Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Má jeg ekki bjóOa ijöur, að nota regnhllfina mina meö\ungfrú Filippía ? — Æ, nú eruð þjer að slá mjer gull- hamra, góOi Tálknfjörð. ■?------------------------------------— 1 —fÆ, nú braut jeg vist vindil í vasa þtnum, Adolf minn. — Nei, það var bara rif sem hrökk i sundur, Soffla min. — Nú byrjum viO á þeim nýjastaaf tískudönsunum, frú. Fgrstu sporið: Þjer stigið ofan af ristinni á mjer. — Ef jeg gifti mig nokkurntlma, þá verður það konu, sem er svo rtk, að jeg geti sjeð sómasamlega fyrír henni. Adam- son. 76 Adamson nýtur svzita- sœlunnar. — Þú œttir ekki að sitja svona nœrri speglinum. — Hvers vegna ekki? — Mjer finst alveg nóg að sjá þig einfalda. Kaupandinn: Jeg œtla að fá ný föt og svo borga dálitiö upp i eldri við- skiftin um leið. Hvað var nú það nœsta sem á að borgast? Klœðskerinn: Nú skulum vlð sjá. Jú, fermingarfötin með tvennum buxum árið 1897. — Þetta getur maður nú kallað hepni. Jeg, sem haföi steingleymt að taku meö mjer húslykilinn. — Jeg sá l blaðlnu um daglnn að menn hafa hana-at sjer að skemtun á Spáni. Höfum vlð eiginlega nokkuO tllsvarandi ? — Já, dúfnabúr. Þar er eillft at. — Kvenmans- rödd (l sima): Er þetta Silkihúsið ? — Silkihúsíð, nei, neí. Þetta er bara venjulegi steinhús.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.