans ó mannlegu lífi hefir gert myndina að fögru listaverki, sem líkja má við hinar bestu kvikmyndir vorra tíma. Sagan gerist í einum af stórhæjum Ameríku, en getur átt við um hvaða stórhorg sem er. Um heim allan Iieyja milljónir manna sama stríðið og dreymir sömu drauma. Efni myndarinnar er í stuttu máli þetta. John Sims fæðist í smáhæ skamt fyrir után New-York. Þegar frá æsku er honum talin trú um að liann hljóti að verða mikill maður. Með þá drauma fer hann til New- Vork 21 árs gamall og hygst að nú muni rætast. í New-York kemst hann á skrifstofu og kynnist skömmu seinna fallcgri og hlíðlyndri stúlku, sem heitir Mary. Trúlofast þau og giftast og lifa nú hamingjusömu lífi um liríð. Þó hregður skugga á sælu þeirra kveld eitt er Jolin lendir i slsémum fjelagsskap og verður að gera Mary grein fyrir gerðum sínum, en hin góða kona fyrirgefur honum vfirsjónir hans. Mánuðir líða. Eftir hveitihrauðs- dagana kemur hversdagslífið langt og einræningslegt og óhjákvæmilegt nagg og sundurlyndi, fer svo að lok- um, að þau John og Mary eru að hugsa um að skilja, en þá kemst Mary að raun um að hún gengur með barni og fellur nú alt aftur í ljúfa löð. Nú líða nokkur ár í ást og ein- drægni. Þau eignast tvö börn og vinna dálilla fjárupphæð. En þá dynur ógæfan yfir. Litla stúlkan þeirra verður fyrir híl og deyr. John getur ekki afhorið sorgina. í ráðleysi kastar hann vinnunni frá sjer og get- ur svo ekki fengið neitt aftur hve mikið sem hann reynir. Sökkva þau nú í hina sáruslu eymd og volæði og kveður svo ramt að því að fjölskylda Mary reynir að stýja þeim sundur lil þess að hjarga henni. Sjer John ])á ekki annað fyrir en dauðann. Vill hann nú fyrirfara sjer, en sonur hans bjargar honum með hinni barnslegu aðdáun á föður sínum; við það vex John kjarkur. Þegar myndin endar er John aftur einn hinna mörgu, sem berst fyrir daglegu brauði. I Bandaríkjunum er það algengt að samkvæmi standi yfir til kl. 7—8 á inorgnana. En nú hafa amerikanskar húsfreyjur hafist handa til þess að iitrýma þessu. Vilja þær koma ó föst- um fyrirmælum um, að samkvæmi standi aldrei lengur en til klukkan þrjú. ■ ■■!<■■■■ ncaaiMacBBHHaaaii ■■■■■■■■■■■■■■■r ■■■■■■■■ : E Válnjgyingarf jelagið NYE : ; DANSKE stofnað 18fíá tekur \ \ að sjer LÍFTRYGGINGAR 1 [ og BRUNATRYGGINGAR \ : 5 • allskonar með bestu vá- ; [ Iryggingarkjörum. ■ Aðalskrifslofa fyrir Island: : : | Sigfús Sighoatsson, ■ : Amtmannsstíg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (04.01.1930)
https://timarit.is/issue/293953

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (04.01.1930)

Aðgerðir: