Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 1
 VS'.Avt ÍWfiMÍ I* mm '■'<//; 'ý'\ rnm wmm s ''i' S's. ,vy V': ipællii PwwSfÍ'- *:Æ:wvfeiv« ; .. WWB SKÝJAKUÚFAR í NEW YORK. Því virðast 'engin takmörk sett, hve há hús menn hyggi í Ameríku. Cryslerhöllin hefir verið hæsta hyggingin í New York, síðan hún komst upp en nú er verið að reisa annað stórlujsi þarna rjett hjá, sem verður 18 metrum hærra, eða 85 hæðir. Á þessu nýja stórhýsi verður turn með útbúnaði fyrir loftskip til að leggjast við. Þó verður stórum loftskipum ekki fært að leggjast þarna held- ur aðeins hinum smáu. Spá Bandaríkjamenn því, að loftskipin verði samgöngutæki framtíðarinnar. — Á myndinni er þelta nýja hús, „Empire State Building“ til hægri, en Cryslerhöllin til vinstri. Þessar stórbyggingar eru báðar í Manhattan, en þar eru saman- komnar allar stærstu byggingarnar í New York og þar eru dýrustu byggingarlóðir í heimi. Ganga þessir skýjakljúfar langt í jörð niður og eru gerðir undir þá afarsterkir steinpallar. 1 kjöllurunum eru brautarstöðvar fyrir rafmagnsbrautirnar, sém ganga neð- anjarðar um borgina þvera og endilanga. , > /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.