Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Myndin hjer að ofan, sem er af stærstu flugujelinni í heimi, DOX, gefur góða hugmynd um hina gífurlegu stærð vjelarinnar. Sjálf- ir hreyflarnir eru talsvert stærri en litlar flugvjelar. — Það stóð til að vjelin færi vestur um haf í vetur, suðurleiðina, en hún bilaði og var hætt við förina enda töldu margir flugfróðir menn hana of áhætlusama, t. d. von Gronau flugkappi, sem hefir boðist til að stýra vjelinni til Ameríku í vor og fara norðurleið- ina yfir ísland og Grænland. Myndin hjer að ofan er sunnan frá Miðjarðarhafi, frá baðstaðn- um Cannes. Þegar veturinn sverfur afí hjer nyrðra sleikir fólkið sólskinið fjar og tekur sjóböð, eins og um sumar væri. Þessi mynd sýnir framferðið í Brasilíu í byltingunni í vetur. Vppreisnarmennirnir kveikja í húsum og sporvögnum. Hjer sjest kvikmyndataka frá Ameríku. Það er verið að kaffæra þorparann í myndinni, og áhorfendunum þykir gaman að ves- i lings manninum, sem verður að láta sjer þetta lynda. ........... .........—................ ..................■I Þessi bifreið á að taka hraðametið af Seagrave major fyrir kappakstur í vor. Sá heitir Smith, sem á gripinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.