Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 04.01.1930, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Það gengur fjöllunum hærra, að dagar einvaldsstjórans Rivera sjeu taldir og að bráðlega standi lit að koma afiur þingræðis- stjórn á í Spáni. Er talið að konungur hafi mjög rekið á eftir Rivera, að segja af sjer, og jafnvel að það sje samkvæmt kon- ungsboði, að Rivera lælur nú af stjórn. Hjer áð ofan sjást þeir Alfons konungur (t. v.) og Rivera einvaldsherra (t. h.J. Myndin er tekin í þýskri útvarpsslöð. „Frænka barnanna“ sit- nr og er að segja þeim frá, hvernig hægt sje að gera fallegar brúður úr gömlum klútum. 1 Akron í Bandaríkjunum, er um þessar mundir verið að smíða stærsta loftskip peraldar, sem á að verða fyrirmynd al- heims í loftskipagerð. Sýnir myndin athöfn, sem fram fór þegar Moffet Bandarikjaaðmíráll rak fyrsta naglann í kjöl loft- skipsins. Skipið verður tvöfalt stærra en „Graf Zeppelirí' og verður eingöngu notað til herþjónustu. Frú Charmaine, kona rithöfund- Mackensen hermarskálkurinn arins Jack London er um þess- þýski, sem mildð orö fór af á ar mundir á ferð í Norður- ófriðarárunum, varð 80 ára 6. Evrópu. des. síðastliðinn. Ferdinand Búlgaríukonungur, sem rekinn var frá rílcjum i ó- [riðarlokin, hefir nýlega verið kvaddur til þess að miðla mál- um milli Cyril sonar síns og frænda hans, Josias prins af Coburg. Hafa þeir átt í erjum lengi útaf erfðamálum. Myndin er af Owen I). Yuong formanni nefndarinnar, sem batt hnútinn á skaðabótamál Þjóðverja. Hann hefir hjálpað með ráiðum og dáið iil þess að afstýra þvi, að verðhrunið mikla i Bandaríkjunum yrði að þjóð- arböli. 1 tilefni af óeirðunum í Palestínu í sumar hefir enska stjórnin gert út sendinefnd til landsins helga, til þess að kynnast að- stæðunum. Á myndinni sjest bifreiðalestin, sem flytur ensku nefhdarmennina. Arabaflokkur hefir stöðvað bifreiðarnar til þess að flytja mál sitt fyrir ensku fulltrúunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.