Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 15
7
F Á L K I N N
15
BIFREIÐATRYGGINGAR.
Vátryggingarlilutafjelagið „BALTICA“ í Kaupmannahöfn
er viðurkent af ríkisstjórnmni til að taka að sjer hinar
lögboðnu tryggingar
gegn borgararjettarlegum skaðabótakröfum.
Bifreiðaeigendur, snúið yður því til undirritaðra aðal-
umboðsmanna fjelagsins á íslandi með trygg-
ingar yðar, þvi þar eru kjörin áreiðanlega
hagkvæmust og viðskiftin greiðust.
, TROLLE & ROTHE H.F., Reykjavík
Eimskipafjelagshúsinu II. hæð. Sími 235.
fft
<s>
m
m
Kolasalan s.f.
Síini 1514.
Kol & Koks
ávalt fyrirliggjandi.
Pósthússt. 2
Reykjavík
Simar 542, 254
og
309(framkv.stj.)
Alíslenskt fyrirtæki.
Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni.
FEGURÐARSJERFRÆÐ-
INGURINN í WEST END.
Fólk, sem leggur fyrir sig and-
litsfegrun getur oft og tíðum veriö
viösjálsgripir ef dæma má efir þvi,
sem nýlega kom fyrir i West End í
Lundúnum.
f West End býr nafnkendur feg-
»M e n d e«- radio-tækin,
3—4—5 lampa
eru vönduðustu kraftmestu,
liljfímfegurstu og allra ó-
dýrustu útvarpstækin. Má
lengja beint við húsrafmagn-
ið, eða rafvaka, eftir því sem
til hagar. Þjer sparið 100—
250 kr. með því að kaupa
„Mend.e“-tæki, og eignist
jafnframt hið endingarbesta.
— Erlent útvarp heyrist á-
gætlega á 3-lampa „Mende“,
sem einnig verður heppi-
legast fyrir nýju útvarps-
stöðina. 4—5 lampa tækin
handa þeim, sem heyra vilja
„hálfann hnöttinn kring“.
— Biðjið um myndaverð-
skrá og nánari upplýsingar.
— Umboðsmenn óskast í
sveitum og kaupstöðum.
Radioverslun fslands,
Pósthólf 233 Reykjavík.
urðarsjerfræðingur franskur, sem
mikið er sóttur af heldra fólkinu þar.
Fyrir nolckru síðan kom til hans
kona nokkur vellrik, en ekki for-
kunnar fríð, var liún orðin hrulck-
Málakunnátta - Linguaphone
H
verður ekki metin til pen-
inga — síst af oss íslending-
um, sem eigum f jármál okk-
ar undir erlendum þjóðum.
Kaupsýslumenn, hvort sem
eru útflytjendur eða inn-
flytjendur, geta þvi aðeins
liagnýtt sjer erlend tilboð, að
þeir sjeu sendibrjefsfærir á
erlend mál. — Bein sam-
bönd við England, Frakk-
land, Þýskaland, Rússland
og Italíu hafa aukist mjög
á siðari árum, en enn þá
nota menn milliliðina á
Norðurlöndum. Kunnátta i
málum ofangreindra landa,
er skilyrði þess að geta kom-
ið íslenskum vörum beint
til neytendanna og fengið
erlendar vörur frá framleið-
endunum sjálfum.
Linguaphone-námskeiðin eru
fljótasta og öruggasta að-
ferðin til að ná föstum tök-
um á erlendum málum. Þau
eru nú notuð við kenslu
í flestum æðri skólum lands-
ins og alstaðar eru dómarn-
ir hinir sömu. Linguaphone-
kensluplöturnar eru ómet-
anlegar til kenslu. — Hvert
námskeið telur 15—16 plöt-
ur og eru i mjög sterkum
og smekklegum kassa og
fylgir textabók með mynd-
um. — Bestu sjerfræðingar
i hverju máli hafa samið og
„talað inn“ námsskeiðin.
Munið: Hver sá, sem á
Linguaphone-námskeið get-
ur á hálfum vetri lært eitt
erlent mál.
H
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstræti 1. Simi 656.
Aðalumboðsmenn fyrir Linguaphone Institute.
ia
Sjómenn og verkamenn!
Notið einungis vorar ágætu, landsþektu alullar-kamgarns-
peysur, er fást í bláum og brúnum lit, með heilu liáls-
máli, hneptar út á öxlina eða hneptar að framan, með
vösum. Þær endast margfalt lengur en vanalegar ullar-
peysur og sniðið er fallegt og þægilegt. Spyrjið ávalt kaup-
mann yðar eftir peysum með þessu merkiinnanáaðneðan.
Fást í öllum veiðarfæraversl-
unum, hjá Ásg. G. Gunn-
laugss. & Co. og í Soffíubúð.
I Hafnarfirði hjá Gunnlaugi
Stefánssyni, Ól. H. Jónssyni
og Steinunni Sveinbjarnard.
O. A. Devolds Sönner,
Aalesund-Norge.
Einkaumboðsmaður fyrir lsland og Færeyjar:
JÓN LOFTSSON,
Austurstræti 14. Reykjavík. Sími: 1291.
'5
a
m
h
m
a
a
B
a
a
m
B
a
BflBHHBEiBBBBBflBBHEBiBflElBBBBflBBflBBBBBBBBHBRlESHBSæS
ólt irijög í kinnum, en fegrunarfræð-
ingurinn lofaði fyrir ekki allitla
upphæð að sljetta úr öllum hrukk-
unum.
Það var nú gott og blessað. Og eft-
ir fyrslu ferðina kom konan aftur
með hálft andlitið sljett og frítl eins
a ungri stúlku, á liinum lielmingnum
sátu ennþá gömlu hrukkurnar, því
I'rakkinn þóttist ekki geta læknað
alt andlilið í einu.
Konan varð að byrgja sig inni i
nokkra daga og ljet engan sjá þetta
afskræmi. Loksins leið að þeim tima
að hún átti aftur að koma og láta
sljetta hinn helminginn. En þá brá
henni heldur en ekki í brún.
Frakkinn neitar að sljetta hina
kinnina, nema hún greiði sjer þrisvar
sinnum hærri uppliæð en þau höfðu
orðið ásátt um í fyrstu.
En þegar um tvent ili er að velja
velur maður nátturlega það sem
Grammóf ón - viðgerðir
allar fljótt og vel af hendi Ieystar.
Einungis notaðar fjaðrir úr svensku úrfjaðrastáli, sem eru
þær hestu á markaðnum. — Mest úrval á landinu í allar
teg. grammófóna. — Vörur sendar umaltlandgegneftirkr.
FÁLKINN, Laugaveg 24.
skárra er, og konaii borgaði fúlguna,
Sem upp var sejt.
Og nú er hún fögur sem gyðja.
En fegrunarsjerfræðingurinn er
nú undir handarjaðri lögreglunnar,
því það koin sem sje upp úr dúrnum,
að það var elcki í fyrsta sinni, sem
hann hafði leikið þessa list.