Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Side 11

Fálkinn - 08.03.1930, Side 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Kínverskir sjóræningjar. Þið hafið sjálfsagt öll heyrt getið um sjóræningja. Fyr á öldum þótti ekki neitt athugavert við, að gera sjer að atvinnu að sigla um höfin °S ráðast á önnur skip og ræna þau. Þið kannist við þetta, er þið hafið lesið fslendingasögurnar, því þar er sagt frá mörgum sjóránum, sem ís- lendingar fröindu i þá daga. Og það var síður en svo, að þetta þætti ó- sæmileg atvinna. Þeir, sem höfðu verið í víking og rænt mörg skip voru hafðir i hávegum. En nú er okkur öllum illa við sjóræningja. Og ef þið hafið lesið utn Tyrjaránin hjer, sem gerðust fyrir rúmum 300 árum, þá er engin furða þó að þið teljið sjóræningja þau eru ekki úr sögunni enn. Komi skip austur að ströndum Kína þá geta þau fengið óþægilega áminn- ingu um, að sjóræningjar eru ennþá til. Ekki svo að skilja, að stjórnin þar leyfi sjórán, heldur er hún svo máttvana, að hún getur ekki af- stýrt þeim og haft hendur í hári sjóræningjanna. Nýlega var getið um það í öllum blöðum, að sjóræningjar hefðu tekið norskt skip austur við Kínastrend- ur, tekið þar alt fjemætt og haft skip- stjóra og annan yfirmann á burt með sjer og krafist þess að fá hátt lausnargjald fyrir hann af norska ríkinu. En á siðustu stundu tókst þó kínversku herliði að liáfa hendur Sldpinu er sökt. verstu menn, sem til eru i heimin- Uro. Aðfarir Tyrkjanna hjer á landi v°ru svo ljótar og grimmilegar, að Jnanni blöskrar að lesa frásagnirnar þeim. En fyrir þúsund árum nöfðu forfeður okkar ekki hagað ^Jer betur en Tyrkinn gerði hjer á íandi og víðar. ttjá sumum þjóðum voru sjórán ioghelgaður atvinnuvegur alt fram á síðustu öld. Herskáir skipstjórar iengu leyfisbrjef til sjórána hjá stJórn sinni og herjuðu síðan á skip annara þjóða, einkum þeirrar, sem ættjörð þeirra átti í höggi við, tóku a< þeim herfang og gerðu fóllcið á skipunum að þrælum sínum. í Mið- Jarðarhafinu kvað mikið að sjórán- öni öldum saman og einkum voru það lýðriki Tyrkja á Afrikuströnd- áai, sem stóðu framarlega í þessari »atvinnu“ og komust jafnvel alla leið íslands i þesum erindum. Nú eru sjórán ekki framar tíðkuð Evrópu — nema á ófriðartímum, tVl þá leyfist allur ósómi, — En i hári ræningjanna og frelsa menn- ina. Sjóræningjarnir kínversku eru oft vel búnir að vopnum, en skip þeirra eru oftast nær ljeleg.' Samt sem áður tekst þeim stundum að ná á sitt vald skipum, sem eru miklu stærri og fullkomnari en þeirra eigin. Flest af skipum þeim sem rænd eru, flytja farþega milli hafna í Kina eða milli Kína og Indlands, og þá er oftast fjöldi Kínverja, sem tekur sjer far. En þessir farþegar eru má- ske viðsjárgripir — það eru ef til vill sjóræningjar, sem hófafjelag þeirra hefir sent um borð og sem róðast á skipshöfnina undir eins og skipið er komið í rúmsjó. Sje það gufuskip, sem ræna skal, eru ræningjar látnir kaupa sjer far; dreifa þeir sjer síðan innan um aðra farþega, en þegar nótt er komin birtast nýjir menn á þiífarinu, vopnaðir menn, sem hafa falið sig í lestinni áður en skipið ljet úr höfn og ráðast nú á skips- mennina og hrifsa stjórn skipsins úr höndum þeirra. Sje reynt að veita viðnám er skipsmönnum samstundis varpað fyrir borð, í gin hákarlanna. Síðan er skipinu haldið í höfn áaf- viknum stað og þar er öllu fjemætu skipað upp. Takist skipsmönnum ekki að ráða niðurlögum Kinverj- anna áður en komið er að landi, er öll von úti, því í höfnum sjóræn- ingjanna er ávalt fjöldi ræningja þeim til aðstoðar. Ræningjarnir skipa siðan öllu fjemætu upp í smá- bátum og loks eru skipsmenn og far- þegar fluttir í land — í þeirri von, að hægt sje að fá lausnargjald fyrir þá. Og að því búnu er skipinu sökt. — Sjóræningjarnir hafa njósnara i öllum aðalhöfnum, til þess að njósna um livenær skip komi eða fari og liverskonar flutning þau hafi innan- borðs. Svo voldugir eru sjóræningjarnir, að sumir kínverskir útgerðarmenn gjalda þeim skatt árlega til þess að þeir hlifi skipum þeirra. Og sjóræn- MINSTA RÍKI í utanverðum Brist- í HEIMINUM. olflóa er smáeyja ------------- ein, sem Lundy heit- ir. Þó einkenileg megi virðast etr hún í raun rjettri ríki út af fyrir sig, eigandinn er „konungur" eða einvaldsherra og ensk lög gilda þar ekki. Þarna eiga aðeins fjórtán manns heima, en sem betur fer er eigandinn ríkur, svo að ibúarnir eru ekki ofhlaðnir sköttum. Það er milj- ónamæringurinn M. C. Harman, sem á eyjuna og hann þykir mildur og rjettlótur „þjóðhöfðingi“, sem lætur þegnum sínum líða vel. Þar er hvorki atvinnuleysi nje harðrjetti og lagabrit þekkjast þar ekki enda eru lögin fá og óbrotin. Ensk lög gilda þar semsagt ekki, en þau lög sem gilda, hefir Harman sett. Og fari svo að honum þyki þau brotin, þá er það hann sjálfur sem dæmir og fullnægir dóminum með því, að gera sökudólginn útlægan. Á þann hátt hverfa allir ólöghlýðnir menn úr landinu. Af hinum 14 eyjarskeggjum eru að- eins fjórar konur. Eyjan hefir sjer- staka mynt, sem heitir „puffin“ en hún gildir vitanlega ekik erlendis. Og frimerki hafa eyjarskeggjar fyr- ir sig, sem þó aðeins gilda á eyj- unni sjálfri. Skattar eru þar engir nema hundaskattur og er hann hár. íbúarnir lifa á kvikfjárrækt og hænsnarækt. Þar er mikil mergð af kanínum, svo að landsdrottinn hefir skipað sjerstakan mann til þess að bana þeim. Leggur hann stundum um þúsund kaninur að velli á viku. -----------------x---- ingjaplágan kostar kínverska ríkið og erlend útgerðarfjelög of fjár á hverju ári. Samt sem áður hefir kín- verskum yfirvöldum ekki tekist að ganga milli bols og höfuðs á þess- urn ófagnaði. Stundum heyrist getið, að stjórnin hafi fundið aðsetur eins og annars stjóræningjafjelags og tekið hófana fasta. En irinan skamms er risið upp nýtt fjelag á öðrum stað. Strendur Kina eru svo langar og óaðgengileg- ar, að stjórnin getur alls ekki haldið uppi löggæslu, sem gagn cr að. Nú eru menn farnir að smíða skip þau, sem eiga að sigla við strendur Kína, með alveg sjerstöku lagi. Stjórnpallurinn er ramlegá víggirt- ur og farþegarúmið einangrað, svo að ómögulegt er að komast þaðan i vjelarúmið. Og vitanlega eru skips- menn allir vel vopnaðir á þessum skipum. Ekki veitir af. Tóta frœnka. • C N M * VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu Sigurgeir Einarsson Reykjavík — Sími 205. ^E£=3E==3E==3 I-r-lh—r-rH^ag7

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.